Fréttablaðið - 04.11.2005, Síða 93

Fréttablaðið - 04.11.2005, Síða 93
VIÐ TÆKIÐ Bergsteinn Sigurðsson er bara nokkuð sáttur við íslenskt sjónvarp. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (10:26) 18.25 Villt dýr (10:26) SKJÁREINN 12.45 Í fínu formi 2005 13.00 George Lopez (6:24) 13.30 Night Court (9:13) 13.55 Fresh Prince of Bel Air (7:25) 14.20 Punk'd (5:8) (e) 14.45 Apprentice 3, The (1:18) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 22.25 SASS ▼ Bíó 21.35 LISTEN UP ▼ Gaman 22.00 THE YES MEN ▼ Heimildarmynd 20.35 CHARMED ▼ Drama 20.00 MOTORWORLD ▼ íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win- frey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 20.00 Arrested Development (13:22) (Tómir asnar) 20.30 Idol – Stjörnuleit 3 (6:45) (Niðurskurð- ur) Nú liggur leiðin í Salinn í Kópavogi þar sem dómnefndin fær það vanda- sama verk að skera niður hóp kepp- enda í 35 sem áfram komast. 2005. 21.35 Listen Up (3:22) (Takið eftir) Nýir gamanþættir með hinum eina sanna George úr Seinfeld í aðalhlutverki, leikaranum hársnauða, Jason Alexand- er. 22.00 Blue Collar TV (12:32) (Grínsmiðjan) 22.25 Nine Lives (Níu líf) Gráglettin og spennandi hasarmynd með Wesley Snipes úr Blade. 0.05 American Wedding (Bönnuð börnum) 1.45 Beverly Hills Cop 2 (Bönnuð börnum) 3.25 Equilibrium (Stranglega bönnuð börn- um) 5.10 Strákarnir 5.40 Fréttir og Ísland í dag 6.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.15 Dómsdagur nú (b.i. 16) 3.30 Útvarps- fréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (24:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær 20.40 Litli gíslinn (Little Miss Marker) Banda- rísk gamanmynd frá 1980 um veð- mangara sem tekur dóttur fjárhættu- spilara í pant og situr uppi með hana. 22.25 Meistaraþjófarnir (Sass) Þýsk glæpa- mynd frá 2001 um bræðurna Franz og Erich Sass, alræmda innbrotsþjófa í Berlín á þriðja og fjórða áratug síð- ustu aldar. Leikstjóri er Carlo Rola og meðal leikenda eru Ben Becker, Jürgen Vogel, Henry Hübchen, Frank Sieckel og Karin Baal. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. 23.25 Weeds (5:10) 23.55 HEX (5:19) 0.40 David Letterman 1.25 David Letterman 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (5:11) 19.30 Idol extra 2005/2006 Idol prufurnar eru á fullu á Egilsstöðum. 20.30 Joan Of Arcadia (18:23) 21.15 Tru Calling (19:20) 22.00 The Yes Men Bráðfyndin, hárbeitt og fróðleg heimildarmynd um lítinn hóp hrekkjalóma/hugsjónamanna sem við fylgjumst með á ferðalagi um heiminn í nafni The World Trade Organization, stofnunar sem þeir tengjast í raun og veru ekki neitt. Í nafni stofnunarinnar koma þeir hins vegar fram í fjölmiðl- um með fáránlegan málatilbúning og halda hneykslanlega fyrirlestra án þess að nokkurn mann gruni neitt. 2003. 23.00 Battlestar Galactica 23.45 Íslenski bachelorinn (e) 0.40 Silvía Nótt (e) 1.05 Tvö- faldur Jay Leno (e) 2.35 Óstöðvandi tónlist 19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 The King of Queens (e) Bandarískir gamanþættir. 20.00 Spurningaþátturinn Spark 20.35 Charmed Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. Piper langar í venjulegt líf með Wyatt og Phoebe langar til þess að vera með sinn eigin rabbþátt. 21.20 Complete Savages 21.45 Ripley's Believe it or not! Í þáttunum er farið um heim allan, rætt við og fjall- að um óvenjulegar aðstæður, sér- kennilega einstaklinga og furðuleg fyrirbæri. 22.30 Dirty Sanchez Í þættinum kynnumst við nýjum fleti á því hvað sársauki getur verið. 17.25 Cheers 17.50 Upphitun 18.20 Íslenski bachelorinn (e) 6.00 Tempo 8.00 Með allt á hreinu 10.00 Interstate 60 12.00 Double Bill 14.00 Með allt á hreinu 16.00 Interstate 60 18.00 Dou- ble Bill 20.00 Tempo Spennumynd með róm- antísku ívafi. 22.00 Charlie's Angels: Full Throttle (B. börnum) 0.00 Confidence (Str. b. börnum) 2.00 The North Hollywood Shoot-Out (Str. b. börn- um) 4.00 Charlie's Angels: Full Throttle (B. