Fréttablaðið - 02.11.2005, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 02.11.2005, Qupperneq 34
Danski dæluframleiðandinn Grundfos hefur keypt suður-afríska dælufyrir- tækið Brisan, sem hefur áttatíu sam- starfsaðila og veltir fimmtíu milljón- um danskra króna á ári. Það nemur 495 milljónum íslenskra króna á ári. Grundfos hefur starfað í Afríku síð- ustu 25-30 ár og hefur undanfarið ár rekið dótturfyrirtæki í Jóhann- esarborg. Fyrirtækið sér mikla möguleika á Afríkumarkaði þar sem þörfin er mikil fyrir hreint drykkjarvatn og vatn til vökvun- ar. Í fyrstu mun Brisan starfa undir eigin nafni en með tíman- um ganga inn í dótturfyrirtæki Grundfos í Suður-Afríku sem árlega veltir um níutíu milljón- um danskra króna, tæplega 900 millj- ónum íslenskra króna. - hhs MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 10,90 Lev 37,38 8,63% Carnegie Svíþjóð 97,00 SEK 7,71 4,68% Cherryföretag Svíþjóð 26,90 SEK 7,71 -3,06% deCode Bandaríkin 8,72 USD 61,05 2,03% EasyJet Bretland 2,98 Pund 108,55 7,09% Finnair Finnland 10,36 EUR 72,11 -0,38% French Connection Bretland 2,36 Pund 108,55 -1,75% Intrum Justitia Svíþjóð 68,00 SEK 7,71 0,16% Keops Danmörk 18,70 DKR 9,86 -0,75% Low & Bonar Bretland 1,14 Pund 108,55 6,84% NWF Bretland 6,00 Pund 108,55 7,05% Sampo Finnland 12,80 EUR 72,11 1,99% Saunalahti Finnland 2,59 EUR 72,11 6,15% Scribona Svíþjóð 15,60 SEK 7,71 1,98% Skandia Svíþjóð 39,70 SEK 7,71 3,28% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 0 8 , 9 0 3 , 1 8 % South West Trains, sem sér um lestarferðir milli London, Portsmouth og Southampton, hefur ákveðið að bjóða þrjú þús- und sæti vikulega á mjög lækk- uðu verði, allt niður í eitt pund. Ætlunin er að ferðunum verði haldið áfram ef eftirspurn eftir sætunum verður mikil. Þetta kemur fram á vefsíðu BBC. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að með því að bjóða ein- hverjar ferðir á svo lágu verði hafi allir efni á að taka lestirnar. Þannig megi stækka markaðinn og fylla tómu sætin á áætlunar- leiðum lestanna. Áætlunin, sem ber nafnið megatrain.com, er byggð á lággjaldarútuþjónustu sem hóf göngu sína árið 2003. Sú þjónusta mæltist vel fyrir og með henni ferðuðust meira en 3,5 milljónir farþega á síðasta ári milli 35 mismunandi borga. - hhs ÓDÝRARA AÐ FERÐAST MEÐ LEST Áætlanir eru uppi um að bjóða lestarmiða á eitt pund á ákveðnum leiðum. Miðinn á eitt pund Ætla að gera öllum kleift að nýta sér lestakerfið. Raunútgjöld heimilanna í Bandaríkjunum lækkuðu um 0,4 prósent í september. Það eru heildarútgjöld heimilanna að teknu tilliti til breyt- inga í verðlagi. Neyslan lækkaði um eitt prósent í ágústmánuði en hún hefur ekki lækkað tvo mánuði í röð í fimmtán ár. Hækkandi elds- neytiskostnaður veldur því að Bandaríkjamenn hafa minna milli handanna til að eyða á veitingastöðum og í fatnað og skemmtanir. Minnkandi einkaneysla getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér í Bandaríkjunum þar sem hún stendur undir tveimur þriðju hlutum hag- kerfisins. - hhs Minnkandi einkaneysla Grundfos til Afríku Danir kaupa suður-afríska dælufyrirtækið Brisan. GRUNDFOS TRYGGIR SIG Í AFRÍKU Sér mikla möguleika á Afr- íkumarkaði þar sem þörfin er mikil fyrir hreint drykkjarvatn. Telenor kaupir Voda- fone Svíþjóð Telenor hefur skrifað undir samning við Vodafone Group um kaup á Vodafone Svíþjóð. Kaup- verðið auk skulda er 1.035 millj- ónir evra eða 76,4 milljarðar ís- lenskra króna. Samþykki sam- keppnisyfirvöld kaupin ganga þau í gildi um áramótin 2005/2006. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans. Vodafone Svíþjóð er þriðja stærsta far- símafélagið í Svíþjóð með 1,5 milljónir áskrifenda og um fimmtán prósenta markaðshlult- deild. Með kaupunum hefur við- skiptavinum Telenor í Skandin- avíu fjölgað um 37 prósent í sam- tals 5,6 milljónir áskrifenda. - hhs 06_07_Markadur lesið 1.11.2005 15:13 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.