Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 4. nóvember 2005 13 Töluverður munur er á verðlagn- ingu hárgreiðslustofa á Akureyri samkvæmt könnun Neytenda- samtakanna. Í sumum tilfellum er verðmunurinn allt að 70 af hundr- aði. Hárgreiðslustofan Snyrtihúsið reyndist oftast bjóða lægst verð. Sem dæmi um verðlagningu á klippingu á Akureyri þá kostar mest 3.500 krónur fyrir konur að klippa sig og minnst 2.800 krónur. Karlar þurfa mest að greiða 2.850 krónur fyrir að láta skerða hár sitt og minnst 2.200 krónur. Engin ein stofa sker sig úr í könnuninni með áberandi hæsta verðið og lítill verðmunur er á þeim sem eru með hvað hæst verð. ■ Hárstofur á Akureyri: Allt að 70% verðmunur Konur fá verri hjartalyf Rannsókn sem birtist í tímariti norsku læknasam- takanna í gær greinir frá því að norskar konur fá eldri, ódýrari og lélegri lyf en karlar þegar þær veikjast af hjartasjúk- dómum. Læknir við háskólasjúkrahúsið í Stafangri segir niðurstöðurnar óskiljan- legar í samtali við Aftenposten. NOREGUR Á salerninu í sex daga 45 ára gömul kona læsti sig í ógáti inni á salerni íbúðar sinnar í bænum Hjørring á Jótlandi á fimmtudaginn í síðustu viku. Félagsmálayfirvöld tóku að undrast um konuna og því var lásasmiður sendur á vettvang í fyrradag. Þar sem konan hafði nóg að drekka amaði ekkert að henni en óneitanlega hafði hún horast nokkuð. DANMÖRK DANMÖRK, AP Í nýrri skýrslu stjórn- skipaðrar nefndar um ráðstafan- ir til að efla hryðjuverkavarnir í Danmörku er lagt til að danska lögreglan fái rýmri heimildir til símahlerana og eftirlits með tölvu- póstsamskiptum. Auk þess er lagt til að fjölga eftirlitsmyndavélum til að bæta vernd borgaranna fyrir hryðjuverkavánni. Ráðleggingar nefndarinnar eru í 49 liðum. Auk ofannefndra er þar meðal annars lagt til að lögregla fái greiðari aðgang að farþegalistum flugfélaga og skráðum gögnum um einstaklinga hjá hinum ýmsu opin- beru stofnunum. Danska forsæt- isráðuneytið bað um gerð skýrsl- unnar í ágúst síðastliðnum vegna áhyggna af því að hryðjuverka- menn gætu beint spjótum sínum að Danmörku eftir sprengjuárásirnar á jarðlestirnar í Lundúnum. ■ Danskar hryðjuverkavarnir: Leggja til hert lögreglueftirlit Kristín Klara Einarsdóttir skrifstofustjóri prófkjör sjálfstæðismanna í reykjavík fer fram í dag og á morgun www.gislimarteinn.is Gísli Örn Garðarsson leikari og leikstjóri Alda Sigurðardóttir varaborgarfulltrúi Elín Pálmadóttir blaðamaður Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Gísla Martein í 1. sæti! NIKE adidas SPEEDO hummel Confetti ASICS Rucanor Röhnisch Catmandoo Nýjar vörur á hver jum degi! 50-80% lækkun frá fullu verði Casall Upplýsingasími: 511-1055 Opnunartími: Opið virka daga frá kl. 14:00 til kl. 18:00 Opið um helgar frá kl. 10:30 til kl. 18:00 Fótboltavörur: Nike, Adidas, Puma – Góð- ar jólagjafir. Man.Unit og Arsenal vörur í úrvali. Fótboltaskór – legghlífar – búningar – boltar, mjög mikið úrval Sundfatnaður: Nike, Adidas, Speedo Sundbolir, bikini, sundskýlur, sundbuxur (boxer), barnasundföt Gaddaskór: Nike, Adidas. Áhugavert fyrir frjálsíþróttafólk. Okkar verð Fullt verð Nú endurtökum við leikinn einu sinni enn með „outlet“ sölu að bandarískri fyrirmynd. Eingöngu merkjavara og verð sem varla sjást nema hjá okkur. Verðdæmi: Stakar íþróttabuxur 1.600 kr. 3.990 kr. Nike anorakkar, fóðraðir 3.500 kr. 10.490 kr. Adidas fótboltaskór, F30 TRX FG 5.000 kr. 9.990 kr. Nike stuttbuxur 1.400 kr. 3.600 kr. Rucanor sokkar, 3 í pakka 500 kr. Adidas innanhússkór, STABIL 4.000 kr./ 7.000 kr. 7.990 kr./ 13.990 kr. Adidas Nike/Speede sundbolir Frá kr. 1.000 Adidas fótboltaskór barna 2.000 kr. 3.990 kr. Nike innanhússkór MULTICOURT 2.300 kr. 4.600 kr. Nike alhliðaskór TERRA SEBEC 4.000 kr. 7.990 kr. Fire Fly barnaskór 1.200 kr. 3.990 kr. Barnakuldagallar 3.600 kr. 7.990 kr. Nike gallar, stór númer 3.500 kr. 11.990 kr. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.