Fréttablaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 68
12.50 Indíánar í Bólivíu 13.20 Stríðsárin á Ís- landi 14.10 Dönsku ríkisarfarnir 14.50 Landsleikur í knattspyrnu. Svíþjóð-Ísland í for- keppni Heimsmeistaramóts kvenna 17.00 Ása amma 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Krakkar á ferð og flugi SKJÁREINN 12.00 Neighbours 13.45 Idol - Stjörnuleit (18:37) (e) 14.40 Stuðmenn í Royal Albert Hall 15.55 Einu sinni var 16.20 Whoopi (7:22) (e) 16.55 Apprentice 3, The (13:18) 17.45 Oprah Winfrey SJÓNVARPIÐ 20.55 FORSVAR ▼ Drama 21.35 BLIND JUSTICE ▼ Spenna 21.00 THE NEWLYWEDS ▼ Raunveruleiki 21.00 DATELINE ▼ Fréttir 20.20 SPÆNSKI BOLTINN ▼ Íþróttir 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Engilbert (9:26) 8.11 Ernst (2:7) 8.21 Matti morgunn (1:26) 8.33 Magga og furðudýrið ógurlega 9.00 Disneystundin 9.01 Stjáni 9.25 Teikni- myndir (8:10) 9.32 Líló og Stich (8:28) 9.55 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir 10.20 Hlé 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Litlir hnettir, Kýrin Kolla, Véla Villi, Pingu, Sullukollar, Töfravagn- inn, Svampur Sveins, Smá skrítnir foreldrar, Könnuðurinn Dóra, Ginger segir frá, WinxClub, Titeuf, Batman, Skrímslaspilið, Froskafjör, Shoebox Zoo) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Whose Line Is it Anyway? 4 19.40 Nábúar - Æður og maður (Nábúar) Þáttaröð frá Edduverðlaunahafanum Páli Steingrímssyni en í fjórða þættin- um er fjallað um samskipti æðarfugla og manna. 20.25 Kóngur um stund (14:16) 20.50 Monk (7:16) 21.35 Blind Justice (2:13) Jim Dunbar er rannsóknarlögga í New York. Hann er einstakur í sinni röð en Jim er blindur. Hann missti sjónina í skotbardaga en lætur það ekki aftra sér. Félagar Jims dást að hugrekki hans en telja hann algerlega ófæran um að takast á við glæpi í borginni. 22.20 Medical Investigations (20:20) Doktor Stephen Connor fer fyrir sérfræðinga- sveit sem er kölluð til þegar hætta er á ferðum. 23.05 Titus (Stranglega bönnuð börnum) 1.45 Gentlemen¥s Relish 3.15 Fréttir Stöðvar 2 4.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.55 Kastljósið 0.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 18.50 Löggan, löggan (4:10) (Polis, polis) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Æska á upplýsingaröld (1:4) (L'enfant des lumières) Franskur myndaflokkur, gerður eftir skáldsögu Francoise Chandernagor. Sagan gerist á 18. öld og hefst í París. Aðalsmaður nokkur verður gjaldþrota og fyrirfer sér. 20.55 Málsvörn (26:29) (Forsvar) 21.40 Helgarsportið 21.55 Fótboltakvöld 22.10 Ótti og undirgefni (Stupeur et tremblements) Frönsk/japönsk bíó- mynd frá 2003 byggð á reynslusögu Amélie Nothomb, belgískrar konu sem réð sig í vinnu hjá stórfyrirtæki í Tokyo en hrapaði hratt niður metorða- stigann þar vegna vanþekkingar sinnar á japanskri menningu og siðareglum. Leikstjóri er Alain Corneau. 14.00 The Joe Schmo Show (7:8) 14.45 Sjáðu 15.00 The Newlyweds (17:30) 15.30 The Newlyweds (18:30) 16.00 Joan Of Arcadia (8:23) 16.50 Supersport (7:50) 17.00 E-3 17.30 Friends 2 (19:24) 18.00 Friends 2 (20:24) 23.35 David Letterman 0.25 David Letterman 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 Seinfeld 3 (5:24) 20.00 Seinfeld 3 (6:24) 20.30 Friends 2 (22:24) 21.00 The Newlyweds (19:30) (Jessica's Dessert) Í þessum þáttum er fylgst með poppsöngkonunni Jessicu Simp- son og eiginmanni hennarNick Lachey. 21.30 The Newlyweds (20:30) (Puppy Mad- ness) 22.00 Road to Stardom With Missy Elliot (10:10) (Live finale) American Idol komið í Hip-Hop búninginn!! Raun- veruleikaþáttur með Hip-Hopdívunni Missy Elliot þar sem 13 ungmenni berjast um að verða næstaHip- Hop/R&B stjarna Bandaríkjanna. 22.50 Tru Calling (9:20) (Murder In The Morg- ue) Þættir í anda Quantum Leap. 0.10 Cheers (e) 0.40 The O.C. 1.20 The L Word 2.05 Óstöðvandi tónlist 18.45 Ripley's Believe it or not! (e) 19.30 Wildboyz (e) 20.00 Worst Case Scenario Þættir um hvernig ósköp venjulegt fólk bregst við óvenjulegum aðstæðum; sýnd eru bæði leikin atriði og raunveruleg. 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 Dateline Dateline er margverðlaun- aður, fréttaskýringaþáttur frá NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Fremstir meðal jafningja eru frétta- haukarnir Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria Shriver, sem jafnframt er rík- isstjórafrú í Kaliforníufylki. 21.50 Da Vinci's Inquest Seinni hluti. 22.40 Family of Cops II: Breach of Faith Dramatísk spennumynd með Charles Bronson í aðalhlutverki. Lögreglumað- ur sér sig tilneyddan til að brjóta lögin til þess að bjarga fjölskyldu sinni. 13.00 Þak yfir höfuðið (e) 14.00 Dateline (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 16.00 My Big Fat Greek Life (e) 16.30 Coupling (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Dr. Phil (e) 6.00 Holiday Heart 8.00 Just Visiting 10.00 Hey Arnold! The Movie 12.