Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 78
4. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR3728. janúar 2005 FÖSTUDAGUR 77
Grasrótarsýningu ungra mynd-
listarmanna í Nýlistasafninu
lýkur núna um helgina. Þar hefur
gestum undanfarnar vikur gefist
kostur á að skoða vaxtarbrodd
íslenskra sjónlista.
Um leið og sýningunni lýkur
verður gefið út í fyrsta skipti
Grasrótarritið, sem verður nýr
vettvangur lista og menningar.
Í tilefni útgáfunnar efnir
Nýlistasafnið til hófs á sunnu-
dagskvöld klukkan 19 þar sem
gestum er boðið að líta ritið
augum og kveðja sýningu safns-
ins. Uppá komur verða af ýmsum
toga, meðal annars mun Haukur
Már Helgason lesa upp úr verkum
sínum, Arnaldur Máni Finnsson
fremur gjörning og Böðvar Ingi
Jakobsson tekur lagið.
Í ritinu verða birtir textar og
myndverk eftir fólk úr hinum
ýmsu menningarkimum, þar á
meðal Öldu Rós Cartwright, Hauk
Má Helgason, Oddnýju Eir Ævars-
dóttur, Ugga Ævarsson, Hlyn Pál
Pálsson, Þórdísi Elvu Þorvalds-
dóttur Bachmann, Grétar R.
Amazeen, Aðalstein Jörundsson,
Reyni Hjálmarsson og Hermann
Stefánsson.
FRÁ OPNUN GRASRÓTARSÝNINGARINNAR
Sýningunni Grasrót lýkur um helgina með
útgáfuhátíð á sunnudaginn.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Grasrótin kveður með stæl
� � TÓNLEIKAR
� 21.00 Færeyski sextettinn Ygg-
drasil heldur hljómleika í Hótel
Hömrum, Borgarfirði.
� � OPNANIR
� 17.00 Ólöf Björg opnar sýningu á
verkum sínum í Gallerí Lind, Bæjar-
lind 2, Kópavogi.
� � SKEMMTANIR
� 22.00 Hljómsveitin Sixties heldur
uppi dúndrandi stemmningu í Vél-
smiðjunni á Akureyri.
� 23.00 Hinn einni sanni Geirmund-
ur Valtýsson skemmtir gestum
Kringlukráarinnar.
� Brynjar trúbbar á Nelly’s Café.
� Hermann Ingi jr. skemmtir á Café
Catalinu.
� � SAMKOMUR
� 22.00 Reiðustu og ruddalegustu
skáld Íslands lesa upp úr verkum
sínum á Grandrokk.
� � SÝNINGAR
� 13.00 Myndlistarmaraþoni Ung-
listar 2005 hefst í upplýsingamið-
stöð Hins hússins, Pósthússtræti 3-5.
.
� 19.00 Leikhúsgjörningurinn The
Chinaman eftir Firenza Guidi verður
sýndur í Sundhöllinni við Barónsstíg.
Hann verður sýndur aftur klukkan
21.00.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
1 2 3 4 5 6 7
Föstudagur
NÓVEMBER
� � TÓNLEIKAR
� 21.00 Færeyski sextettinn Ygg-
drasil heldur hljómleika í Hótel
Hömrum, Borgarfirði.
� � OPNANIR
� 17.00 Ólöf Björg opnar sýningu á
verkum sínum í Gallerí Lind, Bæjar-
lind 2, Kópavogi.
� � SKEMMTANIR
� 22.00 Hljómsveitin Sixties heldur
uppi dúndrandi stemmningu í Vél-
smiðjunni á Akureyri.
� 23.00 Hinn einni sanni Geirmund-
ur Valtýsson skemmtir gestum
Kringlukráarinnar.
� Brynjar trúbbar á Nelly’s Café.
� Hermann Ingi jr. skemmtir á Café
Catalinu.
� � SAMKOMUR
� 22.00 Reiðustu og ruddalegustu
skáld Íslands lesa upp úr verkum
sínum á Grandrokk.
� � SÝNINGAR
� 13.00 Myndlistarmaraþoni Ung-
listar 2005 hefst í upplýsingamið-
stöð Hins hússins, Pósthússtræti 3-5.
.
� 19.00 Leikhúsgjörningurinn The
Chinaman eftir Firenza Guidi verður
sýndur í Sundhöllinni við Barónsstíg.
Hann verður sýndur aftur klukkan
21.00.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
1 2 3 4 5 6 7
Föstudagur
NÓVEMBER
Boltinn á risaskjá alla helgina
Rokksveit
Rúnars Júl.
Heldur uppi fjörinu!
Föstudagskvöld
Kirkjustétt 2-6, Grafarholti S. 567 8197
SPORTBAR
Opnunartími:
Mán.-Fim. 18:00-23:30
Föstudaga 18:00-03:00
Laugardaga 11:30-03:00
Sunnudaga 11:30-23:30
Laugardagskvöld
Kóngulóarbandið
Leikir helgarinnar
Öl á 400,- á meðan leik stendurBolt
atilboð!
alla helgina!
Idol á risaskjá kl. 20:30
Ath. húsið opnar kl. 23:00
Einkasamkvæmi frá kl. 18-23
Laugardagskvöld
frá kl. 23:00-3:00
Miðaverð 500,- kr
frá kl. 23:30-3:00
Mættu í stuðið!!!
Laugardagur
12:30
Aston Villa - Liverpool
15:00
Arsenal - Subderland
Sunnudagur
13:50
AC Milan - Udinese
15:15 Stórleikur helgarinnar!
Manchester United - Chelsea
17:55
Real Madrid - Zaragoza
Leitaðu ekki langt yfir skammt...
Pottþétt skemmtun í þínu hverfi!
������������������������
�������������������������������
����������������
��������������������������
����������������������
����������� ��������������
������������ ��������������
�����������
����������������
Requiem
� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �
� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �
���������������
��������������������
������������������������������ �
�������������
����������������� �����
���������
���������
�
���������
���
����������
������������
����
KRINGLUKRáINKRINGLUK ÁIN
Miðar í síma 511 4200 og á www.kabarett.is
Síðustu sýningar
– geisladiskurinn kominn út.
05. nóv. UPPSELT
11. nóv. UPPSELT
Aukasýningar verða fös. 18. fös. 25. og lau. 26. SALA ER HAFIN
Hinsegin óperetta eftir
Gaut G. Gunnlaugsson og Gunnar Kristmannsson
Síðasta máltíðinSýnt í Iðnó
"Hugmynd Gunnars og Gauts er snjöll og dáruskapurinn
fer aldrei yfir þau fínu mörk að verða að fíflagangi.
Það gerir grínið enn betra."
Bergþóra Jónsdóttir - mbl
Næstu sýningar:
fim. 3.nóv. kl. 20:00 og lau. 5.nóv. kl. 17:00
Miðasala í Iðnó í síma 562-9700,
idno@xnet.is og á www.midi.is
☎ 552 3000
Föstudag 11/11 LAUS SÆTI
Laugardag 12/11 LAUS SÆTI
Föstudag 26/11 LAUS SÆTI
VS Fréttablaðið
“Frábær skemmtun!”