Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 39

Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 39
Sunnudagur 4. aprll 1976. TÍMINN 39 Opið Framsóknarfélögin i Kópavogi munu framvegis hafa opið hús að Neðstutröð 4 mánudaga kl. 5 til 7. Þar verða til viðtals ýmsir forystumenn félaganna og fulltrúar flokksins i nefndum bæjar- ins. Stjórnin. Almennur fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavikur boðar til almenns fundar um efnið: Alþingi — virðing þess og verksvið. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn 8. april og hefst kl. 20.30. Frummælendur: Ingvar Gislason alþingismaður. — Finnur Torfi Stefánsson lögfræðingur. Fundurinn er öllum opinn og hefur alþingismönnum öllum verið sérstaklega boðið. Framsóknarvist að Hótel Sögu Annað spilakvöld i þriggja kvölda spilakeppni hefst þriðjudaginn 6 april kl. 20.30 að Hótel Sögu. Sérstök kvöldverðlaun, eins heildarverðlaun fyrir öll þrjú kvöldin. Alfreð Þorsteinsson flytur ræðu. Verið velkomin og mætið stundvislega. Framsóknarfélag Reykjavikur. Kópavogur — Spónarferð Félagsvist verður haldin i félagsheimili Kópavogs, efri sal, miðvikudaginn 7. april kl. 20.30. » Aðalverðlaun ferð til Costa Blanca, 25. april næstkomandi. Að- ehis betta eina kvöld, góð aukaverðlaun. Hulda Pétursdóttir stiórnar vistinni. Allir velkomnir. Nánar auglýst síöar. Freyja félag Framsóknarkvenna. Hafnarf jörður — Framsóknarvist Siðasta spilakvöldið i þriggja kvölda keppninni verður fimmtudaginn 8. april n.k. i Iðnaðarmannahúsinu við Linnets- stig og hefst kl. 8.30. Heildarverðlaun verða afhent, einnig kvöldverðlaun. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélögin Hólmavík Heiðar Guðbrandsson iatííiaiágSláiiiiiiiiSij Framsóknarfélag Hólmavikur, Kjördæmissamband Framsókn- armanna á Vestfjörðum og SUF, gangast fyrir félagsmálanám- skeiði á Hólmavik og hefst það mánudaginn 5. april kl. 21.00. Leiðbeinandi verður Heiðar Guðbrandsson. Allir eru velkomnir. @ Fermingar Helgi Birgisson, Asgarði 10 Jóhann Sigurðsson, Holtsgötu 6, Ragnar Þórisson Krummahólum 2, Guðjón Harðarson, Brúnavegi 5. Stúlkur: Asdis Finnbogadóttir, Meistaravöllum 21, Asta Björg ólafsdóttir, Brúnavegi 4, Guðlaug Júlia Sturludóttir, Sæviðarsundi 44,’ Guðrún Hrönn Guðbjörnsdóttir, Hjallabrekku 23, Kóp. Hólmfríður Haraldsdóttir, Alftamýri 28, Ingibjörg Jensdóttir, Skipholti 6. Jónina ómarsdóttir, Háaleitisbraut 55, Klara Sigrún Björnsdóttir, Hjaltabakka 22, Sigriður Kristin Jónsdóttir, Selbrekku 6, Kóp. Súsanna Poulsen, Auðbrekku 1, Kóp. Ferming i Laugarneskirkju. Sunnudaginn 4. april kl. 10.30 Prestur: Séra Garðar Svavarsson Stúlkur Anna Margrét ólafsdóttir Háaleitisbraut 81 Ásgeröur Hallgrimsdóttir Hrisateigi 36 Asta Valgerður Guðmundsdóttir Rauðalæk 50 Kristin Rut Haraldsdóttir Kleppsvegi 34 Marla Anna Garðarsdóttir, Rauðalæk 69 Sunna Guðlaugsdóttir Vesturberg 89 Þóra Leósdóttir Laugateigi 40 Drengir Einar Danielsson Rauðalæk 17 Friðrik Jósafatsson Hrisateigi 29 Guðjón Birgir Guðjónsson Kirkjuteigi 27 Guðmundur Hagalin Jensson Laugarnesvegi 100 Gunnar Asbjörn Bjarnason Bugðulæk 16 Hólmsteinn Asmundsson Brekkan Bugðulæk 1 Oddur Hannes Magnússon Brekkulæk 6 Óskar Hlynsson Bugðulæk 7 Reynir Áslaugsson Laugarnesvegi 94 Stefán Halldórsson Laugarnesvegi 108. Ferming I Neskirkju 4. april kl. 14 Stúlkur: Anna Þóra Björnsdóttir Hagamel 36 Anna Rósa Þorfinnsdóttir Kaplaskjólsvegi 37 Fanney Jóhannsdóttir Nesbala 21 Guðrún Helga Gylfadóttir Fálkagötu 34 Hafdis Kristjánsdóttir Sævargörðum 14 Halldóra óskarsdóttir Fálkagötu 28 Inga Reynisdóttir Miðbraut 15 Jóhanna Helga Þorsteinsdóttir Grenimel 3 Jóna Lárusdóttir Fomhaga 24 Jónina Emilsdóttir Fálkagötu 32 Kolbrún Lind Steingrimsdóttir Hringbraut 47 Margrét Herdis Guðmundsdóttir Neshaga 5 Steinvör Laufey Jónsdóttír Ægissiðu 123 Þóra Hrönn ólafsdóttir Sörlaskjóli 34 Drengir: Asgeir Sævar Viglundsson Hagamel 34 Bjarni Sigurbjörnsson Sörlaskjóli 92 Hörður Helgi Brink Hjarðarhaga 56 Hörður Harðarson Meistaravöllum 23 Ingólfur Gunnar Jóhannesson Einarsnesi 74 Jón Kristján Stefánsson Hagamel 24 Karl Asgeirsson Hofsvallagötu 49 Magnús Gunnarsson Fálkagötu 28 Oddur Malmberg Sörlaskjóli 94 Ólafur