Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Suniiudagur 9. nóvember 1975. //// Sunnudagur 9. nóvember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 7. nóv. til 13. nóv. er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidög_ym og almennum fridögum. Sama ápotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnaríjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 16. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi. 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: í Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. í Háfnarfirði, sími 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem .borgarbúar telja sig.þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasfmi 41575,.. simsyari. Afmaeli Sigurður Sigurðsson, fyrrum bóndi að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum, verður áttræður mánudaginn 10. nóvember. Hann er sonur hjónanna Ingi- bjargar Arnadóttur og Sigurð- ar Árnasonarog tók við búi af föður sínum 1923. Eftir lát föð- ur sins bjó hann með móður sinni þar til hann kvæntist 1929, Helgu Einarsdóttur frá Arngeirsstöðum i Fljótshlíð, dóttur hjónanna Mariu Jóns- dóttur og Einars Sigurðsson- ar. Helga verður 75 ára 26. nóv., og munu þau hjónin taka á móti gestum á heimili sinu, Fossgili við Blesugróf, eftirkl. 8 laugardaginn 8. nóvember. Félagslíf Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur i boði kvenfélagsins Seltjörn verður miðvikudag- inn 12. nóv. i félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Rútuferð verður frá Brúarlandi kl. 8 siðdegis. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik. Spilum i Hátúni 12. Þriðju- daginn 11. nóv. kl. 8.30 stund- vislega. Fjölmennið. — Nefndin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur verður i safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 8,30 á mánudagskvöld. Sunnudagur 9. nóvember kl. 13.0«. Gönguferð um Rjúpna- dali, Sandfell að Lækjarbotn- um (auðveld gönguleið). Greitt við bilinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin. (að austanverðu). — Ferða- félag tslands. m Sunnud. 9/11.kl. 13. Undirhlíð- ar.Fararstj. Gisli Sigurðsson. Brottfararstaður B.S.I. (vest- anverðu). Allir velkomnir. — Utivist. Iljálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 14. sunnudagaskóli kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Deild- arstjórahjónin, Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala á samkomum dagsins. Söng- hópurinn „Blóð og eldur’’ syngur. Verið velkomin. Minningarkort ' Minningarspjöld íslenska kristniboðsins I Kosó fást i skrifstofu Kristniboðssam,- bandsins, Amtmannsstíg 2B, og I Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52., Kirkjan Grensáskirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga. Séra Halldór S. Gröndal. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabúð. Slmi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Sýning I MlR-salnum: Sýning á eftirprentunum sovézkra veggspjalda frá styrjaldarár- unum 1941—45 og veggspjöld- um, sem gefin voru út i Sovét- rikjunum á þessu ári til kynn- ingar á sovézkum kvikmynd- um um styrjöldina og atburði er þá gerðust, verður opnuð i MlR-salnum, Laugavegi 178, fimmtudaginn 6. nóember kl. 18. Sýningin verður opin þann dag til kl. 20, laugardaginn 8. nóv. kl. 16—18 og sunnudaginn 9. nóv. ki. 14-16. Eftir það á skrifstofutima MIR á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 17.30—19.30. öllum heimill að- gangur. JAFNRÉTTI — JAFNVÆGI Mynd á „umburðarbréfinu” sem nefndin hefur sent I öll hús i Kópavogi. Jafnréttisnefnd Kópavogs: Jafnréttisfræðsla í skólum næsta vetur gébé—Reykjavik. — Jafnréttis- nefnd Kópavogs hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis, að hún lýsi yfir ánægju sinni með aðgerðir kvenna 24. október s.I. og áiiti að sá dagur marki timamót i kven- frelsisbaráttunni. Það fer nú ekki lengur á milli mála, að alit at- vinnullf lamast I landinu hverfi konur afvinnumarkaðinum segir i yfirlýsingunni, en þótt þessi stað- reyndi blasi við, sé sáralitið kom- ið til móts við þær breyttu þarfir heimiianna, sem skapast við aukna þátttöku mæðra á almenn- um vinnumarkaði. Nefndin álitur að ein höfuðor- sök fyrir misrétti kynjanna til þátttöku