Fréttablaðið - 04.11.2005, Page 28

Fréttablaðið - 04.11.2005, Page 28
Til hamingju með Fjöreggið! Alcan á Íslandi hf., sem rekur álveri› í Straumsvík, hlaut á dögunum FJÖREGGI‹, ver›laun Matvæla- og næringarfræ›afélags Íslands. Í ni›urstö›u dómnefndar segir a› vi›urkenningin sé veitt „fyrir heilsuátak Alcan sem hófst í ársbyrjun 2004 og er ótímabundi›. fia› tekur á ‡msum fláttum sem skipta sköpum um vellí›an fólks. Átaki› skiptist í flrjá megin flætti, næringu og hreyfingu, sto›kerfi og líkamsbeitingu og andlega lí›an. Heilsuátaki› s‡nir í hnotskurn mikilvægi fless a› vel sé hugsa› um lí›an og heilsu fless mannau›s sem b‡r í hverju fyrirtæki, ekki sí›ur en um vi›hald og rekstur tóla og tækja.“ Vi› óskum okkar fólki til hamingju me› vi›urkenninguna og frábæran árangur sem fla› hefur ná› á undanförnum árum. Við óskum starfsmönnum Alcan til hamingju með góðan árangur! E N N E M M / S ÍA / 1 8 9 9 4

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.