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Just Visiting 16.00 Hey Arnold! The Movie 18.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 Holiday Heart 22.00 Submerged 0.00 Small Time Obsession (B. börnum) 2.00 Road to Perdition (Str. b. börnum) 4.00 Submerged OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 15.00 The Daily Blend 16.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 17.00 E! News Weekend 18.00 Fashion Police 18.30 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Good Girls Gone Bad 20.30 Gastineau Girls 21.00 High Price of Fame 22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 Gastineau Girls 0.00 Wild On 1.00 The Anna Nicole Show AKSJÓN 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter 20.30 Vatnaskil - Fíladelfía 21.00 Níubíó - The Hi-Lo Country 22.15 Korter 8.20 Spænski boltinn 10.00 Spænski boltinn 11.40 Enski boltinn 0.20 Ítalski boltinn 20.20 Spænski boltinn (Cadiz - Real Ma- drid) Bein útsending frá leik Cadiz og Real Madrid. Konungsliðið hefur átt- erfitt uppdráttar síðustu tvö árin og stuðningsmennirnir eru óþreyjufullir. Robinho og Julio Baptista eru nýir liðsmenn Real Madrid en þeim er ætl- aðað hressa upp á sóknarleik liðsins. 22.00 Landsbankamörkin Mörkin og mark- tækifærin úr sextándu umferð Lands- bankadeildarinnar. 22.30 Landsbankadeildin (Grindavík - Fram) Útsending frá leik Grindavíkur og Fram í botnbaráttunni. Tapi heima- menn og ÍBV vinni sinn leik í 16. um- ferðinni eru Grindvíkingar fallnir úr efstu deild í fyrsta sinn. Sigur Framara myndi sömuleiðis gulltryggja stöðu Safamýrarpilta í Landsbankadeildinni. Það er því mikið í húfi og ljóst að taugar leikmanna og áhorfenda verða þandar til hins ítrasta. 13.20 Hnefaleikar 15.50 Landsbankadeildin 17.55 Gillette-sportpakkinn 18.20 Ítalski bolt- inn 10.15 Aston Villa ñ Blackburn frá 27.08 12.15 Middlesbrough – Charlton (b) 14.45 Newcastle - Man. utd. (b) 17.00 Middlesbrough - Charlton 19.15 Newcastle - Man. Utd. 21.30 Helgar- uppgjör 22.30 Helgaruppgjör (e) 23.30 Dag- skrárlok ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning? ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Young Vivi í kvikmyndinni Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood árið 2002 „Don't look at me in that tone of voice!“ VEGGFÓÐUR HÖNNUN, MENNING OG LÍFSSTÍLL MEÐ VÖLU MATT OG HÁLFDÁNI. FYRSTI ÞÁTTURINN FER Í LOFTIÐ MÁNUDAGINN 29. ÁGÚST KL. 21.00. FYLGSTU MEÐ. ▼ ▼ 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Ron Phillips 8.30 Ísrael í dag 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Miðnæturhróp 11.00 Blandað efni 11.30 Um trúna og tilveruna 12.00 Freddie Filmore 12.30 Dr. Dav- id Cho 13.00 Joyce Meyer 13.30 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon 15.00 Vatnaskil 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Sherwood Craig 17.30 Maríusystur 18.00 Um trúna og tilveruna 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þor- steinsson 21.30 Ron Phillips 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Nætursjón- varp 36 28. ágúst 2005 SUNNUDAGUR Charles Dennis Buchinsky er betur þekktur sem kvikmyndaleikarinn Charles Bronson. Hann er erkitýpa af hinum harða töffara þar sem tími og reynsla hefur sett sinn svip á andlit hans. Einn gagnrýnandi lýsti honum eitt sinn sem Clark Gable sem hefur verið aðeins of lengi úti í sól- inni. Charles Bronson fæddist 3. nóvember 1921 í Pensylvaníu og átti hann ein 13 systkini. Foreldrar hans voru flóttamenn frá Litháen en faðir hans starfaði sem kolaverkamaður og var fjölskyldan mjög fátæk. Eftir að Charles lauk menntaskóla aðstoðaði hann föður sinn í námunum og uppsk- ar ævilanga innilokunarkennd. Hann barðist í seinni heimsstyrjöldinni, en eftir stríðið fór hann og lærði myndlist. Í framhaldi af því fór hann í leiklistarskóla þar sem einn kennarinn tók eftir honum og mælti með honum í hlutverk í kvik- mynd, sem varð til þess að hann fékk sitt fyrsta hlutverk í myndinni You're in the Navy Now árið 1951. Hann vakti fyrst athygli í myndinni House of Wax árið 1953 en uppfrá því var hann oftast settur í hlutverk illmennisins, eða hlutverk sem hæfði karlmannlegu útliti hans. Hann var þekktastur fyrir að vera maður fárra orða en mikillar hreyfingar. Evrópa heillaðist af þessum fáláta leikstíl hans og stjarna hans fór rísandi. Hann lék í fjöldanum öll- um af bíómyndum um ævina og er hann ein þekktasta hasarmyndahetja Hollywood. Hann lést 30. ágúst 2003. The Dirty Dozen - 1967 The Evil that Man do - 1984 Murphy's Law - 1986 Þrjár bestu myndir Charles Bronson: Í TÆKINU Ma›ur fárra or›a CHARLES BRONSON LEIKUR Í FAMILY OF COPS II Á SKJÁEINUM KL. 22.40 Í KVÖLD. ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.