Tíminn - 04.04.1976, Page 25

Tíminn - 04.04.1976, Page 25
Sunnudagur 4. april 1!)7(>. TÍMINN 25 7.55: Séra Gunnar Björns- son flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: EyvindurEiriksson les áframþýðingu sina á „Söfn- urunum” sögu eftir Mary Norton (11). Tilkynningar kl.9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Gisli Kristjánsson talar um vothey við Jón Sigurðsson fyrrum bónda á Stóra Fjarðarhorni. tslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þátt- ur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveitin i Dresden leikur Serenöðu nr. 2 i A-dúr op. 16 eftir Johannes Brahms, Heinz Bongartz stjórnar/ Michael Ponti og Sinfóniuhljómsveit Berlinar leika Pianókonsert i a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann, Voelker Schmidt-Gertenbach stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guðrúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir les (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Félagar i Vinaroktettinum leika Kvintett i C-dúr op. 29 eftir Beethoven. Bracha Eden og Alexander Tamir leika Fantasiu op. 5 fyrir tvö pianó eftir Rakhmaninoff. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Björn Arnórsson hagfræð- ingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.1. Hvað kostar ketið? Sverrir Kjartansson stjórnar umræðuþætti. Þátttakendur: Agnar Guðnason forstöðumaður upplýsingaþjónustu land- búnaðarins Guðmundur Sigþórsson, búnaðarhag- færðingur, Reynir Hugason verkfræðingur og Þráinn Eggertsson hagfræðingur. 21.15 „Sigurður Jórsalafari”, svita op. 56 eftir Edvard Grieg. Hljómsveitin Filharmonía leikur, George Weldon stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnússon les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (41) Lesari: Þorsteinn O. Stephensen. 22.25 Úr tónlistarlifinu. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 22.50 Frá útvarpinu i Welling- ton á Nýja Sjálandi Barokk- sveitin i Wellington leikur Triósónötu i e-moll eftir Georg Philip Telemann, Sónötu fyrir óbó i c-moll eft- ir Antonio Vivaldi. Sónötur fyrir tvo trompeta eftir Johann Christoph Pezel og sónötu fyrir sólóflautu eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 4. april 18.00 Stundin okkar Sýnd verður austurrisk brúðu- mynd, siðan kemur Gúrika i heimsókn, og sýnd verður mynd um Pésa, sem er einn heima. Stúlka úr iþrótta- félaginu Gerplu sýnir fim- leika með borða og fylgst er með skólagöngu drengja i Kumaondalnum i Himalayafjöllum. Þá verða kenndir nokkrir útileikir, og loks sýnir Valdis Ósk Jónas- dóttir, hvernig búa má til einfalt páskaskraut. Um- sjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.50 Skákeinvigi i sjónvarps- salönnur skák Guðmundar Sigurjónssonar og Friðriks Ólafssonar. Skýringar Guðmundur Arnlaugsson. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Pagskrá og augiýsingar 20.35 Það eru komnir gestir Gestir Arna Johnsen eru Stefán Jónsson, listmálari og hestamaður frá Möðru- dal, Svava Pétursdóttir, húsfreyja frá Hrófbergi við Steingrimsfjörð, og Jörundur Gestsson, báta- smiður, bóndi og skáld á Hellu við Steingrimsfjörð. 21.25 Gamalt vin á nýjum belgjum 22.15 Skuggahverfi Sænskt framhaldsleikrit i fimm þáttum. 4. þáttur. Efni 3. þáttar: Barónsfrúin kynnist nábúum sinum og gefur þeim mat, sem hún hefur haft með sér úr sveit- inni. Hún heimsækir Blom bilstjóra og konu hans, en hún hefur róttækar stjórn- málaskoðanir. Frænka Britu heldur veislu, og hún útvegar veisluföngin, Ýmsir gestanna bjóðast til að kaupa af henni áfengið. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 23.05 Að kvöldi dags Dr. Jakob Jónsson flytur hug- vekju. 23.15 Dagskrárlok Mánudagur 5. apríl 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 iþróttir Umsjónar- maður Bjarni Felixon. 21.10 Táp og fjör Leikrit eftir Jónas Árnason. Persónur og leikendur: Lási fjósa- maður: Bessi Bjarnason Mikki......Arni Blandon Ebbi bóndi......Baldvin Halldórsson Jana hús- freyja..Margrét Guðmunds- d. Alexander....Jón Sigur- björnsson Stjórnandi upp- töku Andrés Indriðason. Áður á dagskrá 23. april 1973. 22.25 Heimstyrjöldin siðari 12. þáttur. Lofthernaðurinn 1 þessum þætti er greint frá loftárásum bandamanna á þýskar borgir. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlokk Gróska í starfi Garðyrkju- félagsins MÓ-Revkjavik. Um 1000 manns gengu iGarðyrkjufélag Islands á siðasta starfsári og varð þessi öra fjölgun til þess að deildir voru stofnaðar innan félagsins viðs vegar um land. Eru.þær nú orðn- ar 7 að tölu og áformað er að stofna fleiri á næstunni. Nú er unnið að annarri útgáfu Skrúðgarðsbókarinnar og er hún væntanleg á markað i sumar, en fyrri útgáfa er þrotin fyrir löngu. A aðalfundi félagsins sem haid- inn var fyrir skömmu baðst Gunnlaugur Ólafsson, sem verið hefur gjaldkeri i félaginu um fjölda ára eindregið undan kosn- ingu og var Berglind Bragadóttir kjörin gjaldkeri. Formaður Garðyrkjufélagsins er Jón Pálsson. Kerndum H gíf rerndum, yotlendi/ LANDVERND MMM Höfðinglegt sófasett. M IKMMLF Minnir á Regency eða Empire stilinn í byrjun 79. aldar, með nútímablæ þó. Vandað og sterkbyggt. .SkeHán m KJÖRGARDI SÍMI Litrikur hópur menntskælinga þeysti um miðborgina á dráttarvélarvögnum, syngjandi kát. Litskrúðug dimmisjón gébé—Rvik. — Nemendur Menntaskólans i Reykjavik héldu hátiðlega dimmisjón á fimmtu- daginn, með tilheyrandi ærslum, eins ogvera ber.Dagurinn hófst á þvi, að hver bekkur bauð i morg- unverð klukkan hálf sex um morguninn, og mættu kennarar þar gjarna. Kcnnt var i þrjá tima i skólanum, og mun kennurum hafa þott bekkirnir alllitskrúðug- ir yfir að lita, þar sem nemendur klæddust hinum furðulegustu búningum. Einn hópurinn brá sér i gervi jólasveina, annar presta,- þriðji sjóræningja, fjórði Kin- verja o.s.frv. Eftir athöfnina á sal voru kennurum gefin blóm, og siðan fór allur skarinn i ökuferð á dráttarvélum og vögnum, og var komið við hjá þeim kennurum, sem næst búa skólanum. Um kvöldið voru veizluhöld mikil, sem lauk með fjörugum dansleik. Prestar og jólasveinar komu sér saman um vagn! Nú tekur alvaran við, og nemendur munu á næstunni sitja sveittir við próflestir. Timamyndi: Guðjón.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.