Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 11
Sunnudagur 9. nóvember 1975. TÍMINN II SAMS0 Sámseyjarstúlka i þjóðbúningi. DANMARK á næstu grösum. Þetta var Hkt og sjoppurnar rétt við skólana á okkar dögum. Kvæntir stúdent- ar voru sjaldgæft fyrirbrigði i gamla daga. Það var ekki i tizku, og menn höfðu þá alls ekki ráð á slikum munaði! En vitanlega sagði ástin til sin. „Horfinn er dagur, hljóðnar stræti, mig er að dreyma i mánaskini. titbrunninn arinn, unnustan farin — lifir i lofti ljúf- ust angan. — Ljósir fingur Ieika i húmi, Lúna seilist úr himna- rúmi" (Lúna er mánagyðjan). Litum á myndirnar. Margir hafa lesið um vatnaliljur heitu landanna. Blöðin er likt og grunn skál og fljóta á vatninu. Blómin stór og fögur. 1 Danmörku eru allmörg hús þakin vafningsviðum (t.d. „ráð- húsvinviði") jafnvel stór fjöl- býlishús. Hér er hægt að rækta humal i þeim tilgangi. Þið hafið lika séð sigrænu bergflétturnar á husi andspænis Umferðarmið- stöðinni i Reykjavik. Á einni myndinni sést garðyrkjumaður sýsla við blómin. Súlnaaspir teygja sig upp með háum reykháfunum i Hostrupsgarði i Höfn. Á vesturströnd Jótlands gefur að llta sandhólalandið og veitingastaðinn Blokhús. Kannski hefur einhver ykkar fengið hressingu i djúpum vinkjallaranum i gömlu, virðu- legu hiísi Jens Bangs. Sámsey var fræg i fornum sögum. Hafið þið séð Sámseyjarstúlku i þjóð- búningi? Ivlan má gá manvil -sá jeg gár i DulJs^vll! Sandhólaland við Vesturhafið. /--.4,. ~Ji»-»* SOLUSTAÐIR GQODfÝEAR HJÓLBARÐA Reykjavík Hjólbarðaþjónusta Heklu h/f Laugavegi 1 70— 1 72, sími 21 245 Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns Gíslasonar Laugavegi 171, sími 1 5508 ,Nú býð ég i vihkjallaranum hjá Duus". Ólafsvík Maris Gilsfjörð bifreiðarstjóri Stykkishólmur Hjólbarðaverkstæði Stykkishólms c/o Hörður Sigurðs- son. ísafjörður Vélsmiðjan Þór h/f sími 3041 Húnavatnssýsia Vélaverkstæðið Víðir, Víðidal Sauðárkrókur Vélsmiðjan Logi simi 5165 Hotsös Bílaverkstæði Páls Magnúsar sími 6380 Ólafsfjörður Bílaverkstæði Múlatindur, sími 621 94. Dalvik Bílav^rkstæði Dalvíkur sími 61 122. Hafnúrfjörður Hjólbarðaverkstæði Reykjavíkurvegi 56 sími 51538. Akuryeri Hjólbarðaþjónustan Glerárgötu 34. sími, 22840. Bílaverkstæðið Baugur Norðurgötu 62 simi 22875. Neskaupstaður Bifreiðaþjónustan Neskaupstað, sími 7447. Reyðarfjörður Bílaverkstæðið Lykill s!mi4199 Egilsstaðir Þráinn Jónsson simi 1-1 36. Hornafjörður Bílaverkstæði Jóns Ágústssonar, slmi 8392 Kirkjubæjarklaustur Steinþór Jóhannesson sími 7025 Hella Kaupf. Þór sími 5831. Vestmannaeyjar Hjólbarðastofa Guðna v/Strandv. sími 1414. Grindavík Hjólbarðaverkst. Grindavíkur sími 8397. Keflavík Hjólbarðasalan Skólavegi 16 c/o Hörður Valdimarsson simi 1426. Garðahreppur Nýbarðinn, Garðahreppi, sími, 50606. s/f, GOODfÝEAn HEKLA H.F Laugavegi 170—172 Sími 21240.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.