Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 7
Sunnudagur 9. nóvember 1975.
TÍMINN
Ör gróðrarstöð Alaska i Brciðholti. Til vinstri má sjá gamla sláttuvél I einu horni gróðrarstöðvarinnar,
en til hægrier afgreiðsluborðbyggt úr gamalli rakstrarvél. —Timamynd: G.E.
Alaska opnar í Breiðholti
Mó-Reykjavik. Löngu áður e*n
Breiðholt varð frægt sem ibúðar-
hverfi i Reykjavik var þar sam-
nefnt bóndabýli. Búskapur þar
lagðist niður fyrir æði löngu, en
vorið 1960 keypti Gróðrarstöðin
Alaska erfðarfesturéttinn á þessu
gamla býli. Þá var ekki önnur
by'ggð þar efra.
Nú hefur meginhluti gróðrar-
stöðvarinnar þurft að vikja fyrir
byggðinni, en vegna framsýni
borgaryfirvalda fær þó hluti
gróðarstöðvarinnaraðstanda þar
áfram, ásamt þeim byggingum,
sem þar eru fyrir.
Nú hefur Alaska innréttað þess-
ar gömlu byggingar bóndabýlis-
ins sem verzlunarhús og var
verzlunin opnuð á föstudaginn.
Eigandi og forstjóri fyrirtækis-
ins er Jón H. Björnsson magister.
Verzlunarstjórar eru Ragnar
Petersen við Miklatorg og Aad
Groeneweg i Breiðholti.
\s\\l •/'/,/
viÓ erum að
mála
Þessa dagana málum við húsnæði
okkar að Hallarmúla 2 með frískum
og fallegum litum.
Hin nýja sérverzlun Pennans verður
björt og skemmtileg til þess að
vörurnar megi njóta sín sem allra best
þegar við opnum.
HALLARMULA 2
Kaupmenn
Hollensku California pakkasúpurnar
eiga vaxandi vinsældum aö fagna.
Bragögóöar, Ijúffengar — og ódýrar.
Heildsölubirgöir:
Ágúst Jónsson s.f.
UMBODS-OG HEILDVERSLUN
MELABRAUT12 SELTJARNARNESI
SÍMAR 12051 & 28582
«0o*t**
¦g^oie
Pi
Aspergesoep
Preisoep
Groentesoep
Ossestaartsoep
Tomatensoep
Tomaten / G roentesoep
Champignonsoep
Kippesoep
Kalfssoep
Gulaschsoep
Vermicellisoep
Spergilsúpa
Púrrusúpa
Grænmetissúpa
Uxahalasúpa
Tómatsúpa
Tómat & grænmetissúpa
Sveppasúpa
Kjúklingasúpa
Kálfskjötssúpa
Gúllassúpa
Núðlusúpa
calHbrnia
GROENTE
SOEP,
FERÐIRTIL
Tveggja eða þriggja vikna jólaferð til
Hammamet í Túnis.
Brottför 20. desember.
Mögulegt að stoppa í London í baka-
leið.
Hótel Hammamet er nýtt og notalegt
meðglæsilegri sundlaug og sauna-böð-
um, diskóteki og f jölmörgu öðru til að
auka ánægjuna.
Helgarferðir til
GLASGOW
Brottför.föstudaga
KANARIEYJA-
FERDIR
2ja og 3ja vikna
ALÞJÓÐLEGA ROYAL SMITHFIELD
landbúnaðarsýningin
SE3»"
i.P^Q3g|'
&**-^%
Brottför 29. nóvember.
Verð frá kr. 38.000.
Syning þessi er árlegur viðburö-
ur, scm nær yfir tæknilegar nýj-
ungar á míirgum sviðum land-
búnaðarins, vclar fyrir landbún-
að, cins og heyvinnuvélar, garð-
LONDON
Brottför
alla
laugar
daga.
yrkjuvélar, stórvirkar vinnuvclar
o.fl. Framlciðsla verðlaunanaut-
gripa. -svína og -sauðfjár, nýj-
ungar i meðferð sláturafurða,
kynbætur einkum mcð tilliti til
kjötframleiðslu og kjarnfóður-
notkun. Knnfremur alls konar
sérsýningar.
Upplýsingar um verð og
greiðslukjör:
FéröamiÖstöÖin hf.
ABalstrœti 9 Simar 11255 og 12940
Rafmagnsveitur
ríkisins
auglýsa laus til umsóknar störf bókhalds-
og skrifstotuftilltrúa aö svæðisskrifstofum
Kafmagnsveitnanna á isafiröi, Akureyri
og Kgilsstöðum.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist til Rafmagnsveitna
rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik, sem
gefa allar nánari upplýsingar.