Johnson Neshaga 8 Ólafur Jón Kristjánsson Sævargörðum 14 Ólafur Haukur Ólafsson Hagamel 37 Sigurður Smári Hilmarsson Granaskjóli 36 Sigurður Breiðfjörð Sigurþórsson Meistaravöllum 29 Stefán Aðalsteinsson Birkimel 8 A Örn Guðmundsson Hagamel 40 Hagleiksmaður Framhald af bls. 21. beðinn að smiða likön af áþekku tilefni? — Jú, komið hefur það fyrir. Einu sinni komu til min gamlir nemendur Eiðaskóla og báðu mig að gera likan af allri Eiðatorf- unni, það er að segja húsunum og nánasta umhverfi þeirra. Þetta likan gáfu nemendurnir skóla sin- um, og þar er það. Vinnan er lifið sjálft — Hefur þér ekki stundum fundizt þetta heizt til einhæft, að vinna svona sama verkið áratug- um saman? — Nei, þetta starf hefur mér aldrei leiðzt. Likanasmiðin hefur veitt mér svo mikla ánægju og lifsfyllingu, að ég hefði ekki kosið neitt annað starf fremur. A vinnustað minum var þetta verk sjálfsagður hlutur, og þaö er lika einhver bezta heimavinna sem hægt er að hugsa sér. Það er svo þægilegt að gripa I þetta, þegar tækifæri er til og það geri ég enn, þrátt fyrir nokkurn aldur og veru- legan heilsubrest. Ég fer alltaf snemma á fætur á morgnana og fer svo i laugarnar, oftast klukkan rúmlega sjö. Þegar heim er komið, hvili ég mig drjúga stund, en seinni part dagsins fer ég hérna niður i kjallarann, þar sem verkstæðiðmitt er, og smiða nokkurn tima, en mislangan þó, eftir þvi, hversu vel ég er upp- lagður. Bezt þykir mér að vinna, þegar ég er nýkominn úr laugun- um, og svo eftir að hafa verið úti, enda er fátt hollara en að hreyfa sig undir beru lofti. Bezta og varanlegasta heilsu- lindin er þó vinnan sjálf. Menn eiga að vinna á meðan þeir geta. Ég er nú kominn talsvert yfir sjötugt, og heilsan er ekki sterk, en samt vinn ég eitthvað flesta daga. Vinnan er lifið sjálft. — 0 — Samtalinu er lokið. Blaðamað- urinn hraðar sér út i mokandi bleytuhrið, en Sigurður Jónsson gengur inn á verkstæðið sitt, þar sem nærri fullsmiðað skipslikan biður þess að farið sé um það hög- um höndum. — VS. Þurfum við... Framhald af bls 8. Vili nokkur halda þvi fram að tekjuhlutfallið sé réttlátt eins og það er? Hugsum okkur að illa yrði gert til ákveðinna starfshópa i fyrstu. Það hlyti að leiða til þess að menn sæktust fremur eftir öðru, — forðuðust starfið. Þá yrði fljótlega ljóst að þar yrði að gera mönnum betur. Þannig myndi þetta kerfi rétta sig af þegar fram I sækti. Samningar eru siðaðra manna hættir. Verkföll byggjast á ofbeldi og hnefarétti. Sagan hermir frá mörgum uppreisnar- mönnum sem við höfum samúð með. En það er ekki sama og trúa þvi að við hljótum um aldur og ævi að stjórna með borgara- styrjöldum. Nú ætti að vera timabært að leita af fullri alvöru eftir öðru betra. Niðurlagsorð Ekki dettur mér i hug að allir verði á einu máli næstu dagana um það hvernig haga skuli þessum málum. Hitt vildi ég vona að þessi grein gæti verið gagnlegur þáttur — þó litill sé — i þeim umræðum sem gera mönnum ljóst að við svo búið má ekki standa. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNAR. Þrir að- stoðarlæknar óskast til starfa i handlækningadeild til eins árs hver a.m.k. Einn frá 1. mai, umsóknar- frestur til 25. april n.k. en tveir frá 1. júni, umsóknarfrestur er til 1. mai n.k. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar. Umsóknir, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf ber að senda skrif- stofu rikisspitalanna. SÉRFRÆÐINGAR OG AÐSTOÐARLÆKNAR óskast til afleysinga á handlækningadeild nú i sumar. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI og HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á handlækningadeild (lýta- lækningadeild). Upplýsingar veitir forstöðukona simi 24160 KLEPPSSPÍTALINN: H JÚ KRUN ARFRÆÐIN GAR óskast nú þegar á Vifilsstaðadeild spitalans fyrir áfengissjúklinga. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. VÍFILSSTAÐ ASPÍTALI: MATRÁÐSKONA óskast til starfa á spitalanum hið fyrsta. Próf frá húsmæðrakennaraskóla er skilyrði fyrir fastri ráðningu. Upplýsingar veitir yfirmatsráðskona, simi: 42803. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna. Reykjavik, 2. april SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.