Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 92
FÖSTUDAGUR 4. nóvember 2005 51 KÖRFUBOLTI Ítalska liðið Ribera vann auðveldan sigur á Hauk- astúlkum í Evrópukeppni kvenna í gær en gestirnir skoruðu fyrstu þrettán stig leiksins og og var strax ljóst í hvað stefndi. Hauka- liðið virkaði stressað og agaleysi varð þeim að falli í skelfilegum fyrri hálfleik þar sem þær skor- uðu aðeins sautján stig. ,,Það má heldur betur segja að við höfum mætt ofjörlum okkar hér í kvöld“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn. ,,Við vorum ekki nálægt því að spila okkar leik og við byrjuðum mjög illa og mætum hálf sofandi til leiks. Við tókum okkur aðeins á í seinni hálf- leik og héldum þessu í 40 stigum og þeim undir 90 stigum.“ Helena Sverrisdóttir fyrirliði dró vagninn í sóknarleik Hauka en hún skoraði sautján stig og var langbesti leik- maður Hauka í leiknum. Ágúst var ekki ýkja sáttur við leik Hauka en játti því að leikurinn færi beint í ört stækkandi reynslubanka Haukanna. ,,Jú að sjálfsögðu. Við megum ekki vera of svartsýn held- ur bara horfa fram á veginn. Fram- haldið er spennandi, við förum til Spánar næst og mætum sterku liði Caja Canarias en við erum bjart- sýn á að ná góðum úrslitum þar.“ Sandro Orlando, þjálfari Ribeira, var ánægður með sitt lið sem hann segir miklu sterkara en lið Hauka: ,,Ég er mjög ánægður með sigurinn. Haukar eru með ungt og efnilegt lið en það er greinilegt að ég er með miklu sterkara lið. Við tókum fast á þeim og sigurinn var á endanum mjög auðveldur.“ hjalti@frettabladid.is Haukar biðu lægri hlut í Evrópukeppninni í gær: Ribeira klassa ofar en Haukar KOMDU MEÐ BOLTANN! Kesha Tardy hjá Haukum sést hér kljást um boltann við einn leikmanna Ribeira. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.