Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 36
36
TÍMINN
Sunnudagur 27. júni 1976
Dr. Jóhann M. Kristjánsson:
„RÓAA" HAFÐI „BRUNNIÐ" í ANNAÐ SINN
ORKUVER OG IÐNVER RÍSA Á ÍSLANDI
Spurningin um hvort á Islandi
gæti risiö trjáviöarvinnsluver,
er nærri þriggja áratuga hug-
detta þess er þetta skrifar.
Hvers vegna svo seint er innt
eftir svari veröur aöeins lltil-
lega rakiö hér.
A Skólavöröustig 12 i Reykja-
vik var til húsa á þeim árum
mikiö vald, sem skammtaöi
landsfólkinu til hnifs og skeiöar
og frelsi til athafna meö svo
hárnákvæmu réttlæti, aö hver
sem t.d. notaöi fáeina poka se-
ments fram yfir skammtinn var
talinn hafa brotiö gegn þjóöfé-
laginu i heild og varö aö sæta
refsingu fyrir. bá var ekki hægt
að fá lóö til að byggja á ibúðar-
hús nema hafa fjárfestingar-
leyfi áöur og ekki hægt aö fá
fjárfestingarleyfi nema hafa
áður fengiö lóö. Þannig byrjuðu
islenzk skipulags-,,snæri” aö
flækjast. Þá flutti Jónas Jóns-
sonfrá Hriflu ræöu i Gamla Biói
viö gott hljóö smákaupmanna
og spákaupmanna og lagöi út af
kaupstaöarferöum reykviskra
húsmæöra til Glsagow. Varla
heföi þá veriö i þvi nokkurt vit
að tala um fyrirtæki, sem
kannski þurfti milljón poka af
sementi og útlenda peninga.
Arin liöu, sementiö og at-
hafnavilji fólksins tóku höndum
saman. Forsjón þjóðarinnar á
Skólavörðuslig 12 fjaraöi út
smátt og smátt og varö aö lok-
um viöundur, sem enginn vildi
kannast við að hafa átt hlut að
og feimnismál siöan. Fyrsta
„kerfið” haföi fæðst og liöiö
undir lok — við finnum þau
stærri siöar, eitt kerfiö ööru ó-
fyrirleitnara og flóknara hefir
boðið ööru heim.
Nú hófst hið sigurrika viö-
reisnar og athafna timabil Is-
lenzku þjóöarinnar. Heimsmet I
verklegum framkvæmdum uröu
árvisst fyrirbæri. Rikuleg ein-
býlishús og skrautbúnar hallir
bankanna risu um allt landiö, en
útundan uröu opinberar bygg-
ingar. Sementið og einkafram-
takið lyftu Grettistökum. Hin ó-
trúlegasta bylting varö á fáum
árum i efnahags og atvinnulifi
þjóöarinnar og batnandi fram-
tiöarhorfur uröu staöreynd.
Jafnvel orkuverin risu hvert af
ööru og iönverin I kjölf ar þeirra
fyrir erlent sem innlent fé, land-
helgin var vikkuö og stórt fram-
lag til hafréttarmála, þótt ört
gengi á fiskistofnana vegna til-
verknaös landsmanna sjálfra.
Skipakosturinn óx svo ört, aö
mannafli var ekki nægur til aö
gjöra þau út. Þá skolaöist
stærsta skipiö HAMRAFELLIÐ
„fyrir borö” af þjóöarskút-
unni, — öllum á óvart. ,,Veður”
ekki váleg —ekki á yfirboröinu.
Enginn vissi annaö en Onassis
geröi það bara gott með
„HAMRAFELLIN” sin. Bflarn-
ir uröu svo margir aö verka-
skiptingin og eignarrétturinn
snerist viö. Bilarnir lögðu
eignarhald á eigendur sina. Of-
hneigð þegnanna til áfengis-
neyzlu og reykinga er þjóönýtt i
ágóðaskyni. Svona heilbrigð er
landsstjórnin.hagsýnin mikil og
mórallinn.
Fyrir einu ári fór marga að
gruna, aö eitthvaö væri að
ganga úrskeiöis i efnahagsmál-
unum.Sá.sem bezti vissi varaði
viö hættunni og flutti frumvarp
til úrlausnar, — viöurkennt
bezta úrræðið, þó fellt á alþingi.
