Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 4. aprll 1976. Alls h.f. sýnir á Scand'inavian Fashion Week. Steinar Júllusson átti meðal annars þcnnan glæsilega klæðnaö á sýningunni Scandinavian Fashion Week. íslenzkur ullariðnaður getur átt glæsilega framtíð AÐ UNDANFÖRNU hefur at- hygli manna beinzt nokkuö að ullariönaðinum i landinu, meðal annars vegna umræöna um að flytja niðurgreiðslur frá kjöti yfir á ull. Þótt heildarullarút- flutningurinn árið 1975 hafi ver- ið 40% af öörum iðnaðarvörum en áli, þá sýna tölulegar upplýs- ingar, að stóraukins átaks er þörf I markaðsmálum, ef núver- andi og væntanlegt ullarmagn á að skila hæstu mögulegum gjaldeyristekjum i þjóðarbúið. Tómas og Hanna Holton hófu útflutning á lopapeysum til Bandarikjanna árið 1962, þegar þau stofnuöu fyrirtækið Hilda hf. á Islandi. Útflutningur á ull- arvörum stóð ekki á ýkjaháu stigi þá, en Tómas fékk strax mikla trú á islenzkum ullarvör- um, eftir að hann kom fyrst til Islands árið 1962. Þaö tók þau hjónin mörg ár að koma eftirliti með gæðum og stærðarflokkum vörunnar i rétt horf. Þau flutt- ust til Islands árið 1963, en stofnuðu fyrirtækið Icelandic Imports Inc. I New York til þess að annast dreifingu varanna i Bandarikjunum. Útflutningur á fatnaði hófst árið 1968 frá fyrir- tækjunum Dyngju, Saumastofu Margrétar Arnadóttur og Solido. Samstarf við Aiafoss hófst árið 1969 og stóð til 1971, þegar Tómas hætti störfum hjá Icelandic Imports, en Álafoss og ýmis fleiri útflutningsfyrirtæki höfðu þá keyptfyrirtækiö, Hilda h.f. hóf þá útflutning án milliliða til Bandarikjanna og hefur starfsemin siðan verið i örum vexti. Útflutningur Hildu h.f. er tvenns konar. Annars vegar eru handprjónaðar peysur og smá- vörur, sem seldar eru úr birgð- jKp Á í. 1 &ndiub| 1 1 Iðnaðardeild Sambands isl. samvinnufélaga sýnir hér framleiðslu sina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.