Fréttablaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 67
Talið er að fyrsta smáskífulagið af þriðju plötu The Strokes verði Juicebox. Lagið mun heyrast í útvarpi um miðjan október og myndband við það verður tekið upp í næsta mánuði. Nýja platan kemur væntanlega út 24. janúar á næsta ári. Julian Casablancas og félagar í The Strokes eru um þessar mundir önnum kafnir í hljóðveri í New York við að endurhljóðblanda fjórtán lög með upptökustjóranum Andy Wallace. Á meðal annarra laga á plötunni verða Vision of Division, Razor Blade, Ask Me Anything og Heart in a Cage. ■ Breska rokksveitin Oasis ætlar ekki að gefa út nýtt efni fyrr en í fyrsta lagi eftir tvö ár. Jafnvel getur svo farið að næsta hljóð- versplata komi ekki út fyrr en árið 2010. Að sögn Noel Gallagher, for- sprakka sveitarinnar, er væntan- leg B-hliða safnplata á næsta ári. Þar fyrir utan verður sveitin í fríi mest allt næsta ár eftir að tónleikaferð hennar um heiminn lýkur í mars. „Við gerum aldrei framtíðaráætlanir. Við höfum hvort sem er engan plötusamn- ing, sem er frábær staða til að vera í,“ segir Gallagher. „Við erum að leita eftir plötusamningi sem hentar okkur. Þótt það taki okkur fimm ár að gera nýja plötu yrði mér alveg sama.“ Noel segist eiga 25 lög á lager sem hafi ekki komist á síðustu plötu, Don’t Believe the Truth, þar á meðal lagið Stop the Clocks. Hann bætir því við að sveitin ætli ekki að gefa út safn- plötu fyrr en hún leggi upp laupana. ■ Juicebox fyrsta smáskífan JULIAN CASABLANCAS Rokksveitin The Strokes gefur út sína þriðju plötu snemma á næsta ári. Næsta plata 2010? OASIS Breska rokksveitin gefur úr B-hliða plötu á næsta ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.