Fréttablaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 24
4 ATVINNA ESTEE LAUDER óskar eftir starfskrafti til kynningar og sölustarfa sem fyrst. Óskað er eftir að viðkomandi hafi lokið förðunar eða snyrtifræðinámi. Hafi reynslu af sölustörfum og geti unnið sjálfstætt. Ensku- og almenn tölvukunnátta er einnig mikilvæg svo og metnaður og ábyrgð í starfi. Umsóknir sendist eða berist ásamt mynd fyrir 4. september til Artica ehf Hlíðarsmára 9, 201 Kópavogi. Styrktarfélag vangefinna Bjarkarás óskar eftir þroskaþjálfum og stuðningsfulltrúum til starfa. Um er að ræða 100% stöður og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Bjarkarás er staðsettur í Stjörnugróf 9 og vinnutími er frá 8.30 til 16.30 virka daga. Um er að ræða störf á deild sem ætluð er einstaklingum sem þurfa sértæka þjónustu vegna hegðunarfrávika. Starfsmönnum er boðin sérhæfð fræðsla og kennsla varðandi vinnubrögð. Skipulagður er tími til undirbúnings og ágæt starfsaðstaða er til staðar. Karlmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja um til að gæta jafnvægis milli kynja í starfsmannahópnum og þar sem meirihluti þjónustuþega eru karlmenn. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garðarsdóttir og Valgerður Unnarsdóttir í síma 568-5330. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Þroskaþjálfafélags Íslands eða Starfsmannafélags ríkisstofnana og Styrktarfélags vangefinna. Við leitum að starfsfólki! Við hjá Svæðisskrifstofu Reykjaness leitum eftir þroskaþjálfum, stuðningsfulltrúum og félagsliðum til starfa á eftirfarandi starfsstöðvar: • Meðferðarheimili fyrir einhverfa í Kópavogi (vaktavinna) • Hæfingarstöð í Kópavogi (dagvinna) • Skammtímavistun fyrir börn og ungmenn í Garðabæ (vaktavinna) • Heimili fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og á Seltjarnanesi (Vaktavinna) Um er að ræða vinnu í mismunandi starfshlutföllum. Leitað er eftir duglegum og áhugasömum einstakling- um sem eru að leita sér að spennandi starfi til lengri tíma eða einstaklingum sem vantar hlutastarf með skóla. Í boði er: • Öflugur stuðningur í starfi og þjálfun • Námskeið • Sveigjanlegur vinnutími Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum S.F.R. eða Þ.Í. Nánari upplýsingar um fyrrgreind störf sem og önnur hjá Svæðisskrifstofu eru veittar á skrifstofutíma í síma 525- 0900. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu okkar að Fjarðargötu 13-15 eða á heimasíðunum www.smfr.is og www.starfatorg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.