Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 91
4. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR50
23
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
1 2 3 4 5 6 7
Föstudagur
NÓVEMBER
MIÐVIKUDAGUR 5. október 2005
� � LEIKIR
� 18.00 Valur og Fram mætast í
DHL-deild kvenna.
� 19.00 Þór Ak. og FH mætast í
DHL-deild karla.
� 20.00 HK og Víkingur/Fjölnir
mætast í DHL-deild karla.
� 20.00 Selfoss og Fram mætast í
DHL-deild karla.
� 19.15 Njarðvík og ÍR mætast í
Poweradebikar karla.
� 19.15 Skallagrímur og Fjölnir
mætast í Poweradebikar karla.
� 19.15 KR og Snæfell mætast í
Poweradebikar karla.
� � SJÓNVARP
� 18.30 NFL-tilþrif á Sýn.
� 20.00 Motorworld á Sýn.
� 20.30 Meistaradeildin á Sýn.
22-23 sport 3.11.2005 17:19 Page 3
Evrópukeppni karla í körfu:
KEFLAVÍK-LAPPEENRANTA 75-92
Stig Keflavíkur: Adrian Henning 22, AJ Moye 17,
Jón Nordal Hafsteinsson 10, Elentínus Margeirs-
son 9.
Evrópukeppni kvenna í körfu:
HAUKAR-ARES RIBERA 45-85
Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 17 (6 fráköst, 4
stoðs.), Kesha Tardy 13 (9 fráköst), Jelena Jovani-
vic 10, Guðrún Ámundadóttir 3.
Evrópukeppni félagsliða:
L.LOVECH-GRASSHOPPERS 2-1
1-0 Novakovic (13.), 2-0 Sandrinho (82.), 2-1
Dos Santos (90).
RAUÐA STJARNAN-BASEL 1-2
1-0 Purovic (25.), 1-1 Delgado (30.), 1-2 Rossi
(88.)
L. SOFIA-DYNAMO BÚKAREST 1-0
1-0 xx (xx.),
HAMBURG-VIKING 2-0
1-0 Van Der Vaart (21.), 2-0 Lauth (66.).
R. BÚKAREST-RENNES 1-0
1-0 Niculas (42.), 2-0 Buga (67.).
SLAVIA PRAG-CSKA SOFIA 4-2
1-0 Fort (5.), 1-1 Gargorov (10.), 2-1 Vlcek (36.),
3-1 Pitak (56.), 3-2 Sakaliev (58.), 4-2 Fort (75.).
LENS-HALMSTAD 2-0
1-0 Cousin (16.), 2-0 Cousin (23.), 3-0 Cousin
(47.), 4-0 Jomas (73.), 5-0 Lachor (90.).
Gunnar Heiðar Þorvaldsson var í byrjunarliði Halmstad
í leiknum
STRASBOURG-TROMSÖ 1-0
1-0 Pagis (38.),
HEERENVEEN-CSKA MOSKVA 0-0
SAMPDORIA-STAUA BÚKAREST 0-0
BRÖNDBY-MAC. P.TIKVA 2-0
1-0 Lantz (67.), 2-0 Absalonsen (83.).
STUTTGART-SHATKAR DONETS 0-2
0-1 Fernandinho (31.), 0-2 Maricia (88.).
BOLTON-ZENIT 1-0
1-0 Nolan (24.),
MIDDLESBROUGH-DNEPROP 3-0
1-0 Yakubu (36.), 2-0 Viduka (50.), 3-0 Viduka
(56.).
LEIKIR GÆRDAGSINS
FÓTBOLTI Franski vandræðageml-
ingurinn Nicolas Anelka, sem
nú er til mála hjá Fenerbache í
Tyrklandi, hefur óvænt verið val-
inn í franska landsliðið á ný fyrir
vináttuleiki gegn Kosta Ríka og
Þýskalandi.
Mjög fróðlegt verður að sjá
hvort Anelka muni hafa áhuga á
því að spila leikina en áður hafði
hann haldið því fram að hann
myndi aldrei spila fyrir Frakk-
land á meðan Raymond Domen-
ech væri þar við stjórnvölinn en
þó má gera ráð fyrir því að þeir
séu búnir að grafa stríðsöxina.
Nicolas Anelka:
Í landsliðið á ný
KÖRFUBOLTI „Ég veit ekki hvað ger-
ist hjá okkur eftir hlé. Það hrynur
allt en ég hef engar skýringar,“
sagði Sigurður Ingimundarson,
þjálfari Keflavíkur, við Frétta-
blaðið eftir leikinn gegn finnsku
meisturunum í Lappeenrante í
gær þar sem lokatölur urði 75-92,
gestunum í Lappeenrante í vil.
Leikurinn í gær var keimlíkur
tveimur fyrri viðureignum Kefla-
víkur í Evrópukeppninni - liðið
byrjaði mjög illa og lenti 12 stig-
um undir strax í fyrsta leikhluta
en með mikilli baráttu náðu leik-
menn liðsins að saxa á forskotið
og í gær munaði fimm stigum í
hálfleik, 47-52.
En þriðji leikhluti átti eftir að
reynast vendipunktur leiksin en
í honum gekk allt á afturfótunum
hjá Keflavík, hittnin var engin og
leikmenn Lappeenrante gengu að
sjálfsögðu á lagið. Alls unnu gest-
irnir leikhlutann með 22 stigum,
28-6, og í raun voru úrslit leiksins
ráðin áður en að fjórði leikhluti
hófst. Heimamenn náðu þó að bja-
rga andlitinu með ágætum leik í
fjórða og síðasta leikhlutanum og
minnkuðu muninn í 17 stig áður
en leikurinn var á enda.
„Það er ljóst að við lærðum ekki
lexíu okkar í fyrri leiknum við þá,
því þetta voru eiginlega nákvæm-
lega eins leikir. Við eigum mjög
litla möguleika á að komast áfram
úr þessu og að sjálfsögðu eru það
mikil vonbrigði,“ bætti Sigurður
við. - vig
Hrikalegur þriðji leikhluti
Enn einu sinni var það einstaklega vondur þriðji leikhluti sem varð Keflvíking-
um af falli gegn Lappeenrante í Evrópubikarkeppninni í körfubolta. Keflavík
tapaði þriðja leikhluta með 22 stigum og leiknum með 17 stigum alls.
BARÁTTA AC Moye, leikmaður Keflavík-
ur, sést hér í harðri baráttu um frákast
við einn leikmanna Lappenranta í
leiknum í gær.