Fréttablaðið - 02.11.2005, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 02.11.2005, Qupperneq 60
Beðið eftir konum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for- maður Samfylkingarinnar, tafð- ist um rúmlega eina og hálfa klukkustund vegna veðurs þegar hún flutti ræðu á aðalfundi LÍÚ á föstudaginn. Þurfti hún að keyra í slæmu veðri frá Ísafirði í stað þess að fljúga. Eiríkur Tómasson fundarstjóri sagði flesta aðal- fundarfulltrúana karlmenn komna yfir miðjan aldur og þeir væru vanir að bíða eftir konun- um sínum. Því hefðu þeir alveg haft þolinmæði til að bíða eftir ræðu Ingibjargar. Hún var fljót til svara og sagði í upphafi ræð- unnar að það væri kannski rétt að karlmenn á miðjum aldri væru vanir því að bíða eftir kon- um. „En ég held að aldrei hafi ein kona lagt jafn mikið á sig til að hitta karla,“ sagði hún og upp- skar hlátur útgerðarmanna. Landsbankamenn áhugasamir Kynningarfundur á níu mánaða uppgjöri Landsbanka var fjöl- sóttur. Gert hafði verið ráð fyrir um 50 gestum í kjúklingasúpu og nýbakaðar brauðbollur á efri hæð Iðnó undir kynningu Sigur- jóns Þ. Árnasonar bankastjóra á hinu ágæta uppgjöri bankans. Athygli vakti að mjög fjölmennt lið Landsbankans mætti á fund- inn og hamstraði bæði súpu og brauð þannig að almennir gestir fengu varla vott né þurrt en fengu þó ræðu Sigurjóns sem var ágætis afþreying með fullri virðingu fyrir matseldinni í Iðnó. Ekkert fylgdi sögunni hvort að um samantekin ráð hefði verið að ræða né var upp gefið hver hefði verið réttur dagsins í Landsbankanum. Íslandsbanka- fulltrúi Og síðast en ekki síst að Íslands- banka. Nú berast af því fréttir að hin skeleggi frændi banka- ráðsformannsins, Pétur Blöndal, sem gegnir stöðu upplýsinga- fulltrúa bankans muni nú senn láta af störfum. Ekki er það vegna óánægju með störf hans heldur frekar vegna þess að hann hefur erft hið skáldlega at- gervi föður síns og hyggst leggja í sífellt frekari mæli fyr- ir sig ritstörf og kveðskap. Þetta hefur orðið til þess að Bjarni Ár- mannsson hefur leitað til ann- arra landa til að fá nýjan tals- mann bankans til starfa og hefur fyrir valinu orðið bróðir borgar- stjórans í Reykjavík, Pétur Ósk- arsson sem áður hefur unnið fyrir utanríkisþjónustuna en hefur nýlokið námi sínu í hinni stóru Ameríku.                               !   "#$%&' &  '( ) '*++, '- !  ' *. / . ! !  #    0%1234'3 !.5 46                  78 9:;2 < 9 ==>9???                                   !     "        2  '      '     @         <   )A            B8  A     A    @8@    A @C3 'D  '%E.     .          #    $                                    66 16,2% 162milljarða króna samanlagður hagnaður viðskipta-bankanna fyrstu níu mánuði ársins. hlutur FL Group í easyJet. af 1252 hluthöfum Símans nýttu séryfirtökutilboð sem nýir eigendurgerðu þeim. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is 410 4000 | www.landsbanki.is Við færum þér fjármálaheiminn Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is B A N K A H Ó L F I Ð 01_24_Markadur-lesið 1.11.2005 16:11 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.