Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 4. april 1976. \mccix SUNDABORG Klettogörðum 1 Simi 8-66-80 Vélsleða- SÝNING Hvar: Hjá okkur í Sundaborg. Hvenær: Dagana 5. til 12. apríl. Hvað sýnt: SKI-DOO ALPINE 2ja belta, 65 hö. SKI-DOO TNT ARTIC CAT PANTHER HARLE Y-DAVIDSON. Ef veöur er hagstætt verður mönnum lofað að prufukeyra. Einnig sýnum við: Aftan-í-sleða. Áttavita. Burðargrindur. Yfirbreiðslur HD. Margt fleira. Til flutnings á sleðunum: kerrugrindur og jeppakerrur. Sýningin verður opin: Virka daga frá 9-6. Laugardag 11/4 frá 10-6 Sunnudag 12/4 frá 2-6. Gísli Jónsson & Co. hf. Sundaborg — Klettagörðum 11 — Simi 86644 12 þúsund hafa skoðað Ásgríms sýninguna opin í tvær vikur enn Nú eru^fjórar vikur síöan Ásgrimssyningin var opnuö á Kjarvalsstöðum, og hafa um 12 þús. gestir skoðað sýning- una þann tima. Sýningin veröur opin I tvær vikur enn- þá, en iýkur 19. aprll, annan dag páska. Mikill fjöldi skólafólks hefur lagt leið sina að Kjarvals- stöðum siðustu daga, og nemendur úr ýmsum skólum utan Reykjavikur hafa skoðað sýninguna. í tilefni af þessari minningarsýningu á verkum Ásgrims Jónssonar var ákveðið að tveir Mozart-tón- leikar yðu á Kjarvalsstöðum, og voru hinir fyrri sunnu- daginn 28., marz, en hinir siðari verða sunnudaginn 4. april kl. 3. Arnesingar vilja heiðra Ás- grim með sýningu á verkum hans i Listasafninu á Selfossi. Verður sú sýning opnuð á skirdag. Asgrimssyningin er opin laugardaga og sunnudaga frá Kl. 14—22.Aðra daga frá kl. 16—22. Aðgangur er ókeypis. A mánudögum er lokað á Kjarvalsstöðum. ElElGlElEflElEflEllalIalElEflEnSlElElElElElEllaiiaiGiiaiElElElEilSlEIEIEil ÁHUGAAAENN UM VÉLSLEÐA! H/n/r sigursælu ennþá fyrirliggjandi Húgstætt verð og greiðslukjör Kaupfélögin UM ALLTIAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavík simi 38900 Forritun Skýrsluvéladeild Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann til forritunar- starfa. Fjölbreytt viðfangsefni á sviði nútima tölvuvinnslu. Þekking á ein- hverju eftirtalinna forritunarmála æskileg: RPGII — COROL — Assembler. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 10. april n.k. og verður farið með þær sem trúnaðarmál. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Staða land- nýtingarráðunautar hjá Búnaðarfélagi íslands er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mai 1976. Búnaðarfélag íslands. Vélritari óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða véirit- ara strax. Góð vélritunar- og islenzkukunnátta nauð- synleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu blaðsins sem fyrst og eigi siðar en 14. april n.k. merkt: „Opinber stofnun — april — 1976”. [alElslElElElsIiiIalsIalsIilElElalalÉIalElÉlalSIalsísIiIalsIsIsls Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Verzlunarbanka íslands hf., þann 27. marz s.l. verður hluthöfum greiddur 13% arður af hlutafé fyrir árið 1975 frá inn- borgunardegi að telja. Greiðsla arðsins hefir nú verið póstlögð i ávisun til hluthafa. Verði misbrestur á móttöku greiðslu, eru hluthafar beðnir að snúa sér til aðalgjald- kera bankans. Reykjavik, 2. april 1976. Verzlunarbanki íslands hf. \\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.