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News 13.30 Gastineau Girls 14.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 15.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 16.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 17.00101 Juiciest Hollywood Hookups 18.00Kill Rea- lity 19.00 E! News 19.30 The Soup UK 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 22.00 Rich Kids: Cattle Drive 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 E! News 0.30 The Soup UK 1.00 Rich Kids: Cattle Drive AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport 8.30 Olíssport 23.45 NBA TV Daily 2005/2006 1.45 A1 Grand Prix 2.55 A1 Grand Prix 18.30 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótboltanum. 19.00 Gillette-sportpakkinn Íþróttir í lofti, láði og legi. 19.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskur bíla- þáttur af bestu gerð. 20.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. Rallíbílar,kappakstursbílar, vélhjól og ótal margt fleira. 20.30 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 21.00 And They Walked Away (Sloppið naumlega) 22.15 World Series of Poker (HM í póker) Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker. 18.00 Olíssport STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Steve McCroskey úr kvikmyndinni Airplane! árið 1980 „Looks like I picked the wrong week to quit amphetamines“ Sú var tíðin að Skjár einn var fersk sjónvarpsstöð og skemmtileg, stútfull af spræku fólki sem fékk að rasa út, stjórnendum var róterað á milli þátta og Egill Helgason stjórnaði unglinga- þætti í hiphop-múnderingu (og leið vel í henni ef ég man rétt). Jú, vissulega var margt amatörslegt og klossað en auð- velt að fyrirgefa það því gleðin var svo mikil og bráðsmitandi. Það stirndi af Skjá einum um aldamótin. Svo fór allt á versta veg. Skjár einn staðnaði. Þættirnir sem voru nýir og ferskir fyrir hálfum áratug eru það ekki lengur og því líka takmörk sett hversu mörg afbrigði af CSI eða Law and order má þola. Úff. Á Skjá einum þurfa menn að hugsa sinn gang. Sjónvarpsstöðin Sirkus á víst að höfða til sama mark- hóps og Skjár einn enda er að mörgu leyti á þeim áþekkur bragur. Sirkus gekk hins vegar ekki nógu langt. Í stað þess að taka upp þráðinn þar sem Skjár einn fór að dala og gera þetta almennilega var ákveðið að stæla samkeppn- isaðilann í núverandi ástandi. Afraksturinn er út- vötnuð eftirlíking af staðn- aðri stöð. Á Sirkus hafa verið sýndir með óáhugaverðari þátt- um sem birst hafa í íslensku sjónvarpi og er þar af nógu að taka. En að öðru. Þegar strák- arnir í 70 mínútum voru shanghæjaðir af Popptíví yfir á Stöð tvö fékk ég á til- finninguna að það væri upp- hafið að endalokunum hjá þeim. Það virðist því miður vera að rætast og hug- myndirnar að komast í þrot. Ef ég sé enn eitt innslagið sem felur í sér að Strákarn- ir spígspora um fáklæddir eða naktir verð ég ekki gerður ábyrgur gjörða minna. Kalli gæti dottið af þakinu. En svona almennt er ég bara nokkuð sáttur við sjónvarpsdagskrána. Dagskrá allan sólarhringinn. 52 4. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR Sta›na›ur skjár og flunnur sirkus ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ 14.00 WBA – Newcastle frá 30.10 16.00 Middles- brough – Man. Utd frá 29.10 18.00 Að leikslokum (e) 19.00 Upphitun 19.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20.00 Spurningaþátturinn Spark 20.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Að leikslokum (e) 23.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 0.00 Upphitun (e) 0.30 Tottenham – Arsenal frá 29.10 2.30 Dagskrárlok ▼ STRÁKARNIR Hverjir skyldu skemmta sér meira yfir þætt- inum, þeir eða áhorfendur? 92-93 (52-53) TV-lesið 3.11.2005 18:19 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.