i atvinnulifinu, sé skort- ur á dagvistunarheimilum, en hann er mikill viðast hvar á land- inu, og má segja að i Kópavogi riki neyðarástand hvað þetta snertir. Stærsti þáttur jafnréttis- baráttunnar er þó baráttan fyrir launajafnrétti, en mikið skortir á að sömu laun séu greidd fyrir jafnverðmæt störf, og konur eru að mestum hluta láglaunahópur og varavinnuafl. Nefndin hvetur þvi konur um land allt til að halda jafnréttis- baráttunni áfram, og fylgja mál- um sinum fast eftir, og hlýtur höfuðáherzlan að vera lögð á baráttu fyrir launajafnrétti og uppbyggingu góðra dagvistunar- heimila. Það var I september s.l. að stofnuð var jafnréttisnefnd i Kópavogi að tillögu Helgu Sigur- jónsdóttur, bæjarstjórnarfulltrúa i Kópavogi, og var Sólveig Runólfsdóttir (F) kjörin formaður á fyrsta fundinum, en I nefndinni eiga sjö manns sæti. I tilkynningarbæklingi nefndar- innar, sem sendur var i öli hús I Kópavogi, segir m.a. að markmið nefndarinnar sé að vinna að skrá úm óskir kvenna I bænum varð- andi stjórnun og rekstur bæjar- félagsins og gera úttekt á stöðu kvenna i bænum. Þá mun nefndin beita sér fyrir þvi, að fræðsla um stöðu kynjanna verði liður i námsefni skólanna næsta vetur, og að hún muni hafa með höndum almenna fræðslu og upp- lýsingastarfsemi meða almenn- ings um jafnréttarmál. Nefndin gerði starfsáætlun fram til næsta árs og er nú að hefja störf af fullum krafti. Verð- ur lögð höfuðáherzla á það til ára- móta.aðkynna hugmyndir nefnd- arinnar fyrir skólastjórum, kenn- urum og öðru starfsfólki skólanna. Þá mun nefndin leggja til við fræðsluyfirvöld að verkleg kennsla verði hin sama fyrir bæði kyn I öllu skyldunámi, svo og Iþróttakennsla a.m.k. til 11-12 ára aldurs. Eftir áramót er ætlunin að gera skoðanakönnun meðal kvenna i bænum á stöðu þeirra og viðhorf- um til einstakra þátta bæjar- mála. Alitur nefndin að fróðlegt verði að fá úr þvi skorið, hvort konur hafi aðrar óskir en karlar um það, hvernig beri að verja sameiginlegum fjármunum bæjarbúa. Stefnt verður það þvi, að könnunin fari af stað i janúar og verður fenginn sérfróður mað- ur I félagsvísindum nefndinni til aðstoðar við gerð og framkvæmd hennar. í jafnréttisnefnd Kópavogs eiga sæti: Sólveig Runólfsdóttir, formaður, Baldvin Erlingsson, Helga Sigurjónsdóttir, Kristin Viggósdóttir, Lárus Ragnarsson, Sigriður Þorsteinsdóttir og Sólveig B. Eyjólfsdóttir. 2076 Lárétt 1) Sálm.- 6) Lánar,- 7) Augn- hár,- 9) Efni,- 11) Ekki,- 12) Eins.- 13) Röð.- 15) Fugl.- 16) Hár.- 18) Ásjónu,- Lóðrétt 1) Land.- 2) Rifa úr skinni.- 3) Llt,- 4) Ótt,- 5) Sulli.- 8) Þak,- 10) Elska,-14) Tölu.-15) Miði.- 17) Eins,- X Ráðning á gátu nr. 2075 Lárétt 1) Kengura.- 6) örn.- 7) Eff,- 9) DDD,- 11) Pá,- 12) ÓO.- 13) Pre,- 15) TSR.- 16) Móa,- 18) Romsuna.- Lóðrétt 1) Kleppur,- 2) Nöf,- 13) GG. 4) Und,- 5) Andorra,- 8) Fár.- 10) Dós.- 14) Emm,- 15) Tau.- 17) ös,- r~ i r ii ib i ti s ■ lO \l2 ... . SVEFNBEKKJA I Höfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík ATHUGli)! Nýir eigendur. — ódýrir svefnbekkir, einbreiðir og tví- breiðir, stækkanlegir. Svefnstólarog svefnsófasett væntanlegt. Falieg áklæði nýkomin. Gjörið svo vel að líta við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land - allt. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athugið, nýir eigendur. Rafvirkjar Ilafvírkjar óskast til Snæfellsnessveitu meö aðsetur i ólafsvik. Störfin eru við rafmagnseftirlit og raf- veiturekstur. . Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 7. nóvember 1975. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið óskar að. ráða sendil hálfan daginn Upplýsingar i ráðuneytinu. FYRIRTÆKI Fyrirtæki, sem annast innflutning á land- búnaðarvélum, óskar eftir meðeigendum úti á landsbyggðinni. Nauðsynlegt er að væntanlegur meðeig- andi geti tekið að sér sölu og viðgerðar- þjónustu fyrir vélarnar i sinu umdæmi. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17 Simi: 26600 + Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar og tengdaföður Einars Þorsteinssonar Bjarmalandi. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki Landspitalans, deild 3 A, fyrir alla þá hjálp, sem hann varð þar aðnjótandi. Guðbjörg Snorradóttir, börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.