Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.04.1976, Blaðsíða 22
TÍMINN Suimudagur' 4. april lí)7(i. 22 llll / Heilsugæzia Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. til 8. april er I Lyfja- búöinni Iðunni og Garðs apóteki.Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, heigidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. llafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Magvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud -föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: K1 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. L.ögregla og slökkvi liö Kevkjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsvcitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Sunnudagur 4. april kl. 09.30 Göngu og skiðaferð frá Hval- firði, yfir Kjöl að Stiflisdal i Kjós. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Kl. 13.00 Gönguferð á Meðal- felliKjós.Fararstjóri: Tómas Einarsson. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 4/4. kl. 13 Reykjafell — Hafrahlið, létt ganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Brottför frá B.S.Í. vestanverðu. Knattspyrnufélagið Þróttur kökubasar sunnudaginn 4. april og hefst hann kl. 15 i Vogaskóla álmu 2, gengib inn frá Ferjuvogi. Þróttur. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundur verður haldinn mánu- daginn 5. april kl. 20,30 i fundarsal kirkjunnar. Miðarn- ir á afmælishófið verða af- hentir á fundinum. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: Fundur verður haldinn i' Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 6. april kl. 20,30. Arni Johnsen kemur á fundinn og skemmtir. Athugið að saumafundirnir á miðvikudögum verða fram- vegis að Flókagötu 59 en ekki Flókagötu 27. Stjórnin. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur: Fræðslufundur verður mánudaginn 5. april n.k. kl. 20,30 i matstofunni að Laugavegi 20b. Erindi flytja Jóhannes Gislason og Guð finnur Jakobsson garðyrkju maður. Um lifræna- ræktunaraðferðir. Veitingar Frá samtökum asma- og of- næmissjúklinga: Munið skemmti- og fræðslufundinn næstkomandi laugardag kl. 15. Gottskálk Björnsson lungna- sérfræðingur mun flytja fyrir- lestur. Spiluð verður félags- vist. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir, afhending nýrra félagsskirteina. Skrifstofa félagsins er opin alla fimmtu- daga kl. 5-7, simi 22153 i Suðurgötu 10. Afmæli Attræöer mánudaginn 5. april Júliana Einarsdóttir hús- freyja i Fremri-Langey á Breiðafirði. Hún er stödd i Reykjavik og tekur á móti gestum frá kl. 7,30 s.d. á af- mælisdaginn I félagsheimili múrara að Freyjugötu 27. Tilkynning Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i Kópavogi. Kvenfélagasam- band Kópavogs starfrækir fótaaðgerðarstofu fyrir aldrað fólk (65ára og eldri) að Digra- nesvegi 10 (neöstu hæð gengiö inn að vestan-verðu) alla mánudaga. Simapantanir og upplýsingar i sima 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetjaKópavogsbúa til að not- færa sér þjónustu þessa. Kvenfélagasamband Kópa- vogs. Nes- óg Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn i kirkjunni er þriðjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulagi, simi 10535. Séra Guömundur Óskar Óiafsson. Fundartimar A.A. Fundar- timar A.A. deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargötu 3c mánudag, þriöjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheim- ilinu Langholtskirkju föstu- daga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Kvenfélag Laugarncssóknar, heldur fagnað i Fóstbræðra- félaginu við Langholtsveg, föstudaginn 9. april i tilefni af 35 ára afmælinu Þær sem ætla að vera með eru vir.samlega beðnar aö hafa samband við Astu i sima 32060 sem allra fyrst. TIL HÚSA- HITUNAR Raf magnsþilofnar 600—80(3— 1000—1200— 1500 og 2000 Watta. Uriskiptur rofi termostat. Ars ábyrgð — Varahlutaþjónusta. Verð frá 7500.