Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 91

Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 91
 4. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR50 23 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 1 2 3 4 5 6 7 Föstudagur NÓVEMBER MIÐVIKUDAGUR 5. október 2005 � � LEIKIR � 18.00 Valur og Fram mætast í DHL-deild kvenna. � 19.00 Þór Ak. og FH mætast í DHL-deild karla. � 20.00 HK og Víkingur/Fjölnir mætast í DHL-deild karla. � 20.00 Selfoss og Fram mætast í DHL-deild karla. � 19.15 Njarðvík og ÍR mætast í Poweradebikar karla. � 19.15 Skallagrímur og Fjölnir mætast í Poweradebikar karla. � 19.15 KR og Snæfell mætast í Poweradebikar karla. � � SJÓNVARP � 18.30 NFL-tilþrif á Sýn. � 20.00 Motorworld á Sýn. � 20.30 Meistaradeildin á Sýn. 22-23 sport 3.11.2005 17:19 Page 3 Evrópukeppni karla í körfu: KEFLAVÍK-LAPPEENRANTA 75-92 Stig Keflavíkur: Adrian Henning 22, AJ Moye 17, Jón Nordal Hafsteinsson 10, Elentínus Margeirs- son 9. Evrópukeppni kvenna í körfu: HAUKAR-ARES RIBERA 45-85 Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 17 (6 fráköst, 4 stoðs.), Kesha Tardy 13 (9 fráköst), Jelena Jovani- vic 10, Guðrún Ámundadóttir 3. Evrópukeppni félagsliða: L.LOVECH-GRASSHOPPERS 2-1 1-0 Novakovic (13.), 2-0 Sandrinho (82.), 2-1 Dos Santos (90). RAUÐA STJARNAN-BASEL 1-2 1-0 Purovic (25.), 1-1 Delgado (30.), 1-2 Rossi (88.) L. SOFIA-DYNAMO BÚKAREST 1-0 1-0 xx (xx.), HAMBURG-VIKING 2-0 1-0 Van Der Vaart (21.), 2-0 Lauth (66.). R. BÚKAREST-RENNES 1-0 1-0 Niculas (42.), 2-0 Buga (67.). SLAVIA PRAG-CSKA SOFIA 4-2 1-0 Fort (5.), 1-1 Gargorov (10.), 2-1 Vlcek (36.), 3-1 Pitak (56.), 3-2 Sakaliev (58.), 4-2 Fort (75.). LENS-HALMSTAD 2-0 1-0 Cousin (16.), 2-0 Cousin (23.), 3-0 Cousin (47.), 4-0 Jomas (73.), 5-0 Lachor (90.). Gunnar Heiðar Þorvaldsson var í byrjunarliði Halmstad í leiknum STRASBOURG-TROMSÖ 1-0 1-0 Pagis (38.), HEERENVEEN-CSKA MOSKVA 0-0 SAMPDORIA-STAUA BÚKAREST 0-0 BRÖNDBY-MAC. P.TIKVA 2-0 1-0 Lantz (67.), 2-0 Absalonsen (83.). STUTTGART-SHATKAR DONETS 0-2 0-1 Fernandinho (31.), 0-2 Maricia (88.). BOLTON-ZENIT 1-0 1-0 Nolan (24.), MIDDLESBROUGH-DNEPROP 3-0 1-0 Yakubu (36.), 2-0 Viduka (50.), 3-0 Viduka (56.). LEIKIR GÆRDAGSINS FÓTBOLTI Franski vandræðageml- ingurinn Nicolas Anelka, sem nú er til mála hjá Fenerbache í Tyrklandi, hefur óvænt verið val- inn í franska landsliðið á ný fyrir vináttuleiki gegn Kosta Ríka og Þýskalandi. Mjög fróðlegt verður að sjá hvort Anelka muni hafa áhuga á því að spila leikina en áður hafði hann haldið því fram að hann myndi aldrei spila fyrir Frakk- land á meðan Raymond Domen- ech væri þar við stjórnvölinn en þó má gera ráð fyrir því að þeir séu búnir að grafa stríðsöxina. Nicolas Anelka: Í landsliðið á ný KÖRFUBOLTI „Ég veit ekki hvað ger- ist hjá okkur eftir hlé. Það hrynur allt en ég hef engar skýringar,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, við Frétta- blaðið eftir leikinn gegn finnsku meisturunum í Lappeenrante í gær þar sem lokatölur urði 75-92, gestunum í Lappeenrante í vil. Leikurinn í gær var keimlíkur tveimur fyrri viðureignum Kefla- víkur í Evrópukeppninni - liðið byrjaði mjög illa og lenti 12 stig- um undir strax í fyrsta leikhluta en með mikilli baráttu náðu leik- menn liðsins að saxa á forskotið og í gær munaði fimm stigum í hálfleik, 47-52. En þriðji leikhluti átti eftir að reynast vendipunktur leiksin en í honum gekk allt á afturfótunum hjá Keflavík, hittnin var engin og leikmenn Lappeenrante gengu að sjálfsögðu á lagið. Alls unnu gest- irnir leikhlutann með 22 stigum, 28-6, og í raun voru úrslit leiksins ráðin áður en að fjórði leikhluti hófst. Heimamenn náðu þó að bja- rga andlitinu með ágætum leik í fjórða og síðasta leikhlutanum og minnkuðu muninn í 17 stig áður en leikurinn var á enda. „Það er ljóst að við lærðum ekki lexíu okkar í fyrri leiknum við þá, því þetta voru eiginlega nákvæm- lega eins leikir. Við eigum mjög litla möguleika á að komast áfram úr þessu og að sjálfsögðu eru það mikil vonbrigði,“ bætti Sigurður við. - vig Hrikalegur þriðji leikhluti Enn einu sinni var það einstaklega vondur þriðji leikhluti sem varð Keflvíking- um af falli gegn Lappeenrante í Evrópubikarkeppninni í körfubolta. Keflavík tapaði þriðja leikhluta með 22 stigum og leiknum með 17 stigum alls. BARÁTTA AC Moye, leikmaður Keflavík- ur, sést hér í harðri baráttu um frákast við einn leikmanna Lappenranta í leiknum í gær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.