Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 9. nóvember 1975. No. 26 Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Bústaðakirkju af séra Ólafi Skillasyni, Dýrborg Ragnarsdóttir og Þröstur Úlfar Hjörleifsson. Heimili þeirra er að Yrsta- landi 20. Barna og fjölsk.myndir. \o 21 Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Húsavlkur- kirkju af séra Birni H. Jónssyni, Kolbrún Freysdóttir og Einar Friðþjófsson. Heimili þeirra verður að Hörðalandi 10, Reykjavlk. Ljósmyndast. Péturs, Hiisavlk. No 24 Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Hólskirkju af séra Gunnari Bjarnasyni, Jóhanna Sigurðardóttir og Stefán Ingólfsson. Heimili þeirra er að Skólastig 20, Bolungavlk. Ljósm. Leo, Isafirði. Hminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No 19 Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Húsavikur- kirkju af séra Birni H. Jónssyni, Guðrún K. Aðalsteins- dóttir og Július G. Bessason. Heimili þeirra er að Blönduhlið 13. Reykjavik. Ljósmyndastofa Péturs Húsavik. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Reykjahllðar- kirkju af séra Einari Friðrikssyni, Sigríður Jónsdóttir og Jóliann Jónsson. Heimili þeirra er að Skólastlg 19, Bolungavik. Ljósmyndast. Péturs, Húsavlk. \o. 25 4. sept. voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjuni i Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni Guðmundina Hermannsdóttir og Jón B. Einarsson. Heimili þeirra er að Köldukinn 21, Hafnarfirði. Ljós- myndast. Kristjáns Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sér Birni H. Jónssyni, Guðný Anna Theodórsdóttir og Sveinn Jónasson. Heimili þeirra verður að Garðarsbraut 41, Húsavlk. Ljósmyndast. Péturs Húsavik. No 23 Nýlega voru gefin saman I hjónaband I ísafjarðar- kirkju af séra Sigurði Kristjánssyni, Guðríður Brynja Guömundsdóttir og Þorlákur Hinrik Kjartansson. Heimili þeirra verður að Fjarðarstræti 57, Isafirði. Leo. Ljósmyndastofa Isafirði. 2Ek 1 1 Rósin m GLÆSIBÆ 9 Flestir l| brúðarvendir W eru frá Rósinni Sendum um allt land M Sími 8-48-20 1 1 9Í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.