Þegar hér var komið var það
ráö teki aö setja stjórnmálin i
„hvildarstööu”. Hátið mikla
skyldi gjöra, sem helzt átti að
vera áriö út. Heilt ár skyldi
helga landsfólkinu til veizlu-
halda vegna afmælis. Þegar upp
var staöið virtist veizlan fremur
hafa orðið erfidrykkja þjóöar-
innar en afmæli. Fé lands-
manna haföi flætt til annarra
þjóða, eða bara út i sandinn,
ekki vegna beinna útgjalda
veizlunnar heldur vegna kyrr-
stööu stjórnarathafna. A haust-
nóttum var fuflyrt á hæstu stöö-
um, að vá mikil væri fyrir dyr-
um. Þjóðin ætti ekki tii næsta
máls. Hrun væri á næsta leiti
nema hún steypti sér einhvers
konar kollhnis út úr efnahags-
öskunni. ,,RÓM” haföi brunniö i
annaö sinn.
En er þetta nú svona
slæmt? Látum oss
spyrja:
Þvi veröur ekki neitaö, að Is-
lendingar kunna hvorki aö búa
smátt né stórt. Stjórnmálin eru
örfhent á mjög afbrigðilegan
hátt. Vinstri höndin gjörir oft
viljandi eitthvað til óhagræöis
þeirri hægri og öfugt, þótt þær
hyggi á samheldni. Ef eín stétt
er talin hafa of lágt kaup þá er
þaö „lagfært” meö þvi, aö
hækka kaup viö einhverja aðra
stétt,sem þóertalin hafaof hátt
kaup (svo sem vissir aöilar inn-
an iönaðarstéttarinnar).Stjórn-
Jóhann M. Kristjánsson.
málasviptingarnar frá hægri til
vinstri og öfugt s.l. 30 ár hafa
skiliö eftir reynslu sem ekki má
gleymast. Gerzt hefir aö Islenzk
stjórnvöld fari á kostum, svo
sem i landhelgis og hafréttar-
málum s.l. ára, og telja má aö
orðiö hafi nýtt landnám I byggð
landsins. Oft hefir þó góð við-
leitni á ýmsumsviöum fariö úr
reipunum. Samt eru eftirtekjur
s.l. 30 ára svo miklar aö viö höf-
um i fullu tré viö heimatilbúna
kreppu og raunverulega heims-
kreppu. Kannski hefir islenzka
þjóöin aldrei veriö svo rik sem
nú. Er þá ekki fáránlegt aö tala
um aö viö blasi atvinnuleysi og
fátækt i þessu landi, sem á svo
mikinn auð, aö jafnvel i þeim
öldudal, sem nú hefir skapazt i
sviptingum stjórnmálanna og
kæruleysi þegnanna þáer þjóöin
rik. En hér er lána og launamis-
rétti, sem ekki má þola, en vald-
iö þorir ekki aö fremja réttlætiö
af ótta viö aö missa ranglætiö.
Iðjusemi er traustasta kjöl-
festan til velmegunar og siö-
gæöis þjóöa sem einstaklinga.
„Vinnan göfgar manninn” þvi
allt starf er tamning, uppruna-
legasta þörf mannsandans, til-
gangur alls lifs, jafnvægiö i til-
verunni. Til höfuös þessum
kjarna lifsins er tómstunda-
gildransett. Uppfinning hugar-
farsbrenglaöra isma sem glep-
ur grandvaralausa, höföar til
kyrrstöðu, leti, slævir orku,
freistar til misnotkunar dýrustu
gjafar lifsins timans.er grimu-
klæddur háski, ef úr hófi fer,
Meðan ekki fyrir finnst sá sið-
ferðis grundvöllur og skilyröi til
þess, aö „tómstundirnar” veröi
lika iöjustundir.en I hærraveldi
og i stærra hlutfalli en nú á þeim
vettvangi þar sem holl hugðar-
efni yrðu iðkuö svo sem heilsu-
rækt, mannúöarstörf, listir og
fleira, sem aö þroska likama og
sálar lyti, i stað þess aö sóa
gæfu og fegurö lifsins á altari
heimskra og skammsýnna fjár-
plógsgamma, sérhagsmuna
einstaklinga og lamaðs rikis-
valds, sem svikizt hafa um að
skapa skilyröi til þeirra megin-
gæöa lisins, sem að framan eru
nefnd, en þess i stað leggja aö
mörkum móralinn á skjánum og
eiturveriö mikla Afengis og
tóbaksverzlun rikisins, sem
byrlar börnum landsins bölið og
banaráöin.
Þannig renna áratugir Is-
lands I aldanna skaut.
Gæti trjáviðarvinnslu-
ver risið á íslandi?
Þrir tugir ára til baka svara
til ársins 1946, þaö ár höfnuöu
islendingar hagstæöum samn-
ingum við Bandarikin, er leitt
gátu til möguleika mikillar iðn-
væöingar tfl lands og sjávar.