— RAFMAGN Vesturgötu 10, sími 14005 Sími 26933 Nu gefum vió út SÖLUSKRÁ Eignamarkaöarins hálfsmánaðarlega. KAUPENDUR, AT- HUGID! Hringið og við sendum söluskrána hvert á land sem er. Nv söluskrá komin út. Eigna- markaóyrinn Austurstræti 6 simi 26933 Hjartacrepe og Combi lækkar úr kr. 196 hnotan i kr. 176. Ef keyptur er 1 kg. pakki eða meira er hnotan á kr. 150. Það er kr. 3000 pr. kg. Nokkrir Ijósir litir á kr. 100 hnotan. Sendum í póstkröfu. HOF Þingholtsstræti. Anglýsíd í Tímanum S. Helgason hf. STEINIÐIA Cinholtí 4 Simoi 26677 09 U2S4 2185 Lárétt 1. Hestar. 6. Andi. 8. Hlutir. 10. Máttur. 12. 550. 13. Seinastir. 14. Eins. 16. Vot. 17. Miskunn. 19. Stefnur. Lóðrétt 2. Kærleikur. 3. Stafur. 4. Fæða. 5. Tindar. 7. Fánar. 9. Strák. 11. öðlast. 15. Svar. 16. Vökva. 18. Kindum. Ráðning á gátu No. 2184. Lárétt 1. Hross. 6. Selfoss. 10. Óf. 11. Ei. 12. Miskunn. 15. Spóla. Lóðrett 2. Ræl. 3. Svo. 4. ósómi. 5. ísinn. 7. Efi. 8. Fák. 9. Sen. 13. Sýp. 14. Uml. Auglýsing um stöðu aðalbankastjóra Norræna fjárfestingarbankans (Nordiska Investeringsbank'en, NIB) Hinn 4. desember 1975 undirrituðu rikis- stjórnir Norðurlandanna samning um stofnun Norræna fjárfestingarbankans (Nordiska investeringsbanken, NIB). Að þvi tilskildu, að stofnsamningurinn hljóti fullgildingu löggjafarþinga Norðurland- anna, er þess vænzt, að hann öðlist gildi sumarið 1976. Norræni fjárfestingarbankinn mun veita lán og ábyrgðir með venjulegum bankakjörum og i samræmi við þjóð- hagsmarkmið til framkvæmda og útflutnings, sem þjónar sameiginlegum hagsmunum Norðurlanda. Stofnfé bank- ans skal vera 400 milljónir sérstakra dráttarréttinda (SDR) eða um 80 milljarðar isl. króna. Lán og ábyrgðir bankans mega nema allt að 2,5 faldri stofnfjárhæðinni. Bankinn mun afla sér lánsfjár bæði á Norðurlöndum og utan þeirra. Norræni fjárfestingarbankinn mun hafa sam- vinnu við stjórnvöld aðildarrikjanna og við aðrar lána- stofnanir. Bankinn skal starfa undir stjórn, sem skipuð er af aðildarrikjunum. Aðsetur bankans verður i Helsing- fors. A þeim grundvelli, sem aö ofan er lýst um stofnun bank- ans, cr hér með auglýst laus til umsóknar staða aðal- bankastjóra hans. Verkefni aðalbankastjórans verður að koma starfsemi bankans á fót og stjórna henni i samræmi við þá stefnu, sem bankastjórnin markar. Leitaö er eftir hæfum umsækjendum til þessa starfs. Upphaflegur ráðningartimi er fimm ár, sem siðar má framlengja. Um ráðningarkjör verður samið beint milli hlutaðeigandi umsækjenda og bankastjórnarinnar. Aðal- bankastjórinn skal eftir nánara samkomulagi við banka- stjórn, hefja störf svo fljótt sem auðið er eftir gildistöku stofnsamnings bankans. Nánari upplýsingar um Norræna fjárfestingarbankann er að finna i lagafrumvarpi þvi, sem rikisstjórnin hefur nú lagt fram á Alþingi um heimild til fullgildingar á stofn- samningi Norræna fjárfestingarbankans. Upplýsinga má jafnframt leita hjá Þórhalli Asgeirssyni, ráðuneytis- stjóra, Viðskiptaráðuneytinu, Reykjavik, og Jóni Sigurðs- syni hagrannsóknastjóra, Þjóðhagsstofnun, Reykjavik. Skriflegar umsóknir, sem fariö veröur meö sem trúnaðar- mál, skulu hafa borizt formanni undirbúningsnefndar bankans i siðasta lagi 30. april 1976. Umsóknir skal senda til: Bankdirektör Pentti Uusivirta, Organisationskommittén för Nordiska investeringsbanken, P.O. box 269, 00171 Helsingfors 17. Útför mannsins mins Ólafs ólafssonar, kristniboða sem lézt 30. m; rz, verður gerð frá Dómkirkjunni þriðju- daginn 6. marz kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaöir, en þeim, sern vildu minnast hins látna, er bent á kristniboðið i Konsó. Ilerborg ólafsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.