Fréttablaðið - 04.11.2005, Síða 39

Fréttablaðið - 04.11.2005, Síða 39
[ ] Barbie er vinsæl um þessar mundir. Einnig er mikið tekið af Batman-vörum, hljóðfærum og fjarstýrðum bílum. Jólin eru skemmtilegasti tíminn fyrir leikglaða krakka enda mest framleitt af nýjum leikföngum þá. Blaðamaður heimsótti Leik- bæ í vikunni en þar voru allar hillur yfirfullar af hvers kyns verum og hlutum svo sem dúkk- um, böngsum, h lj ó ðfær u m og bílum. Alltaf má sjá einhverjar áherslubreytingar og um þessar mundir er Barbie að koma sterkt inn og taka yfirhöndina af Bratz- dúkkunum. Hljóðfæri eru einnig vinsæl og strákarnir eru brjálaðir í Batman enda nýja Batman-mynd- in komin út á sölumyndbandi. Ein- nig er hægt að finna fjarstýrða bíla fyrir ökuþóra allt niður í átján mánaða gamla. Vörurnar á myndunum fást allar í Leikbæ. ■ 15% afsláttur af úlpum föstudag og langan laugardag Laugavegi 25 s: 533 5500 www.olsen.de TILBOÐS- DAGAR föstudag og laugardag 30% afsl af öllum fatnaði og 20% af skóm og skarti Laugavegi 63 • S: 551 4422 15% afsláttur Fallegu jólastjörn- urnar komnar Í ullarbúðinni Janusi er að finna föt fyrir börn jafnt sem fullorðna. Þótt búðin sé ný af nálinni er hún strax orðin mjög vinsæl. ,,Okkur finnst voða gaman, við erum svo vinsæl!“ segir Margreta Björke um Janus, nokkurra vikna búð hennar og eiginmannsins Heiðars Viggóssonar, sem stað- sett er á Barónstíg 3. Búðin selur ullarvörur frá norska fyrirtækinu Janus Fabrikken sem hefur starf- að frá 1895 og er mjög þekkt í Nor- egi. Vörurnar eru allar úr 100% Merion-ull sem kemur af áströlsk- um kindum. ,,Ullin er unnin alveg frá grunni í Noregi. Mann klæjar ekki undan henni og hana má þvo á ullarprógrammi allt upp í 40° heitu vatni,“ segir Margreta. Í Janusi er að finna föt fyrir alla fjölskylduna, allt niður í nýfædd börn. ,,Ég er norsk og alin upp á því að nota þessar vörur,“ segir Margreta sem rekið hefur þvottahús með manni sínum hérlendis síðastliðin tíu ár. ,,Við vorum orðin svo þreytt á að þvo föt að við ákváðum að breyta til. Ég hringdi í Janus Fabrikken í Noregi og þeir voru svo spenntir fyrir búð á Íslandi að það var bara drifið í þessu,“ segir Margreta sem kveðst vinna með eiginmanni sínum myrkranna á milli og meira en það til að koma búðinni á kjöl- inn. Þau hafa fengið mjög góðar undirtektir og Margreta er eigin- lega hissa á eftirspurninni. ,,Ég vissi ekki að það væri svona mikil þörf á ull á Íslandi!“ segir hún en á dagskrá er að stækka búðina um helming og koma upp netverslun. mariathora@frettabladid.is Voru leið á að þvo föt Margreta og Heiðar opnuðu nýverið ullarbúðina Janus. FRETTABLAÐIÐ/STEFÁN 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 Batman á mótorhjóli. 18 mánaða ökuþórar Sokkar fyrir krakka undir eins árs. Samfella fyrir nýfædd börn.Gammosíur og nærbolur með blúndum. Síðar nærbuxur og síðerma ullarbolur. ����������� �� ����������������� �������� ��� ��������� er á morgun í miðbænum. Búðirnar opna ýmist tíu eða ellefu og eins og nafnið gefur til kynna er opið lengur eða til klukkan fimm. Langur laugardagur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.