Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.09.2005, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 10.09.2005, Qupperneq 29
[ TÍSKUVIKA Í NEW YORKNicole Miller sýnir vor- og sumarlínuna BLS. 6 ] SMÁAUGLÝSINGAR Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er laugardagur 10. september, 253. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 6.36 13.25 20.11 AKUREYRI 6.17 13.09 19.59 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Maggnús Víkingur Grímsson á nokkur einstök farartæki. Þar á meðal er kraftmesti Kádiljákur landsins. „Sumir vilja vera öðruvísi en aðrir og stundum þurfa þeir hjálpartæki til þess. Ég er svo venjulegur sjálfur að ég þarf óvenju- leg tæki til að láta bera á mér,“ segir Maggnús Víkingur hlæjandi þegar hann er spurður út í tækjabakteríuna. Kádiljákur- inn hans er af árgerð 2003 og Maggnús full- yrðir að hann sé sá aflmesti á landinu. „Ég keypti hann af kaupsýslumanni sem kom honum ekki fyrir í bílskúrnum fyrir Porsche-um. Hann lét setja í hann supercharger-blásara til þess að breyta upphaflegu vélinni úr 340 hestöflum í 540. Þá þurfti að taka allt bremsukerfið í gegn til að hann mætti vera á götunum með svona aflmikla vél og svo þurfti að breyta tölvukerfinu líka. Þetta var allt gert í Am- eríku af dótturfyrirtæki Kádiljáks en þeir selja ekki svona búnað öðruvísi en að ganga frá honum sjálfir.“ Maggnús kveðst hafa verið hamingju- samur eigandi nýs og breytts Ranger Rovers þegar kunninginn rétti honum lyklana að Kádiljáknum og sagði honum að prufa. „Þá var fjandinn laus. Ég tættist á bílnum um borgina og náði ekki af mér brosinu fyrr en löngu eftir að ég var búinn að leggja honum því þetta er ofurjeppi.“ Maggnús segir Kádiljákinn engan fjalla- bíl heldur „sýndarmennsku“ borgarbíl. „Ég hef voðalega gaman af að taka af stað á grænu ljósi við hliðina á Porsche- unum og skilja þá eftir en ef það gerist að morgni til vakna allir í nærliggjandi húsum því hávaðinn er svo mikill,“ segir Maggnús Víkingur glettinn. gun@frettabladid.is Ná›i ekki af mér brosinu Heildarsala BMW jókst óvenjumikið í nýliðnum ágúst- mánuði, um tæp 24 % miðað við sama mánuð í fyrra. Söluaukningin síðastliðna átta mán- uði nemur 11% borið saman við sama tíma- bil í fyrra. Ágústmán- uður var einnig óvenjugóður fyrir BMW hér á landi, sal- an var næstum þrisvar sinnum meiri en í sama mánuði í fyrra. Heildarsala BMW hef- ur því aukist um rúm 55 prósent, sem er ívið meira en nemur heildar- söluaukningunni á bílamarkaði. Naomi Campbell ætlar að gefa laun sín fyrir tískuvikuna í New York til fórnarlamba fellibylsins Katrínar í New Or- leans. Hún hefur boðið hvaða tískuhönnuði sem er vinnu sína, svo lengi sem þeir borgi ferð hennar til New Orleans. Fyrsta fyrirsætustarfið hennar var í New Or- leans þegar hún var fimmtán ára og segist hún vilja gera allt til að hjálpa. Fáskrúðsfjarðargöng voru formlega opnuð í gær við hátíðlega at- höfn. Göngin eru 5,9 km löng, þar af 5,7 km göng í bergi og 200 m langir vegskál- ar. Nýir aðkomuvegir eru 1,9 km Reyðarfjarðarmegin og 6,6 km Fáskrúðsfjarðarmegin. Kádiljákurinn hans Maggnúsar Víkings er ofurjeppi og Triumph-hjólið er aflmesta fjöldaframleidda hjólið í heim- inum í dag, 2.300 kúbik. Svo á hann líka Honda Goldfinger-hjól sem er alsett málverkum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM LIGGUR Í LOFTINU [ BÍLAR - TÍSKA - FERÐIR ] KRÍLIN Pabbi, er grasekkja eiginkona grænmetisætu sem er dáin? SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI: 550 5000 ÞÚ GETUR PANTAÐ SMÁAUGLÝSINGAR Á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. BMW1 Lúxus í litlum bíl BLS. 2 BÚDAPEST Perlan við Dóná BLS. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.