Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 7
Sunnudagur 27. júni 1976 TÍMINN 7 HELGARSPJALL Halldór Kristjónsson: Að þorskastríði loknu Landhelgissamningurinn i Osló markar þáttaskil i sjálf- stæöisbaráttu Islendinga yfir tslandsmiöum innan 200 milna markanna. Þar meö er náö þvi takmarki, sem Islendingar settu sér með landgrunns- samþykktinni fyrir 28 árum, þvi þaö voru Bretar, sem einkum beittu sér gegn þvi, aö viö næöum rétti okkar. Þaö er rétt sem brezki ráö- herrann segir, að hér hafi skyn- semin sigrað. Þar meö er sagt, að þaö hafi verið eitthvaö annaö en skynsemin sem réöi fyrir Bretum þegar þeir höfnuöu samningum á siöasta hausti og hófu þorskastrlöið þriöja. Auðvitaö er þaö rétt, aö viö höfum engan fisk aflögu til að afsala okkur. En þó aö „félög til verndar landhelginni” efni til mótmælafunda hafa þau góðu félög ekki veriö þess umkomin að vernda landhelgina fyrir veiðum Breta. Þær voru stað- reynd. Og þær heföu haldiö áfram. Bretar hafa samningsbundinn rétt til veiða i 6 mánuöi. A Lækjartorgi er ályktað aö Haf réttarráðstefnan ljúki störfum I „ágúst til september”. Þaö er blekking aö nefna ágúst i sam- bandi viö lok hennar. Þau eru ráðgerð 17. sepember. Hingaö til hafa áætlanir um starfstima hennar illa staöizt. t kosninga- baráttunni 1971 sögöu sumir, aö viö ættum aö láta 12 milur nægja okkur þangaö til ráð- stefnan heföi lokiö störfum. Aörir leyföu sér að segja, aö þaö væri ekki alveg vist að bindandi niöurstaöa kæmi frá ráöstefn- unni 1973. Og enn er þaö ekki al- veg vist aö henni ljúki i sept- ember hvaö sem ályktaö er á Lækjartorgi. En jafnvel þó að sú áætlun stæðist — aldrei sliku vant —að ráöstefnan lyki störfum upp úr miöjum september eru sam- þykktir hennar ekki á þeim sama degi gildandi lög sem allir verða aö hlýöa. Sameinuöu þjóöirnar hafa ekki slikt lög- gjafarvald. Það er heima hjá hverri þjóö. Þar þarf aö full- gilda samþykktina fyrir hvert og eitt sjálfstætt riki og staö- festa meö undirskrift. Viö vonum aö Hafréttarráöstefiian ljúki störfum meö samþykkt, sem tryggi rétt okkar og viö vitum, aö ekki veröur stætt á öðru, en aö haga sér I samræmi viö þessa væntanlegu sam- þykkt. En viö vitum lika, að þaö veröur litiö eftir af þessum 6 mánaöa samningstima þegar sú samþykkt verður bindandi i reynd. Þaö er blekking að nefna ágúst I þvi sambandi — heimskuleg blekking. Hvers vegna er svo betra aö láta Breta veiða hér samkvæmt samningi en studda hervaldi? Þar kemur þrennt til greina. Samningurinn bindur þá til aö viröa friöuö svæði eins og þau eru og veröa ákveöin hverju sinni. Samningurinn tryggir ts- lendingum aðstööu til aö fylgjast meö þvi hvaöa veiöar- færi Bretar nota. Samningurinn skapar frið á miöunum i staöinn fyrir það hættuástand, sem menn og skip bjuggu við og bindur þvi enda á það taugastriö, sem þvi fylgdi. Þetta er allt ávinningur aö ógleymdu þvi, sem mest er um vert: Samningurinn tryggir þaö, að Bretar hverfi af tslandsmiðum alfarnir meö næstu jólaföstu nema tslendingar sjái sér hag i þvi aö semja viö þá um ákveöna veiöi. Formaður Alþýöuflokksins sagöi i haust.aðenginhætta væri þvi samfara þó að neitaö væri samningum viö Breta. Reynslan varð önnur. Nú fáum viö enga reynslu af þvi sem verða myndi og oröið hefði ef ekki væri samningur. En hrópyrði Björns Jónssonar og annarra gapuxa hafa ekki meira sönnunargildi en orö Benedikts Gröndal i haust. Menn geta alltaf veriö á móti samningum vegna þess aö þeir imyndi sér aö þeim fylgi ein- hverjir leynisamningar um eitt- hvað annaö. Auövitaö er ekki hægt meö neinum fiskveiöisamningum að tryggja það, að Éfnahags- bandalag Evrópu reyni aldrei að beita okkur viðskipta- þvingunum. Sumir segja, að viö hefðum komiztlengra meö hótun um úr- sögn úr Atlantshafsbanda- Ný Alafossbúð flytur í gamla Bryggjuhúsið (VESTURGATA 2) jr ^ HPDUuS Alafoss Við hdfuni flutt vcrslun okkar úr l>ingholtsstra*ti í l>umla Bryggjuhúsió (Vcsturgötu 2) þar scm við gctuin boðiö viðskiptavinuin okkar uppá cnn bctri þjónustu cn fyrr. laginu. Vilja þeir þá vegna samninga um fiskveiöiréttindi og efnahagsmál binda okkur til ævarandi þátttöku i þvi banda- lagi? Þátttaka okkar i Atlantshafs- bandalaginu er sérstakt mál. Vfst sjá ýmsir þaö mál I ööru ljósi en áöur eftir þaö sem gerzt hefur. Margur þykist nokkurs visari um utanrikispólitik Bandarikjanna eftir þær fréttir af CIA, sem hljóöbærar hafa orðiö siöustu misseri. Ýmislegt, sem sagt hefur veriÖ þegar menn þykjast sjá hylla undir þann möguleika aö herstööinni i Keflavik yröi e.t.v. lokaö, er lika sumum umhugsunarefni. Litiö hefur heyrzt um áhyggjur manna af þvi, aö sú þjóö, sem þetta land byggir, ætlaöi aö steypa sér út I varnarleysi. Meira er talaö um, að Banda- rikin kynnu aö missa þýöingar- mikla varnarstöö, sem þeim yröi geysidýrt aö bæta sér upp. Þá væri sjálfstæðismálum ts- lendinga illa komið ef meirihluti þjóöarinnar vildi binda sig til ævarandi þátttöku I einu eða ööru bandalagi vegna hag- stæöra samninga um efnahags- mál. Halidór Kristjánsson iNú er hann kominn og til afgreiðslu STRAX anaa OEBer hár framhjóladrifinn bíll, sem hentar sérlega vel við islenzkar aðsfæður. stálstyrkt farþegarými sem tryggir aukið öryggi aaaa nBB er fáanlegur i 5 útgáfum. FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Síðumúla 35 Símar 38845 — 38888 r BEHB er ve/ hannaður bill, sem gert hefur hann að mest selda Fiat bílnum. Fiat 128 er góður bill úti á vegum og einkar þægilegur í borgarakstri. Tvöfalt bremsukerfi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.