Fréttablaðið - 04.11.2005, Page 74

Fréttablaðið - 04.11.2005, Page 74
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson – reynsla til forystu! Stuðningsmenn sætið www.vilhjalmurth.is Í dag hefst prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég hvet þig til þess að taka þátt og leggja þitt af mörkum til þess að stilla upp öflugum framboðslista fyrir kosningarnar á komandi vori. Kannanir benda til þess að sjálfstæðismenn séu um þessar mundir að uppskera ríkulega fyrir málefnalega stjórnarandstöðu og metnaðarfullar tillögur um brýn framfaramál í borginni. Við eigum raunhæfa möguleika á meirihluta í borgarstjórn – og getum þar með fengið kærkomið tækifæri til að hrinda stefnumálum okkar í framkvæmd. Með þróttmiklu og samhentu starfi fram á vorið getum við haldið því forskoti sem við höfum um þessar mundir. Góð þátttaka í prófkjörinu gefur framboðslistanum skýrt umboð og endurspeglar um leið styrk sjálfstæðismanna sem ætla sér langþráðan sigur á næsta vori. Þess vegna þurfum við á þátttöku þinni í prófkjörinu að halda. Með kærri kveðju, Kæri sjálfstæðismaður

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.