Stóriöja og orka til hennar var
þá ekki nær en i ratarsýn og
nefna hana i sambandi við er-
lent fjármagn, hét landsala, —
enda þótt landið sjálft gæti átt
tilkall til þess fyrir hnattstöðuna
eina.
Ar og dagar liðu, stöðugt höfð-
um viö litiö meira en „landsýn”
af þeim auöæfum sem landiö
býr yfir, þótt jarðhitinn væri
langt kominn með aö hita upp
höfuðstað landsins var orka
fossanna nánast draumur
blandaöur þeirri martröð aö
hún byði heim þeim risa, sem
erlent fjármagn er drykki foss-
ana i botn og ætu þaö sem ætt
væri á landinu á eftir. Orka var
öðrum en landsmönnum forboð-
iöepli en oft er skammt öfganna
á milli. Nú hefir svo skipazt, aö
orkuver hafa risiö og stóriðja i
kjölfar þeirra. Gott er til þeirra
alislenzku aö vita, en miður sin
veröa þau er að stórum hluta
eru I vörzlu útlendinga. Erlend-
ir auðhringar hafa þegar fengiö
aö narta i forboðna epliö og
meira stendur til. Fara islenzk
stjórnvöld aö með fullri gát?
Orka er lykillinn aö efnahags-
afkomu heimsins. Hún er fjör-
egg þjóöanna. Hún er gull fram-
tiöarinnar. Þetta gull liggur fyr-
ir fótum islenzku þjóöarinnar i
særri skammti en vitað er til aö
forsj. hafi nokkru sinni út-
hlutað á svo fáar hendur. Meö
þennan f jársjóö er svo vandfar-
iö, aö ef litlu skeikar getur hann
orðið hefndargjöf. Groöavonin i
iðnveruin má ekki vera á kostn-
aö feguröar landsins, þvi þá er
þeim fjársjóöi fórnaö sem hærri
ásýnd ber. Ekki skal heldur
reisa eiturver, sem stofna heilsu
landsmanna i hættu. Meta
verður verðgildi þessa gulls
hátt, þegar i hlut eiga erlendir
aöflar — erlend auöfélög. Aldrei
má gjöra þennan fjársjóö aö út-
flutningsvöru útlendinga beint
eöa óbeint nema að svo litlu
leyti, aö lang stærsti hluti hans
sé I vörzlu og eigu landsmanna,
ogfremur taka fé aöláni til álit-
legs iðnaöar, en fara I of náiö
samflot meö erlendum áiiö-
hringum. Vegir þeirra geta leg-
iöi allt aörar áttir, en tslending-
ar vilja fara. Vandrataöur verö-
ur vegurinn mflli þeirra tæki-
færa er kannski gefast meöan
heiminn þyrstir svo i orku, sem
nú og þeirra hagsm., er tafizt
gætu öruggastir Islendingum.
Kollsteypur gætu hvenær sem
er orðiö i orkuframleiöslu
heimsins. Ef hægt verður aö
bora eftir oliu svo aö segja hvar
sem er á jörðinni, þá getur hún
oröið ódýrasti orkugjafinn.
Stóriöja er stór ákvöröun fyrir
litla þjóö i litlu landi efnahags-
lega og liffræöilega skoöaö.
Akvöröunin sker úr um bætt
llfskjör i betra landi, eða skert
lifskjör i sködduöu landi kyn-
slóðanna sem erfa þaö. Ýtrustu
rannsóknir af hendi visinda-
manna ber aö framkvæma,
hvaö litiö sem aöhafst er, þó
landsmenn einir eigi i hlut, ef
minnsta gruns gætir um nátt-
úruspjöll eöa mengun, en taka
þá áhættu sem stóriöja er, meö
eöa fyrirerlenda spekfilanta, er
stærri áhætta en litil þjóð þolir
að tekin sé. Þeir auöugu erlendu
heföu efni á að flytja „bú” sfa,
ef illa gengi, en betur horföi
annars staöar, og skilja Islenzk-
um kynslóöum eftir eitraða
rusliö og dauöa landiö kringum
þaö. Sizt mundi þá ástæöa aö
syngja: „Þar sem háir hölar”
o.s.frv., heldur mundi gjálfra
viö óhreina sanda: Hér sem eit-
urhaugar hálfan fjöröinn fylla.
Takist okkur aö finna hag-
kvæmustu leiöina til orkufram-
leiöslu og orkunotkunar og
beina þunga vinnuaflsins til út-
flutningsiðnaöar er tugþúsundir
landsmanna heföu framfærslu
af, meðan hafiö safnaöi táp-
miklum fiskistofnum, sem vax-
andi þjóð sækti til aukin verö-
mæti, i réttu hlutfalli við iönaö-
arframleiðslu, landbúnað o.fl.t
_þá hefði vel skipazt.
