Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 57
18 ■■■■ { vinnuvélar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Liebherr-byggingarkranar eru al- gengustu kranar á Íslandi og er talið að þeir séu um 70-75% af öllum krönum á landinu. Liebherr er þýsk framleiðsla og er fyrirtækið einn stærsti framleiðandi í heimi á vinnu- vélum af hvers kyns tagi. Kranafram- leiðsla þess er ekki einungis bundin við staðlaðar útfærslur heldur sér- smíðar það krana fyrir nær allar að- stæður. Merkúr hefur verið með umboðið fyrir Liebherr síðan 1998 og selur allar gerðir af krönum fyrirtækisins. Sala á krönum hjá Merkúr hefur verið góð undanfarið en talsvert virðist vera um það að verktakar séu að endurnýja kranana sína. Hér á Íslandi var á árum áður mest um það að verktakar keyptu til sín notaða krana og því er kranaflotinn orðinn nokkuð gamall, samkvæmt Sigurjóni Alfreðs- syni, sölufulltrúa hjá Merkúr. Líftími krana er mismikill, en algengt er að krana sé hægt að nýta í fimmtán til tuttugu ár, sé honum haldið vel við. Í framleiðslu Liebherr er boðið upp á ýmist sjálfreisandi krana, turn- krana, grindarbómukrana og bíl- krana. Sjálfreisandi krana tekur skamman tíma að reisa með kapal- stýringu eða fjarstýringu en þeir eru til í mörgum útfærslum með mis- munandi lyftigetu og í bómulengdum sem ná frá tuttugu til fimmtíu metra. Turnkranar eru stærri og þarf að not- ast við bílkrana við uppsetningu á þeim. Tekur það um það bil tvo til fjóra daga, allt eftir stærð, gerð, hve hátt á að reisa kranan og svo framvegis. Turnkrana er hægt að fá í bómulengdum sem ná frá þrjátíu til áttatíu metra og með gífurlegri lyfti- getu. Liebherr-hafnarkranar hafa einnig notið mikilla vinsælda hér á landi og hefur til dæmis nýlega verið tekinn í notkun slíkur krani vegna ál- vers á Reyðarfirði. Vaxandi notkun forsteyptra ein- inga í byggingaiðnaði hér á landi hefur það í för með sér að verktakar hafa verið að leita að frekari lyftigetu til að hífa einingar af því tagi. Stærstu kranar sem Merkúr hefur selt til verktaka hér á landi eru af gerð- inni 280 EC-H 16 og hafa alls selst fjórir slíkir kranar hér. Bómulengd þeirra er heilir 75 metrar og lyftigeta þeirra er mest sextán tonn. Þó ber að taka það fram að þetta eru alls ekki stærstu kranar sem Liebherr framleið- ir, en hámarkslyftigeta þess stærsta er heil áttatíu tonn. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Sögurnar, tölurnar, fólki›. Algengustu kranar á Íslandi Liebherr-byggingarkranar hafa notið mikilla vinsælda hér á landi í gegnum árin. Mikið er af byggingarkrönum í hverfum sem er verið að byggja. Þessi mynd er tekin í Vallarhverfi í Hafnarfirði. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 18-19 vinnuvélar lesið 3.11.2005 16:01 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.