Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 33
 4. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR4 Kökubæklingar Nóa-Síríus nú í hátíðaútgáfu. Fyrsti kökubæklingurinn frá Nóa- Síríus kom út fyrir rúmum ára- tug og sló strax rækilega í gegn á íslenskum heimilum. Þeir komu alltaf út fyrir jólin og urðu smám saman að jólahefð hjá fjölda Íslendinga, Í gegnum tíðina hafa bæklingarnir orðið fyrir ýmsu hnjaski eins og eðlilegt er með mikið notaðar uppskriftir. Það er því mikið gleðiefni að nú er komin út matreiðslubók þar sem úrval úr gömlu uppskriftunum hittir fyrir nýjar súkkulaðiuppskriftir eftir Marentzu Poulsen. Súkkulaðiá- hugamenn og -konur geta glaðst yfir þessari fallegu bók og hlakkað til að reyna sig við uppskriftirnar gömlu og nýju. Hér fylgja tvær til að brýna sig á. ALL-BRAN EPLALEIKUR 180 g All-Bran, mulið í matvinnsluvél 100 g sykur 50 g smjör 150 g rifið Síríus suðusúkkulaði 4-5 súrsæt epli (t.d. Jonagold) 1/2 dl vatn 1 dl sykur 4 msk rifsberjahlaup 3 dl rjómi Blandið saman All-bran og sykri. Bræðið smjörið á djúpri pönnu og ristið blönduna í smjör- inu - hrærið vel á meðan. Takið pönnuna af hitanum og látið mesta hitann rjúka úr blöndunni. Bætið súkkulaðinu saman við og hrærið. Flysjið eplin og skerið þau í báta. Sjóðið saman vatn og sykur þar til sykurinn er bráðinn. Setjið eplin út í og hrærið þar til þau fara að mýkjast. Kælið eplin í sykurleg- inum. Stráið 13 af All-bran blönd- unni á botninn í glærri skál. Setjið 1/3 af eplunum yfir. Setjið rifs- berjahlaup hér og þar yfir eplin. Þeytið rjómann og smyrjið þriðj- ungi hans yfir. Endirtakið þetta og endið á rjómanum. Skreytið með rifnu súkkulaði og rifsberj- ahlaupi. Geymið í kæli uns komið er að framleiðslu. Þessi eftirrétt- ur er bestur eftir að hafa staðið í kæli í 1-2 tíma. einnig er hægt að bera hann fram í glösum. VETRARSÓL Botn 2 eggjahvítur 80 g sykur 1/3 tsk edik u.þ.b. 50 g hakkaðar möndlur 70 g Síríus konsum suðusúkkulaði, smátt saxað Þeytið hvíturnar vel, setjið svo sykurinn og edikið út í og þeytið þar til sykurinn er uppleystur. Blandið möndlunum og súkk- ulaðinu saman við með sleikju. Bakið við 110°C í 40 mínútur. ÍS 2 eggjarauður 1 egg 50 g sykur 2 1/2 þeyttur rjómi 1 tsk vanilludropar 200 g saxað Síríus rjómasúkkulaði með hnetum. Þeytið eggin og sykurinn vel saman, blandið þeyttum rjóman- um og vanilludropunum saman við með sleikju. Blandið söxuðu súkkulaðinu síðan saman við. Setjið botninn í form, hellið ísnum yfir og frystið, helst yfir nótt. SÓSA 1 msk. síróp 100 g Síríus suðusúkkulaði (konsum) 100 g Síríus rjómasúkkulaði 3 dl rjómi Hitið rjómann í potti við lágan hita, bætið súkkulaðinu út í ásamt sírópinu og bræðið vel saman. Látið malla í u.þ.b. 3 mínútur. Berið fram strax með tertunni. Þessi terta geymist vel og lengi í frysti og því er hægt að baka hana núna og gæða sér á henni á jólaföstunni. Takið tertuna út hálftíma áður en hún er borin fram. ...um bíla á laugardögum í Fréttablaðinu. Hafið samband við auglýsingadeild „Allts“ Síminn er 550-5000 markvissar auglýsingar ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - PR E 28 02 3 0 4/ 20 05 Réttir kvöldsins Fordrykkur í boði hússins M/ þriggja rétta seðlinum Canasta Cream Forréttur verð f/ einrétta verð f/ þriggja rétta máltíð Humarsúpa kr. 850 m/ rjómatoppi og hvítlauksbrauði Aðalréttir Smjörsteiktur skötuselur kr. 2.950 kr. 3.890 m/ hvítvínssósu , grænmeti og bakaðri kartöflu Lambafillet kr. 2.980 kr. 3.890 m/ sherrybættri sveppasósu, grænmeti og bakaðri kartöflu Nautalundir kr. 3.150 kr. 3.990 m/chateaubriandsósu, grænmeti og bakaðri kartöflu Eftirréttur Súkkulaðifrauð kr. 690 Borðapantanir í síma 562 1988 Veitingahúsið Madonna / Rauðarárstíg 27 / www.madonna.is Tilboðin gilda öll kvöld ������������������� ����������������� ������������������������������������������ ������������������������������������������������ ����������� �� ��������� ����������������������������� F A B R IK A N Jói Fel Vetrarsól Síríussúkkulaði á bók All bran eplaleikur Síríus suðusúkkulaði nýtur mikilla og stö- ðugra vinsælda hjá bakandi Íslendingum. Kjúklingur með beikoni EINN ÓTRÚLEGA GÓÐUR. Beikonvafðar kjúklingabringur Kjúklingabringur Beikonbréf Kjúklingabringur skornar langsum í ca. 3 bita. Beikonið vafið utan um og gott að tylla því með tannstöngli. Síðan er kjúkl- ingurinn steiktur á pönnu eða settur í eldfast mót inn í ofn. SÓSA 1 laukur 2 hvítlauksrif Glassera þetta á pönnu. 2 dl tómatsósa 1 dl HP sósa sojasósa svartur pipar 2 msk. Worchester-sósa ca. 2 dl appelsínusafi 1 msk. edik. Allt sett út á pönnuna eða í pottinn og hrært saman. STERK KRYDD ERU YFIRLEITT KOMIN LANGT AÐ. ÞAU BÆTA BRAGÐIÐ AF MATNUM SÉU ÞAU NOTUÐ Í HÓFI. Garam masala er indversk blanda af mörgum kryddum. Oftast sam- anstendur það af kummini,koriander, kardemommu, cilidufti og engiferi Ciliduft er blanda af cilipipar, kumm- ini, oregano, salti og hvítlauk. Sítrónugras er mikið notað í asískri matargerð, sérstaklega í Tælandi og Víetnam. Það er annað hvort soðið með matnum eða innsti kjarninn er hakkaður fínt. Það getur sem best geymst í frysti. Gefa matnum lit Kjúklingurinn er skreyttur með sveskjum og borinn fram með fersku grænmeti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.