Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 35

Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 35
Sunnudagur 27. júni 1976 TÍMINN 35 Firmakeppni og kappreiðar Sörla’* 100 FYRIRTÆKI TÓKU ÞÁTT í FIRMAKEPPNINNI FIRMAKEPPNI Hestamannafé- lagsins Sörla i Hafnarfirði var haldin á skeiðvelli félagsins við Kaldárselsveg laugardaginn 29. mai. Um 100 fyrirtæki tóku þátt i keppninni, keppt var I þrem flokkum og urðu úrslit sem hér segir: Unglingafiokkur: Nr. 1 Elvar Eiriksson á Rjúk- anda fyrir Slippfélagið hf. Nr. 2 Ottó Sturluson á Tritli, fyrir Verzlunina Perlu og nr. 3 Hafþór Hafdal á Blakk fyrir Sól hf. Kvennaflokkur: Nr. 1 Anna Flygenring á Blika fyrir Eimskip. Nr. 2 Hafdis Jóhannesdóttir á Faxa, fyrir Blómabúðina Burkna og nr. 3 Aðalbjörg Garðarsdóttir á Létti fyrir Cudogler hf. Karlaflokkur: Nr. 1 Sigurður Adolfsson á Loga fyrir Ishús Hafnarfjarðar hf. Nr. 2 Eirikur Ölafsson á Létti fyrir Veitingahúsið Kokkinn hf. Nr. 3 Gunnar Arnarson á Hrannari, fyrir Stáliðjuna hf. Verzlunin Goðaborg gaf verð- laun, sem veitt vorú sérstaklega i unglingaflokki. Elvar Eiriksson er sonur hjón- anna Eiriks Ólafssonar og Haf- disar Jóhannesdóttur, en þau náðu öll fyrsta eða öðru sæti I sin- um flokkum og má það teljast góður árangur, sem þarna hefur náðst, i sameiginlegri tómstunda- iðju fjölskyldunnar. Að lokinni firmakeppni fór fram góðhestakeppni á hinum nýja hringvegi félagsins, sem er I fögru umhverfi i hrauninu við gamla skeiðvöllinn. Úrslitin I góðhestakeppninni urðu þessi: A-flokkur. 1. Leiknir 7 v., blesóttur, Skag. Eigandi og knapi: Sigurður Sæ- mundsson. Einkunn: 8,92. 2. Hrannar 10 v. rauður, Borg. Eigandi og knapi: Gunnar Arnar- son. Einkunn: 8,22. 3. Narfi 7 v. brúnn, Skag. Eig- andi: Kristján Gunnarsson. Knapi: Gunnar Arnarson. Einkunn: 7,90. B-flokkur 1. Austri 7 v. rauðvindóttur, Múlas. Eigandi: Björn Björns- son. Knapi: Gunnar Arnarson. Einkunn: 8,64. 2. Háfeti 9 v. brúnn, Arness. Eigandi og knapi: Sigurður Sæ- mundsson. Einkunn: 8,50. 3. Logi 8 v. rauður, Borg. Eig- andi og knapi: Sigurður Adolfs- son. Einkunn: 7,72. íslandsmet i 250 m skeiði Sunnudaginn 30. júni fóru fram kappreiðar félagsins. Kaupið bílmerki Landverndar rÖKUM EKKI [UTANVEGAl Til sölu hjá ESSO og SHELL berfsinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 Mikil spenna var fyrir kapp- reiðarnar, þar sem 3 af fljótustu skeiðhestum landsins lentu sam- an i riðli. Það kom svo á daginn, að 20 ára gamalt íslandsmet var slegið af Fannari 9 v. Rann hann skeiðið á 22,5 sek. Knapi var Ragnar Hinriksson, en eigandi er Hörður G. Albertsson. Nr. 2 var Óðinn 11 v. á 23,1 sek., knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson, eigandi Þorgeir Jónsson, Gufunesi og nr. 3 Rjúkandi 8 v. á 23,5, knapi Ragnar Hinriksson, eigendur Guðmundur og Þórdis Harðar- börn. Úrslit i 250 m unghrossahlaupi: 1. Sleipnir 6 v. leirljós, Borg. Eigandi: Höröur G. Albertsson. Knapi: Sigurbjörn Bárðarson. Timi: 19,5 sek. 2. Hreinn 6 v. jarpur, Skag. Eig- andi: Hörður G. Albertsson. Knapi: Jóhann Tómasson. Timi: 19,6 sek. 3. Móði 5 v. móbrúnn, Skag. Eigandi: Hörður G. Albertsson, Knapi: Ragnar Björgvinsson. Timi: 20,0 sek. 300 m stökk 1. Loka 9 v. rauð, Rang. Eig- andi: Þórdis H. Albertsson. Knapi: Sigurbjörn Bárðarson. Timi 22,8 sek. 2. Jerimias 7 v. grár, Borg. Eig- andi: Björn Baldursson. Knapi: Eigandi. Timi: 23,4 sek. 3. Blákaldur 8 v. rauðskj. Skag. Eigandi: Hafþór Hafdal. Knapi: Eigandi. Timi: 23,6 sek. Margt fólk sótti kappreiðarnar I bezta veðri og fegursta umhverfi. Rómuðu menn hinar ákjósanlegu áhorfendastúkur sem eru hraun- pollar, gerðir af sjálfri náttúr- unni. Ahugi á þessari skemmtilegu og hollu Iþrótt fer vaxandi I Hafn- arfirði, jafnt meðal unglinga sem eldra fólks. Mikil gróska er I hestamanna- félaginu og er fyrirhuguð stækkun á húsum félagsins vegna aukinn- ar eftirspurnar eftir hesthús- plássi. Formaður Hestamanna- félagsins Sörla er Ellert Eggerts- Nú er hann kominn Bíllinn sem sparar bensínið Fram og aftur stuðarar höggvarðir Nytt grill 7 LITRAR PR. 100 KM. aaaa OBB er 5 manna bíll með góðu rými, sem fótleggjalangir farþegar kunna að meta. BBB hefur framúrskarandi skemmtilega aksturseiginleika. er framhjóladrifinn bill, sem hentar þess vegna . vel við íslenskar aðstæður á snjóugum og blautum vegum. aana er fáanlegur 2ja og 3ja dyra. 3ja dyra bíllinn gefur hleðslumöguleika allt að 1 cu m 5 fullorðnir 50 kg farangur eða 1 fullorðinn 330 kg farangur. I Bíll, sem vert er að skoða. FIAT EINKAUAABOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Síðumúla 35 Símar 38845 — 3888 Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag ís- firðinga er laust til umsóknar Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist for- manni félagsins Konráði Jakobssyni Seljalandsvegi 42 ísafirði eða Baldvini Einarssyni starfsmannastjóra Sambands- ins, fyrir 20. júli n.k. Kaupfélag ísfirðinga. Byggingarfélag verkamanna Reykjavik Aðalfundur félagsins verður haldinn i Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavik, miðvikudaginn 30. júni 1976, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Félagsstjórnin. A Lausar stöður W Félagsróðgjafar Tvær stöður félagsráðgjafa við Félags- málastofnun Kópavogskaupsaðar eru lausar til umsóknar frá og með 1. ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar verða veittar á Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar, simi 4-15-70. Umsóknir berist Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar fyrir 20. júli 1976. Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar Alfhólsvegi 32 — Kópavogi. Tilboð óskast í hjólskóflu með ýtubúnaði, er verður sýnd þriðjudag- inn 29. júni kl. 1-3 að Grensásvegi 9. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri fimmtudaginn 1. júli kl. 11 árdegis. Sala varnarliðseigna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.