Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 3
Sunnudagur 27. júnl 1976 tíminn 3 Hassmdl: Gæzluvarðhald framlengt —hs—Rvik. Aöfaranótt laugardagsins rann út gæzlu- varöhaldsúrskuröur þess manns sem fyrstur var úr- skuröaöur I gæzlu hér á landi vegna hassmálsins á Spáni. Hann var á sinum tima úr- skuröaöur I 20 daga gæzlu- varöhald, og var vist hans framiengd I nótt, en ekki er vitaö I hversu langan tima. Annar maöur situr einnig inni fyrir hassmáliö á Spáni. bá hefur ungur Reykvlk- ingur veriö úrskurðaöur I allt að 15 daga gæzluvarðhald vegna meints fikniefnamis- ferlis og er mál hans ekki i neinum tengslum við Spánar- málið, né önnur þau hassmál, sem hér eru i gangi. Auk þessa þriggja, sem minnzt hefur verið á, situr enn einn maöur i gæzlu vegna fikniefnamis- ferlis. Hann reyndi að smygla hassi með skipi, sem hingað kom frá Rotterdam. AAikil ölvun í lok vinnu- viku SJ-Reykjavik. Mikil ölvun var i Reykjavlk aöfaranótt laugardags og fylitust fanga- geymslur lögreglunnar. Maöur var tekinn ölvaöur viö akstur á bfl, sem hann haföi tekiö ófrjálsri hendi og gisti hann fangageymslu þaö af liföi nætur. Fimm karlar og ein kona voru tekin grunuö um aö aka undir áhrifum áfengis. Kaupið bílmerki Landverndar /erndu ^líf Kerndum yotlendi Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 Auglýsið í Tímanum Hvalveiðikvótinn ákveðinn SJ-ReykjavIk. Fundur alþjóðahvalveiðinefndarinnar var haldinn i vikulokin. Þar var ákveðinn hvalveiöikvóti fyrir næstu sex árin og er Islendingum heimilt að veiða 1524 hvali á því timabili eða 254 hvali á ári. Þóröur Asgeirsson skrifstofustjóri sat fundinn og var hann kosinn varaformaður nefndarinnar. Frá happdrætti Framsóknarflokksins Dregiö var I Happdrætti Framsóknarflokksins 16. þ.m. og eru vinningsnúmerin inn- Sigluö á skrifstofu borgarfógeta næstu daga á meöan skil eru aö berast frá umboösmönnum og öörum, sem hafa miöa og eiga eftir aö gera skil. Unglingar óskast til innheimtustarfa I nokkra daga. Happdrætti Fram- sóknarflokksins, Rauöarár- stlg 18. b'vrdaútvarp srgulband — 3 bvlgjnr RC-435 FW SW LW CRC-435FW FOR FM/AM/SW, CRC-435SW FOR AM/SW1/SW2,OR CRC-435LW FOR FM/AM/LW Sendum hvert á land sem er Innbyggður, mjög næmur hljóðnemi. Sjálfvirkt stopp á segulbandi. Sjálfvirk upptaka. Rafhlöðumælir. Langbylgja, miðbylgja Nóatúni - Sími 23-800 og FM bylgja. Klapparstíg 26 - Sími 19-800 JJUÐIRNAR HF. CROWN steiulur fyrir siiiu fþróttablaðið, Iþróttir og útilff er málgagn íþróttasam- bands (slands og vettvangur 55 þúsund meðlima íþrótta- og ungmennafélaganna um allt land. (þróttablaðið segir fráöllum greinum íþrótta og útilífs, innanlands og utan. og birtir regiulega afrekaskrá frá öllum helztu mótum hér á landi. Lesið (þróttablaðið og gerist áskrifendur. Áskriftarverð kr. 330. NÆSTA BLAÐ: 100 síðna Olympíublað. ■HMwaiÁskriftarsími 82300aw Til íþróttablaðsins Laugavegi 178 pósthólf 1193 Rvik. óska eftir áskrift. Nafn; i Heimilisfang Slmi i IÞROTTABLAÐIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.