Möguleikana á traustu efna-
hagslifi á Islandi vantar ekki.
Valkostirnir eru margir, vand-
inn er að taka þá i réttri röö.
Svo rækilega hefir þjóöin
gengið fram I þvi að nýta mögu-
leika sjávarútvegsins, aðfull á-
stæöa er til, að leggja nú land
undir fót með stærri skrefum en
áður til fallvatnanna góðu og
hefja virkjun þeirra i risaá-
föngum með takmarkið heims
framleiðsla iönaöár á þjóóar-
vegum einum.
Aðal skilyrði fyrir hverri iðn-
grein hvar og hvenær sem er,
þurfa aö vera, aö fyrir liggi
staðfesting visindastofnunar, aö
tilskilin iöngrein valdi ekki
mengun. Þegar sú staöfesting
er fyrir hendi, þá verða það
tæknileg ogfjárhagsleg skilyrði
sem skera úr lim hvort:
Trjáviðarvinnsluver
getur risið á tslandi
Trjáviöur eins og olia er rikur
þáttur i allsherjar framvindu
allra þjóöa heims. Trjáviöur er
frjóasta hráefni á jörðinni, enda
sólarljósiö sjálft. úr trjáviö er
hægt aö vinna margskonar hrá-
efni sem aftur er hægt aö vinna
úr önnur ný til margþættrar
framleiöslu. Hverja ögn trjáviö-
ar er hægt að nyta. Heil keöja
iöngreina er fyrir hendi, ef hann
er nýttur til hins ýtrasta.
Ef Islendingar vilja vera iön-
aðarþjóö á öörum vettvangi en
fiskiönaöi veröur hún þrátt fyrir
gnægð orku aö halda spart á, —
kasta henni ekki á glæ. Hana
gæti þá bæöi skort og orðiö
þrándur i eigin iönaöi siöar. Að
rányrkja orkuna eins og fiski-
miöin mætti ekki henda.
Við öflun hráefnisins — trjá-
viöarins kæmi til greina aö
kaupa skóga, eöa óunnin tré viö
árós fremur en viö hafnarbakka
viökomandi lands og flytja á
stórum „tankskipum” eöa flek-
um á sumrum til þeirra hafna á
tslandi, sem iðnveriö skyldi
reist, t.d. mætti nefna Suður-
landshafnirnar, sem eru eitt
mest aökallandi verkefni fram-
tiöarinnar aö stækka og byggja
upp, þar er jarðhitinn næstur,
en hann er nauðsynlegur tfl
þessa iðnaðar.
Lönd þau er fljótt á litiö liggja
bezt viö samningum um trjáviö-
inneru Sviþjóö, Finnland, Rúss-
iand, Pólland og Kanada.
Þaö er ráö mitt, aö stjórn og
alþingi hugi sem fyrst aö þeim
möguleikum til stóriöju, sem
kunna aö vera i þessari hug-
mynd.
Þessi iöngrein er svo fjölþætt,
að hún býr yfir þeim möguleika,
að hver iðngrein innan hennar
gæti oröið áfangi út af fyrir sig,
ogframkvæmdhvenær sem efni
stæöu til, og aö lokum oröiö ein
heild i eigu þjóöarinnar einnar.
Svo fráleitt oghættulegt, sem
það er, aö gefa útlendingum
auöveld tækifæri til að komast
til áhrifa og valda i Islenzkri
stóriöju, jafn fráleitt er þaö
að hafna tæknilegri og efnahags
legri aðstoð þeirra, en strax I
upphafi skyldi grandskoöa innri
sem ytri afleiöingar slikrar aö-
stoöar. Aldrei mætti erlend
hjálp vera þvi skilyröi háö, aö
verða að liöi i framleiöslu vopna
né neinu I styrjalda þágu.
Aldrci skyidi islensk orka
kynda elda striös og dauða.
„Rómar” mega engar brenna.
10. febrúar 1975.
Jóhann M. Kristjánsson.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍ TALINN
LÆKNARITARI óskast til starfa á
handlækningadeild spitalans frá 1.
ágúst n.k. Umsóknir ber að senda
Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 15.
júli n.k.
Nánari upplýsingar veitir lækna-
fulltrúi handlæknisdeildar.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI
FÓSTRA óskast til starfa nú þegar
eða eftir samkomulagi á dag-
heimili fyrir börn starfsfólks. Upp-
lýsingar veitir forstöðukonan simi
42800.
Reykjavik, 25. júni 1976.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765