Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 70
FÖSTUDAGUR 4. nóvember 2005 29 Tilkynningar um merkisatburði, stórafmæli, andlát og jarðar- farir í smáletursdálkinn hér að ofan má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. Íslandspóstur gaf í vikunni út tvær frímerkjaraðir. Tveir algengustu fuglar landsins skreyta tvö þeir- ra en það eru grágæsin og starr- inn. Grágæsin verpir á láglendi um allt Ísland og er algengasta gæsategundin hér á landi. Starrar eru nýlegir varpfuglar hérlendis en fyrst var vitað um verpandi starra við Hornafjörð árið 1940. Nú eru þeir algengastir á suðvesturlandi þang- að sem þeir komu árið 1960. Jón Baldur Hlíð- berg teiknaði fugla- myndirnar. Hin frímerkjaröðin er jólaleg. Frímerkin tvö eru með epli og grenitré og eiga að vekja minningar um jólin. Líklegt er að það takist, því ekki aðeins eru myndirnar í anda jólanna heldur ilma þau af greni-, epla- og kanelilmi. Ilmurinn er vægur en eykst ef yfir- borð frímerkisins er strokið. Eplin eru tilvísun í fortíðina þegar lítið var um ávexti á Íslandi. ■ Frímerki sem ilma af greni ER SVO LOKKANDI Jólafrímerkin ilma af greni, epli og kanel. NÝKOMINN EN ALKOMINN Starrin verpti fyrst á Íslandi árið 1940 en er nú orðinn einn algengasti fuglinn í Reykjavík. Hringurinn heldur árlengan handavinnu- og kökubasar sinn á Grand Hótel sunnudaginn 6. nóv- ember klukkan 13.oo. Til sölu verða margir fallegir, hand- unnir munir og heimabakað- ar kökur. Basarmunir eru til sýnis í glugga Herragarðsins í Kringlunni og Smáralind. Jólakort félagsins árið 2005 verða einnig til sölu en allur ágóði af fjáröflun félagsins rennur í Barnaspítalasjóð Hringsins. ■ Hringurinn á Grand Hótel HRINGURINN Allur ágóði rennur í Barnaspítalasjóð Hringsins. Börnin í leikskólanum Mána- brekku héldu í vikunni upp á níu ára afmæli skólans síns. Blásið var til ýmissa skemmtiatriða í tilefni dagsins og börn, starfsmenn og foreldrar skemmtu sér hið besta. Starfsmenn skólans hófu daginn á því að klæða sig upp í búninga og syngja Ég á gamla frænku, sem vakti mikla kátínu meðal smáþjóð- arinnar. Eftir hádegi hlýddu börn- in á tónlistarmenn flytja íslensk þjóðlög við góðar undirtektir. Afmæli í Mánabrekku AFMÆLI Karl Ágúst Úlfsson, leikari og leikstjóri, er 48 ára. FÆDDUST ÞENNAN DAG 1814 Eden Phillpotts rithöfundur. 1879 Will Rogers leikari. 1916 Walter Cronkite fréttamaður. 1917 Gig Young leikari. 1918 Art Carney leikari. ÉG Á GAMLA FRÆNKU Börnin skemmtu sér vel á afmælinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.