Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 13
Sunnudagur 27. júni 1976 TÍMINN 13 sólskininu og blindi augu ykkar. Og hvaö er þaB annaB en brot af ykkur sjálfum, sem þiB viljiB losna viB til þess aö verBa frjáls? Og ef þiö viljiö brjóta hásæti haröstjórans, þá byrjiB á þvl aB brjóta hásætiö, sem þiö búiö hon- um i huga ykkar. Þvi aö hvernig getur haröstjóri ráöiö fr jálsum og stoltum mönn- um nema vegna þess aö þaö er haröstjórnl frelsi þeirra og stoltiö blandiö smáninni? Og ef það er skylda, sem þiö viljiö losna viö, þá minnizt þess, aðþiökusuöhanasjálf, fremuren að henni væri þröngvaö upp á ykkur. Og efþaöeróttinn, sem þiövilj- iöreka frá völdum, vitiö þá, aö sá ótti er I hjörtum ykkar, en ekki i hendi skálksins. Vissulega fallast allir hlutir i faöma I vitund ykkar, þaö sem þiö þráiö og þaö sem þiö óttizt, þaö sem þiö elskiö o g þaö sem þiö hat- iö, þaö sem þiö eltiö og þaö sem þiö reyniö að foröast.” Þannig er kenning Kahlil Gi- brans. 1 ófriöi og hamslausum ástriö- um glatar maöurinn frelsi slnu fremur en nokkru sinni ella. Og frelsi án ábyrgöar stefnir aö þvi aö eyöa sjálfu sér. Þjóö veröur ekki frjálsari og sjálfstæðari en einstaklingar þeir, sem aö henni standa. Maöurinn er að þvl marki einstæöur meöal dýranna, aö hann hefur glataö þeirri eðlis- ávisun, sem visar dýrunum veg- inn til sjáfsbjargar). Þaö er eins og maöurinn hafi verið skilinn eftir einn og yfirgefinn i þessari veröld meö efasemdir slnar og heilabrot, vitund um svo margt, sem betur væri óvitaö. Honum er ætlaö aö leysa tilveruvanda sinn meö jafnbrigöulum áttavita og þeim, sem nefndur er skynsemi. Attavitinn gefur sjaldan ákveöna stefnu og samt birtast sifellt nýj- ar krossgötur. Afram veröur hann þó aö halda. 1 samfélögum nútúnans, sam hampa árangrin- um umfram allt annaö, en gleyma stundum gleöinni yfir verkinu, hendir margan manninn aö troöa marvaöann I þindar- lausri keppni um ytri stööu- og velgengnistákn, setja markiö svo hátt, aö þvl veröur ekki náö eöa aö fórna nútiö fyrir fjarlæga framtlö. 1 heimi, sem fær mönn- um misjafnt vegarnesti, er gott aö geta tileinkaö sér glettni Steins Steinars, sem vissulega hittir i mark, þegar hann segir: „Aö sigra heiminn er eins og að spila á spil meö spekingslegum svip og taka inefið. Og þótt þú tapir, þaö gerir ekkerttil, þvi aö þaö er neihilega vitlaustgefiö.” En enn óbrigöulla til aö halda hugarjafnvægi og verölaunum þess, frelsinu, er aö fara aö orö- um klnversks spekings, sem uppi var 600 árum fyrir Krist og réö mönnum aö leita llfsfyllingar i hinu einfalda, vera allt jafnkært og sýna öllum lotningu og benti á, aö keppir þú ekki viö neinn, getur enginn keppt viö þig. Frelsi er vissulega háö viöhorfi okkar til tilverunnar og hvers til annars. tslenzkt fullveldi færist nú mjög I aukana þessa dagana, þegar yfirráöasvæöi okkar til aö veiöa þorskinn margfaldast. En auk landhelginnar, sem skal vera okkar allra, riöur á aö tryggja hverjum einstaklingi þau verö- mæti viröingar, frelsis og .sjálf- stæöis, er nefnast mannhelgi. Hverjum einstaklingi þurfum viö aö tryggja shar 200 mllur sjálf- stæöis, llfstrúar og lifsgleöi. Þaö gerum viö bezt meö þvl aö láta af hneykslaninni, þrýstingnum og illa umtalinu um náungann og láta heldurgóöorö falla, er séu til þess fallin aö rækta meö hverjum og einum sjálfstraust til þess aö hugsa sinar eigin hugsanir og lifa sinu eigin llf i. Þá getum viö tekiö undir meö Jóhannesi úr Kötlum, þegar hann segir I kvæöi slnu „Sólstööur”: „Viö skulum ganga hægt og hljótt og hlusta á vorsins fuglakvak. Til fjalla svanir fljúga I nótt, meö fagran söng og vængja- blak. Og sálir okkar svlfa meö, þær slá I fjarska huldugeim. Og enginn hefur áöur séö svo yndislegan heim.” Veröldin þarf þegar allt kemur til alls, ekki aö vera neinn tára- dalur, þótt ekki takist aö varö- veita I henni röö og reglu stjörnu- himinsins eöa sakleysi þaö, sem skih út úr barnsaugum. Viö skulum vera minnug þess aö þjóöfélag okkar er til vegna okkar, en viö ekki til vegna þess, og þvl getur þaö verið ósk okkar og von á þessum degi, aö enginn sona eöa dætra Islands lokist inni I skel sinni eöa kuöungi aö baki litt rjúfanlegra veggja, heldur hljóti sem mestan þroska og fái aö dafna llkt og blóm blómstrar, aö andleg velferö veröi aldrei sett skör lægra en efnaleg velgengni, og aö óttablandin þrá eftir öryggi verði aldrei svo þrúgandi aö framtlöin fái ekki aö bera I skauti sér skemmtilega óvissu eöa óvænt ævintýri. Lifsnautn sú, sem Jónas Hall- grfinsson kvaö lofstafi um, út- heimtir, aö hver og einn þori aö vera hreinskilinn og einlægur viö sjálfan sig og aöra og gangi þann- ig til móts viö llfiö. Svo fær hann bezt höndlaö þaö, sem þeim var svo hjartfólgiö, er hristu hlekkina 1789, og okkur ætti einnig aö vera nú, aö fá að lifa viö frelsi, jöfnuö og bræðralag. Verið velkomin sem leggja leið sína um hið sögufrœga Dalahérað eru minntir á að líta inn i verzlun okkar um leið og þeir aka i gegnum Búðardal, þvi hjá okkur fáið þið allt í nestið, viðlegubúnað og veiðitœki og i SÖLUSKÁLANUM BÚÐ fáið þið heitan mal og ýmsa smárétti, smurt brauð, kökur, kaffi, öl, gosdrykki, sœlgœti o.m.fl. til hressingar á ferðalaginu kaupfélag Hvammsfiarðar BÚÐARDAL Esso-nesti — Borgarnesi Ferðamenn! Kaupfélag Borgfirðinga rekur Esso-nesti i Borg- arnesi: Heitir smáréttir, mjólk, brauð, álegg, gosdrykk- ir, sælgæti o.fl. Ennfremur hjólbarðaþjónusta og smurstöð. Veitingahús að Vegamótum Snæfellsnesi: Heimabakað brauð, kökur, gosdrykkir, sælgæti. Bensin, oliur og gasáfyllingar. Veiðileyfi i Hraunsfjarðarvatni, Selvallavatni og Baulárvallavatni. Verzlanir: Hellissandi, Ólafsvík og Akranesi kaupfélag Borgfirðinga BORGARNESI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.