Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Sunnudagur 27. júni 1976
tfc, ' K.‘v‘x'
, ■ .■■■•■ ■........................................
£ir$ - . : ,*ate * ,,,-
i# .-1 y /; iái f
Fátt fólk, meö nútlma tskni I þjónustu sinni, getur ræktaö korn til matar handa fjölda manna á ökrum
þessum. Þetta er eitt af mörgum dæmum þess hvernig maöurinn ber ekki lengur sjálfur ábyrgö á af-
komu sinni. Hann er ekki ábyrgur gagnvart náttúrunni, ekki gagnvart öörum dýrategundum — ekki
einu sinni gagnvart sjálfum sér.
En ljónin eru einnig umræöu-
verö af öörum orsökum. Klukku-
stundar dvöl i Land Rover,
skammt frá hóp af ljónum, mun
sannfæra hvern sem er um aö ljón
eru oft óvægin hvert viö annaö.
Þau eiga ekki til samneyzlu- og
samúöartilhneigingar þær, sem
einkenna villtu hundana. Þau
vinna saman i vinsemd meöan á
veiöinni stendur, en þegar bráöin
er dauö, er annaö uppi á teningn-
um. Fulloröin dýr, jafnvel mæö-
ur, hafa þá tilhneigingu til aö
berja ljónahvolpana frá hræinu
og hvolparnir eiga þaö jafnvel á
hættuaö veröa skildir eftir þegar
hópurinn færir sig. Arangurinn er
sá að ljónin búa viö ákaflega hátt
afkvæmadánarhlutfall. Til aö
bæta gráu ofan á svart, stunda
ljón þaö jafnframt aö drepa af-
kvæmi samkeppnishópa, en það
fyrirbrigði er ákaflega sjaldgæft
meöal spendýra. Arásargirni sem
tryggir yfirráð yfir svæði, eöa
kynferöisleg réttindi, án þess aö
valda likamlegum skaða, mun
heppilegri og árangursrikari i lif-
fræðilegum skilningi. Þvi mætti
skilgreina banvæna. innbyrðis
grimmd, sem siðlaust athæfi og
vissulega virðast ljónin búa við
nokkurn siðfræöilegan skort.
Við getum þó skýrt „rangt” at-
ferli þeirra út frá þeirri stað-
reynd,að kettir eru i eöli sinu ein-
förlir. Kattaættin þróaöist til þess
að nýta kjarrgróöurinn milli
frumskóganna og snælinunnar.
Dulbúningsrendur á skinni þeirra
bera greinilegast vitni um bú-
svæöavalið. Liklegt er aö fyrir
svo sem tuttugu milljónum ára,
þegar frumskógarnir i Afriku
minnkuðu og skildu eftir sig viö-
áttumiklar sléttur, hafi ljónin
yfirgefiö höfuöstöövar kattaætt-
arinnar og hafiö veiöar meðal
stórra hópa veiðidýra á sléttun-
um. Stór veiðidýr og opin veiði-
svæöi gera samstarf nauösynlegt
við veiöar og ljónin hafa aölagað
sig breyttum aðstæðum með þvi
að taka upp sameiginlega baráttu
á þvi sviði. Þrátt fyrir samhæfni
þeirra á veiðum er þó enn inn-
prentað I litningum þeirra til-
hneigingar einbúanna úr kjarr-
inu. Þaö má sjá á táknrænum
svipbreytingum hunda og „Pók-
er-andlitum” katta, mismun, sem
kominn er til vegna ákaflega mis-
munandi eölisuppbyggingar. Og
ljónin eru jú kettir, aö mun fleira
leyti en þeir geta talizt félagsver-
ur.
Viö veröum þó aö fara varlega i
aö kalla ljón siölaus. Ef siöleg
hegöun er þaö sem tryggir bezt
afkomu hópsins, þá ætti siðlaus
hegöun aö leiöa til eyöingar hans.
Þó þrifast ljónin ákaflega vel og
myndu jafnvel þrifast enn betur,
ef maöurinn væri ekki mótfallinn
þeim venjum þeirra aö gripa geit
hér og eina kú eöa svo þar, og elta
þau uppi meö spjótum og hagla-
byssum. Megininntak s’öfræöi, i
llffræöilegum skilningi, er þaö aö
kerfiö verður aö viöhalda jafn-
vægi innan tegundarinnar og
milli tegunda. Ef ljónin heföu
ekki þróaö meö sér atferli, sem
vegur upp á móti hæfileikaskorti
þeirra sem foreldra, heföi teg-
undin ekki Ufaö af. Þau vega upp
á mdti takmörkunum sinum meö
þvi að lifa áköfu og árangursríku
kynlifi og koma þannig til móts
viö háan afkvæmadauða meö þvi
aö geta af sér mikinn fjölda af-
kvæma til aö fylla skörðin.
