Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
Sunnudagur 9. nóvember 1975
friinu slnu, hann ætlaði að vinna
kappakstra á bHum og mótorhjól-
um, hann ætlaði að mála, gera
höggmyndir, hlusta á plötur með
tónlist eftir Béla Bartok og eins
og hann skrifaði i bréfi heim til
sin, „gefa heiminum eitthvað.”
Hann áttiþann draum, að leika
Hamlet, helzt meðan hann væri
ungur. Það varð aldrei nema
áform. James Byron Dean fórst I
bflslysi 30. september 1955.
Það var ekki hægt að stöðva
silfurgráa Porsche Spider bilinn
hans, cn hann var á leiðinni til
Salinas i Kaliforniu. Hann var á
140 km hraða á klst. er stór Ply-
mouth beygði i veg fyrir hann.
Þetta var kl. 17:45. Stýrisstöngin
fór i gegnum James og hann
hryggbrotnaði. Farþeginn i biln-
um með honum, kappaksturs-
verkfræðingur frá Þýzkalandi
þeyttist út úr honum en hélt lifi.
Leikarinn dó á leiðinni i sjúkra-
húsið. Hann var 24 ára er þetta
gerðist. ,,Ég verð ekki eldri en
þrftugur”, hafði hann einu sinni
sagt við vin sinn.
En aðdáendur hans vildu ekki
trúa fréttinni um lát hans. Stúlka
skrifaði: „Jimmy, ástin, ég veit
að þú ert ekki dáinn, ég veit að þú
James Dean tók oft þátt i kappakstri og ók gjarnan á hraðskreiðum bíl-
um og mótorhjólum.
felur þig bara, af þvi að andlit þitt
er skaddað eftir slysið. Feldu þig
ekki Jimmy.komduaftur.” 50.000
bréf i þessum dúr fékk Warner
Bros á næstu tólf mánuðum eftir
að Dean hafði verið jarðsettur i
Fairmount, Indiana. James Dean
sjóðurinn, sem stofnaður var i
skyndi, fékk 300.000 bréf á sama
tlma. Þetta var byrjunin á slikri
dýrkun á dánum manni sem ekki
hafði áður átt sér stað hvað ákefð
og timalengd snertir.
Warner Bros hafa grætt rúm-
lega 100 milljón dollara fyrir
myndirnar þrjár, sem Dean lék i.
Tvær þeirra, „Þvi að þeir vita
ekki hvað þeir gera”, og „Risinn”
voru ekki sýndar fyrr en eftir lát
hans. 800.000 aðgöngumiða seldu
unglingar, sem höfðu bilflak
Dean; til sýnis og kröfðust þeir 25
centa fyrir og hálfan dollar varð
að greiða ef fólk vildi setjast i
ökumannssætið.
Fyrir 20 árum
dó James Dean.
Hann elskaði margar konur —
og eins og margir segja — lika
karlmenn. Hann lék i þremur
stórmyndum i Hollywood á 18
mánuðum.
Hann hafði gert samninga, sem
tryggðu honum næstum miiljón
dollara á sex árum fyrir niu
myndir. Hann var búinn að gera
áætlanir um hvernig hann eyddi
Kona, sem sagðist hafa dul-
ræna hæfileika, seldi 500.000 ein-
tök af bæklingi sem kostaði 35
cent með „rödd Jimmy Deans að
handan”. Á timabili náði með-
limafjöldi i ameriskum James
Dean klúbbum 3,8 milljónum.
Gröf Dean I Fairmount, Indiana.
Sorgin
tekur
engan
endir enda
Mcð I,iz Taylor I „Risinn”. Stellingin minnir á helgileik.
Átrifti ór „Þvi aftþeir vita ekki hvaftþeir gera”.