Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 39

Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 39
Sumarferð Framsóknar- félaganna í Reykjavík sunnudaginn 4. júlí Lagt verður af stað kl. 8 sunnudagsmorguninn 4. júli frá Rauðar- árstig 18. Farið verður um Mosfellsheiði, Kjósarskarð og Kjós og komið I Hvalfjarðarbotn ca. kl. 10.15 og áð þar stutta stund. Ekið verður um Geldingadraga, Hvitárbrú, upp Stafholtstungur að Þverár- rétt, en þar verður snæddur hádegisverður. Þá verður farið um Kleifaveg, Hvítárslðu og áð i stutta stund við Hraunfossa. Um það bil kl. 14.30 verður farið að þjóðgarðinum við Húsafell og dvalið þar klukkustund áður en haldið er að Reykholti og staður- inn skoðaður. Frá Reykholti er áætluð brottför kl. 17.00. Þaðan er ekið um Bæjarsveit, Lundarreykjadal (vestri leiö) um Uxa- hryggi til Þingvalla. Þar veröur áð eina klukkustund og komið heim til Reykjavlkur aftur kl. 21.00 ef allt gengur eftir áætlun. Allir velkomnir. Mætið stundvlslega takið með kunningja og vmi. Ferðafólkið þarf að hafa með sér nesti. Ferðin verður nánar auglýst siðar. Upplýsingar I slma 24480. CITROÉN* Sunnudagur 27. júnl 1976 TÍMINN LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 Einbýlishús — Selfoss Til sölu er húsið Skólavellir 7, Selfossi. Hugsanleg eru skipti á minni ibúð eða húsi á Suðurlandi eða höfuðborgarsvæði. Upplýsingar i sima 99-1797 Selfossi. AUGLÝSIÐ I TÍMANUAA með 28 rúmmetra rými og fullkomnum aukabúnaði — svo sem: 9 hnífum, yfirstærð hjólbarða og ýmsu öðru VERÐ KR. 898.000,00 Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar! Gtobusa Hafið samband við sölumenn okkar i sima 8-15-55 ----citroén —- 6SÁ ---- CITROÉN-- Vegna hagstæðra samninga við verksmiðjuna er verðið aðeins 1720 þúsund TÆKNILEGA er það viðurkennt að Citroen er mörgum árum á undan öðrum með ýmsar nýjungar til að auka öryggi og ánægju við akstur. CITROEN er sérstaklega hentugur fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er með framhjóladrifi og vökvafjöðrunin gef ur möguíeika á hækkun á bílnum úr 16 sm upp í 26 sm frá jörðu, sem er sérstaklega hentugt í snjó og við aðrar erfiðar aðstæður. Bensíneyðsla innan við 10 lítra pr. 100 km. Fjölbrautarskóli Suðurnesja Þeir, sem ekki hafa þegar innritast en ætla að stunda nám við skólann næsta vet- ur.þurfa að koma til innritunar mánudag- inn 28. júni til föstudagsins 2. júli kl. 18—20 i húsi Iðnskóla Suðurnesja, simi 92-1980. Innritað verður á eftirtaldar námsbraut- ir: a) Almenn bóknámsbraut Fyrsta ár miðast við námsefni fyrsta árs i menntaskólum, annað ár miðast að mestu við annars árs nám í menntaskólum. b) Viðskiptabraut c) Uppeidis- og hjúkrunarbraut d) Iðn- og tækniþraut, tekur til: 1. Iðnáms 2. Vélstjóranáms fyrsta stigs 3. Fiskvinnsluskóla fyrsta árs 4. Undirbúningsnáms undir tækniskóla e) Ef unnt reynist með tilliti til aðstöðu og nemendafjölda, skal starfrækja verknámsskóla i málm- og tré- iðnaðargreinum. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um inntökuskilyrði fást i Iðnskólanum og bæjar- og hreppsskrifstofum sveitarfélag- anna Skólanefnd Fjölbrautarskólans. Bruni í Hrísey ASK-Reykjavik. — Það bjarg- aðist eiginlega ekki neitt af innanstokksmunum, nema þvottavélin, sem var I viðgerð á Akureyri, sagði örn Snorra- son I Hrísey, en hús hans brann næstum til kaldra kola siðastliðinn fimmtudag. Talið er að kviknað hafi I út frá kleinupotti, en kona Arn- ars hafði brugðið sér frá, og þegar hún kom aftur höfðu logarnir þegar læst sig i vegg- ina. Húsið, sem er tveggja hæða timburhús, var byggt I kringum 1930, það var tryggt, en örn taldi að tryggingarféð myndi tæplega nægja fyrir þvi tjóni sem varð I brunanum. Simi 26933 é Nu gefum viö ut SÖLUSKRÁ Eignamarkaðarins halfsmánaöarlega. KAUPENDUR, AT HUGID! Hringiöogviö sendum söluskrána hvert á land sem er. Nv söluskrá komin út. Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 Tíminn er peningar *//s/,r—=W//S/i7— W//S/.r ■ ■■ Wf/Ss..-W//S/,,------------v//f/i,.-^ teiía Sjólfhleðslu- VAGNAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.