Fréttablaðið - 04.11.2005, Page 58

Fréttablaðið - 04.11.2005, Page 58
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { vinnuvélar } ■■■■ 19 PowerLuber Smursprauta með 12V hleðslurafhlöðu, Það er árið 2005 - nýjir tímar ný tækni! Sjálfvirk smurkerfi fyrir vörubíla og vinnuvélar Allt að 300 smurstaðir. Helstu kostir: Jafnari smurning, minna stopp, betra endursöluverð Skeifan 2. Sími 530 5900 ALLT TIL SMURNINGA 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Toyota Industries Corporation (TICO) er fyrsti framleiðandi gaffallyftara sem hefur þróað á eigin vegum rafmagnslyftara með vetnisrafal. Var fyrsti lyftarinn af þeirri gerð sýndur nýlega á CeMAT, umfangsmestu kaupstefnu veraldar fyrir flutningatæki. TICO-vetnis- rafallinn er þróaður í samvinnu við Toyota Motor Corporation (TMC). Lyftari knúinn vetnisrafal þarf skemmri tíma vegna endur- hleðslu/áfyllinga en hefðbundinn rafmagnslyftari með venjulega raf- geyma sem þarf að endurhlaða í hlutfalli við notkun, auk þess sem bæta þarf vatni á geymana og jafn- vel endurnýja þá. Annar þýðingarmikill kostur við lyftara með vetnisrafal er að orkan er jöfn og afköst lyftarans því ávallt í hámarki en dala ekki með fallandi spennu rafgeyma eins og títt er með hefðbundna rafmagns- lyftara. Þessir og fleiri kostir gera lyftara með vetnisrafal eftirsóknar- verða þar sem notkun slíkra tækja er mest, svo sem í stór- um vörumiðstöðvum þar sem unnið er á vökt- um allan sólarhringinn og lyftarar notaðir stanslaust. Stærri not- endur geta reist og rekið sína eigin vetnisáfyll- ingarstöð. Lyftarar knúnir vetnisrafal munu því stuðla að lækkun kostnaðar við vörumeðhöndlun. Þarf skemmri tíma í endurhleðslu TICO hefur þróað rafmagnslyftara með vetnisrafal. Orkan í honum er jöfn og því afköstin alltaf í hámarki, en dvína ekki með fallandi spennu rafgeyma. Rafmagnslyftari með vetnisrafal frá TICO. 18-19 vinnuvélar lesið 3.11.2005 16:02 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.