Tegundir þróast og þrifast
vegna einfalds valds náttúrunnar
á þeim eiginleikum, sem leyft er
aö haldast viö og myndast innan
þeirra. 1 þessu sambandi er hægt
aö tala um litningapottinn.Innan
hverrar tegundar, sem f jölgar sér
eiga stökkbreytingar sér staö á
litningunum, nokkuö jafnt og
þétt. Þegar þessar breytingar eru
óheppilegar, leiða þær til dauöa
viökomandi einstaklings, eöa
þess aö hann getur ekki gefiö af
sér heilbrigö afkvæmi. 1 öllu falli
deyja „óheppilegu litningarnir”
út. 1 sumum tilvikum eru stökk-
breytingarnar skaðlausar og viö-
haldast án þess að þær breyti
nokkru að marki. 1 örfáum tilvik-
um eru þær svo hagstæöar og
geta gert tegundina hæfari til aö
ráöa viö umhverfi sitt. Stökk-
breyting, sem geröi Cheetah-kett-
inum kleift aö hlaupa hraöar, og
jafnframt gæfu karldýrinu
aukna möguleika á eölun, tryggja
þaö að breytingin viöhelzt I stofn-
inum.
Þannig er þaö meöal ljónanna,
þvi þau ljón sem óhæfari eru, búa
við takrharkanir á kynlifi og geta
af sér fá afkvæmi. Þau afkvæmi
eru einnig ólikleg til aö lifa til
fulloröinsára I átökum þjóöfélags
þeirra. Nái óheppilegar breyting-
ar tökum á ljónahóp.er liklegt aö
hópurinn deyji út, vegna átaka
viö hæfari hópa. Hópar, sem setn-
ir eru ljónum meö meiri „kyn-
þokka” myndu geta af sér fleiri,
hæfari afkvæmi og þannig myndu
hagstæöar breytingar, sem leiöa
til meiri kynþokka breiöast út um
allan litningapott ljónategundar-
innar.
Þvl verður aö álykta sem svo,
aö hver sú tegund sem lifir og
þrifstsé lfffræðilega siöleg, sjálf
tilvera hennar sýnir að hún hefur
þróaö meö sér atferliskerfi, sem
hefur gert hana hæfa til afkomu.
E.O. Wilson hefur sýnt fram á
þaö, aö „fórnarlund gagnvart
hópnum”, þaö er óeigingjörn
hegðun gagnvart öörum einstak-
lingum i hópnum i heild, sem viö
mennirnir notum „Góöa Sam-
verjann” sem tákn fyrir, er llf-
fræöileg staöreynd meöal félags-
tegunda. Fyrir ekki alllöngu gátu
þróunarfræöingar ekki séö hvern-
ig þessi fórnarlund, sem er hópn-
um til góöa á kostnað einstak-
lingsins, gat þróazt með þeim aö-
feröum, sem náttúran notar. Ef
Baboon-api býr yfir stökkbreyt-
ingu á litningum, sem fær hann til
að verja hópinn gagnvart hlé-
böröum, þá er þaö jú hópnum til
góðs, en að öllum likindum leiöir
þaö til dauöa hetjunnar og hvern-
ig viöhelzt þá eiginleiki hans i
hópnum? Eftir því sem Wilson
segir þá er svarið skyldleiki innan
hópsins. Töluverðir möguleikar
eru á þvi aö stökkbreyting þessi
sé einnig fyrir hendi I litningum
bræöra og systra hetjunnar og
þar sem hetjudáð „stóra bróöur”
tryggöi afkomu systkinanna, geta
þau flutt eiginleikann áfram til
komandi kynslóða Baboon-apa.
Þannig breiöast litningar þessir
svo um allan litningapoll tegund-
arinnar, án þess aö vera komnir
beinlínis frá „góöa Samverjan-
um”.
Siöfræöi mannsins er einnig
siöfræöi litninganna. Þjóöfélög
mannsins, ekki síöur en þjóöfélög
annarra dýrategunda, berjast við
aö viöhalda árangursrikri blöndu
einstaklingsafkomu, endurnýjun
stofnsins og „fórnarlundar” sem
nauösynleg er hópnum — og litn-
ingum hans — ef hann á aö þrif-
ast. „Siölegt” athæfi I dýraþjóö-
félögum er meö tvennum hætti. I
fyrsta lagi er um aö ræöa með-
fædda, litningabundna hvöt til
þess aö hegöa sér á þann hátt sem
telst þjóöfélagslega æskilegur.
