Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 35

Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 35
Sunnudagui' 4. apríl 1976. TÍMINN 35 Einstakt filboð tfoóiuba Glæsileg TOSHIBA stereo-samstæða með öllu tilheyrandi fyrir aðeins 120.890 KR. TOSHIBA 100 ÁRA l tilefni 100 ára afmælis Toshiba (Tokyo Shibaura Electric Co.. Japan) getum við boöiö þessa glæsilegu sam- stæðu á aðeins kr. 120.890. Athugið! Aðeins er um takmarkaö magn að ræða. SM 3000 samstæðan samanstendur af: utvarpstæki með langbylgju, mið- bylgju og FM-bylgju. 16 watta magn- ara, reimdrifnum plötuspilara með þungum.renndum diski. Armurinn er vökvalyftur. Cassettu segulbandstækið er bæði fyrir upptöku og afspilun í stereo. 2 styrkleikamælar eru á tækinu og 3ja stafa teljari. 2 stórir hátalarar fylgja með og eru 2 hátalarar i hvoru boxi. Ars ábyrgð. Greiðsluskilmálar: út- borgun 60.000, siöan 20.000 á mánuði. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A Simi 1-69-95 — Reykjavik hugsið um stofnkostnað, rekstrarkostnað og velliðan i rétt upphituðu húsi HDHX BL býður allt þetta 3\0 áí° b Mjög hagkvæmt verð Hárnákvæmt hitastilli. r ADAX ofnarnir <j þurrka ekki loft. Yfir 20 mismunandi gerðir. , 'Vr” I isl. leiðarvisir fylgir ---- ■ö- *oo • \ .0 Samþykktir af raffangaprófun. Rafmagnsv. rikisins EF Til Einar Farestveit & Co hf Bergstaðastræti 10A Reykjavík Ég undirritaður óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun Nafn Heimilisfang EF EINAR FARESTVEIT i. CO. HF. BERGSTAI)ASTR/€TI 10A SÍMAR: 2-15-65 — 1-69-95 ..Tilboð, sem ekki verður endurtekið--- SKODA 100 “"630.000. til öryrkja ca. kr. 460.000.- SH0DR TEKKNESKA BIFfíEIÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SÍMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu Laghentur aðstoðarmaður, karl eða kona óskast á rannsóknarstofu Orkustofnunar i Keldnaholti. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist Orku- stofnun, Laugavegi 116, fyrir 15. april. Orkustofnun. Stjórn BFÖ Styðjum lögleiðingu notkuncr bílbelto FB-ReykjavIk.Umferðarráð ósk- aði nýlega eftir áliti stjórnar Bindindisfélags ökumanna á þvi, hvort lögleiða skuli notkun bil- belta hér á landi. Stjórnin sam- þykkti á fundi að mæla með lög- leiðingunni. Stjórn BFÖ rökstyður afstöðu sina i þessu máli með þvi, að séu bilbeltin notuð, séu minni likur á slysum, og verði þrátt fyrir það slys, þá séu afleiðingar þeirra ekki eins skaðlegar og ella. Það er skoðun stjórnar BFÖ, að ekki skuli talið refsivert fyrstu tvöárin, að menn noti ekki beltin, en þeir skuli fá áminningu, ef þeir nota þau ekki. Þá leggur stjórn Bindindisfélags ökumanna til, aö mjög mikill áróður verði fram- vegis rekinn fyrir notkun bilbelt- anna. Frá Reykhólakirkju Reykhólakirkju hefur nýlega borizt stór gjöf frá frú Astríði Eggertsdóttur nú til heimilis að Asi i Hveragerði. Gjöfin er til minningar um son hennar, Gunnar Matthias Viking, dáinn 29. des. 1975, og bróður hennar, Jochum Magnús Eggertsson dáinn 23. febr. 1966. Gjöfin er að upphæð kr. 40.000,00. Aður hafði sama kona gefið kirkj- unni kr. 25.000,00. Sóknarnefndin þakkar þessa fyrirmyndar tryggð og rausn við kirkjuna og biður gefandanum Guðs blessunar. 1 sóknarnefndReykhólasóknar: Karl Arnason. Halldóra Játvarðardóttir. Jón Þórðarson. Byggung Kópavogi auglýsir lausar til umsóknar 12 ibúðir i öðrum byggingaáfanga félagsins. Upplýsingar á skrifstofunni, Engihjalla 3, Kópavogi. Opið mánudaga kl. 15-18, mið- vikudaga 15-20 og föstudaga kl. 15-18. I tilefni al þvi að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, helur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA billinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SKODA 110L verð ca. kr. 670.000.— til öryrkja ca. kr. 492.000.— SKODA 110LS verð ca. kr. 725.000.— til öryrkja ca. kr. 538.000.— SKODA110R Coupé verð ca. kr. 797.000.— til öryrkja ca. kr. 600.000.— FERMINGARGJAFIR 103 Davíðs-sálmur. Lofa þú Drottin, sála mín, og alt, sem í mér er, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin, sála min, og glevm cigi ncinum velgjörðum haus, BIILÍAN OG Sálmabókin Fást í bók verslunumog hjá kristilegu félögunum. HIÐ ISL. BIBLÍUFELAG töuöbnntiöötofu Hallgrímskirkja Reykjavik simi 1780i> opiö 3-5 e.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.