Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 38

Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 4. apríl 1976. tfíÞJÖÐLEIKHÚSIÐ 11-200 KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. . NATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20 SPORVAGNINN GIRNP miðvikudag kl. 20 Siðasta sinn. FIIVIM KONUR eftir Björg Vik. Þýðandi: Stefán Baldursson. Leikmynd: Þorbjörg Hö- skuldsdóttir Leikstjóri: Erlingur Gislason. Frumsýning fimmtudag kl. ■20 2. sýning sunnud. kl. 20. LITLA SVIÐIÐ INUK 185. sýning þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. LHIKH-iAC; KEYKIAVÍKUK *át. 1-66-20 KOLRASSA i dag kl. 15 VILLIÖNPIN i kvöld kl. 20.30 7. sýning græn kort gilda SKJALPHAMRAR þriðjudag Uppselt SAUMASTOFAN miðvikudag Uppselt EQUUS fimmtudag kl. 20.30 SKJALPHAMRAR föstudag kl. 20.30 Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 til 20.30.Simi 16620. AAánudag: Belladonna DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miöborg Car Rental . Sendum I ■/4- Guðmóðirin og synir hennar Sons of Godmother Sprenghlægileg og spenn- andiný, itölsk gamanmynd i litum, þar sem skopast er að itölsku mafiunni i spirastriði i Chicago. Aðalhlutverk: Alf Thunder, Pino Colizzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kl. 3 Fimm og njósnararnir. Opið fíl J í kvöld pMl * Dínamit Galdrakarlar KLÚBBURINN SkftfgaÚSiífil&Z X Ferða- skrifstofa óskar eftir að ráða karl eða konu með starfs- reynslu. Urnsóknir rneð upp- lýsingurn urn rnenntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.rn. rnerkt Ferðaskrifstofa 1461. Varadekk í hanskahólfi! ISLENZKUR TEXTI. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarisk litmynd um framtiðarþjóðfélag. Gerð með miklu hugarflugi og tæknisnilld af John Boor- man. Aðalhlutverk: Sean Connery, Charlotte Rampl- ing Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Bráðskemmtileg grin- myndasyrpa með Gög og Gokke ásamt mörgum öðrum af bestu grinleikurum kvikmyndanna. Sýnd kl, 3. allra siðasta sinn lonabíó *Ot 3-11-82 Kantaraborgarsögur Canterbury Tales Ný mynd gerð af leikstjóran- um P. Pasolini. Myndin er gerð eftir frá- sögnum enska rithöfundar- ins Chauser, þar sem hann fjallar um afstöðuna á mið- öldum til manneskjunnar og kynlifsins. Myndin hlaut Gullbjörninn i Berlin árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnið nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Glænýtt teiknimynda- safn með Bleika pardusinum. Barnasýning kl. 3. Auglýsið í Tímanum ISLENZKUR TEXTI. Afar spennandi, skemmtileg og vel leikin ný dönsk saka- málakvikmynd i litum, tvi- mælalaust besta mynd, sem komið hefur frá hendi Dana i mörg ár. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Helmuth, Agnete Ek- mann . Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bakkabræður berjast við Herkúles Sýnd kl. 2. Sími 11475 Málaliðarnir með Rod Taylor. Sýnd kl. 9. WALT DISNEY productionsV %lkK|.tlM‘[lÍH‘f DWAYNE KiCKMAN MARYANN M0BLEY CO -9TASOINO ELSA LANCHESTER JOE FLYNN i:m TECHNICOLOR Þjófótti hundurinn Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd frá Walt Disney. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. WALT DISNEY productions' Ljónið og börnin Ný Disney-gamanmynd. Baruasýning kj,, 3. "ROMANTIC PORNOGRAPHY" -New York Times THE NIGHT PORTER [R] »NWCOEMBASSYRELE*SE>Is Næturvörðurinn Viðfræg, djörf og mjög vel gerð ný itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur alls staðar vakið mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega aðsókn. í umsögn í blaðinu News Week segir: Tango i Paris er hreinasti barna- leikur samanborið við Næturvörðinn. Dirk Bogarde, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. 50*3-20-75 Torben Nielsens krimi Hadet, sorgen og smerten varhans motiv- kærligheden hans drivkraft Nítján rauðar rósir Mjög spennandi og vel gerð dönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu Torben Nielsen. A ð a 1 h 1 u t v e r k : Poul Reichardt, Henning Jensen, Ulf Pilgárd o.fl. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3: Róbinson Crúsó The Directors Compony prosonts Oene Hackmon. "The„ „ Mögnuð litmynd um nútima- tækni á sviði njósna og simahlerana i ætt við hið fræga Watergatemál. Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aðalhlutverk: Gene Hack- man. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Grín úr gömlum myndum sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Ofsafín orlofsferð Stórfengleg frönsk gaman- mynd i litum og cinema- scope Aðalhlutverk: Louis de Fune’s Leikstjóri: Jean Girauet Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.