Dæmi um þetta er tilhneiging
villtra hunda til þess aö draga
kviöinn og velta sér um þegar
sterkara dýr nálgast þá, svo og aö
æla upp fæöunni þegar aðrir
hundar nudda snoppum sinum viö
þeirra. 1 ööru lagi læra dýr, eink-
um æöri tegundir spendýra, rétt
atferli meö þvi aö taka eftir og
herma atferli eldri dýra, meðan
þau vaxa upp. Harry Harlow,
sem frægur er fyrir tilraunir sin-
ar á Rhesus-öpum, sýndi fram á
mikilvægi þessa náms með þvi að
sýna hvaö gerist án þess. Ungir
apar, sem sviptir voru félagsskap
mæöra og leikfélaga i tilrauna-
stofu hans, urðu fýlugjarnir og
jafnvel algerlega einangraöir
sem fullorönir apar. Þá skorti
allan viröuleika og höföu engan á-
huga á kynlifi.
Mikill hluti „góörar” hegöunar
okkar sem fullorðinna dýra stafar
af þessu tvennu. Viö höfum einnig
tilhneiginguna til aö sýna sterkari
dýrum undirgefni og flýja frá
þeim. Viö lærum aö meöhöndla
þjóöfélagslegar aöstæöur okkar
með þviaö taka eftir og herma og
það gerum viö meira aö segja i
rikari mæli en nokkur önnur teg-
und, vegna stæröar og flókinnar
geröar heila okkar og langrar
æsku til aö læra rétt atferli. En
jafnframt þvi aö maðurinn er ó-
likur öörum tegundum vegna vit-
undar sinnar, er hann jafnframt
ólikur þeim i aöferðum sinum til
að ná „góöleika”. Viö höfum
þriðju siöfræöiuppsprettuna, sem
er ákaflega mikilvæg, þar sem er
menning okkar.
Viö sköpum og færum komandi
kynslóöum flókin lögmál sem á-
kvarða atferli’ svo sem Kóraninn
og almenn lög. Einstaklingar og
hópar ákveða hvaö er þjóðfélag-
inu fyrir beztu og skrifa stjórnar-
skrár eöa Páfabréf til þess aö
tryggja að þvi veröi framfylgt.
Venjur berast kynslóö af kynslóö
og fólk hlýöir þeim, þvi „þannig
hefur þetta alltaf verið”. Brot á
heföum eöa venjum myndi leiöa
til óhugnaöar, vegna galdra eöa
guölegra afskipta.
I fyrsta sinn er þvi réttmæti og
gæði atferlis dýrs ekki dæmt eftir
áhrifum þess á liffræöilega hæfni
tegundarinnar til aö glima viö
umhverfi sitt, þar sem atferli
miöast einvöröungu við viðhald
litninganna og dómurinn yfir „af-
brotamönnum” er útrýming. Á
þessari plánetu okkar er dýrateg-
und , sem ákveður sjálf hvaö er
gott, hvaö slæmt, og tekur dóms-
valdiö i sinar eigin hendur. Dýra-
fræöingur frá annarri plánetu
myndi vafalaust álita þaö ákaf-
lega athyglisvert fyrirbæri.
Aöur en ákveöinn, úfinn og
frekur mannapi fór aö ganga upp-
réttur og hugsa um sjálfan sig og
umhverfi sitt, var „slæm hegö-
un” ekki til. Siöfræöin var ströng
og ef einstaklingur eöa hópur hélt
sig ekki á llffræðilinunni þá var
hann úr leik. Þaö var ekki heldur
nóg aö dansa á linunni innan
hópsins, ættarinnar eöa flokksins,
þvi tegund sem ekki hélt jafnvægi
i „þróunarhólfi” sinu var Ilka úr
leik.
Meöal Baboon-apa á hálf-eyöi-
mörkum Eþiópiu krefst umhverf-
iöþess aö auka-karldýr (önnur en
eitt ráöandi) séu send á brott úr
þægindum og öryggi þjóöfélags-
hópsins. Þau eru hrakin til út-
legðar, þar sem mörg þeirra
deyja. Þar sem fæöa er lltil á llfs-
svæöi apanna felst liffræöileg siö-
fræöi tegundarinnar I þvi að
vernda þá einstaklinga, sem
mikilvægasör eru fyrir afkomu
tegundarinnar, þ.e. kvendýrin.
Einn karlapi, sterkur og haröur
af sér, getur variö og frjóvgaö
stórt „kvennabúr”.
Meöal þeirra tegunda, sem lifa
af kjöti annarra tegunda nær siö-
fræðin einnig til fórnardýranna.
Onauösynleg dráp, of góö afkoma
og of mikiö kynlif leiöa til offjölg-
unar stofnsins og allt þetta þýöir,
aö álagið á veiðidýrin veröur of
mikið. Of litiödráp skeröir einnig
Hver og ein dýrategund
er háð siðfræði, sem
stranglega er framfylgt
Refsing við brotum á boðum
hennar er aðeins
ein, útrýming