Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 25

Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 25
Sunnudagur 27. júni 1976 TÍMINN virka daga vikunnar) Frétt- irkl. 7.30,8.15 (ogforustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Auöuns fyrrverandi dómprófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur á- fram lestri „Leynigarðs- ins”, sögu eftir Francis Hodgson Burnett i þýöingu Silju Aöalsteinsdóttur (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Adolf Scherbaum og Kammersveit útvarpsins i Saar leika Trompetkonsert f D-dúr eftir Leopold Mozart: Karl Ristenpart stjórnar / Cassenti hljóm- listarflokkurinn leikur Kon- sert I D-moll fyrir kammer- sveit eftir Georg Philipp Telemann / Cleveland hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 96 i D-dúr, „Kraftaverk- iö”, eftir Joseph Haydn, George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde Siguröur Ein- arsson þýddi. Valdimar Lárusson les (22). 15.00 Miödegistónleikar Eve- lyn Crochet leikur á planó Prelúdlur op. 103 eftir Gabriel Fauré, Benjamin Luxon syngur „Hillingar”, flokk ljóösöngva fyrir baritónrödd og planó eftir William Alwyn, David Willi- son leikur meö á pianó. Con- certgebouw-hljómsveitin I Amsterdam leikur „Albor- ada Del Gracioso” eftir Maurice Ravel, Bernard Haitink stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna” eftir Grey Owl Sigrlður Thorlacius les þýö- ingu slna (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- * ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guömundur Ingi Kristjáns- son skáld talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Ljóö i leikhúsi Björg Árnadóttir og Inga Bjarna- son flytja samfelldan dag- skrárþátt um verk Williams Shakespeares, meö tilvitn- unum f þýöingu Helga Hálf- dánarsonar. 21.00 Kammertónlist Walter Trampler og Búdapest- kvartettinn leika Viólu- kvintett i Es-dúr (K614) eft- ir Mozart. 21.30 Ctvarpssagan: „Æru- missir Katrinar Blum” eftir Heinrich Böll Franz Glsla- son byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Búnaöar- þáttur: Um heyverkun Bjarni Guömundsson bændaskólakennari talar. 22 35 Norskar visur og vinsa- popp Þorvaldur Orn Arna- son kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 27. júni 18.00 Lassi Bandarlsk bló- mynd frá árinu 1949. Aðal- hlutverk Edmund Gwenn, Donald Crisp og Lassie. Myndin gerist i Skotlandi og hefst áriö 1860. Gamall skoti, Jock Gray, tekur aö sér hvolpinn Lassie og elur upp. Nokkru siöar deyr Joik. Lassie er komiö I fóstur, en hún strýkur jafnan og heldur sig á leiöi gamla mannsins. Þýöndi Jóhanna Jthannsdóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Islendingar i Kanada V „Hiö dýrmæta erföafje” Siðasti hluti myndaflokks- ins um islendinga i Kanada. Þar er gerö grein fyrir blaðaútgáfu þeirra i nýjum heimkynnunum, langlifi Islenskrar tungu og ýmsúm þáttum islenskrar menn- ingar I Kanada. Meöal annars er fjallaö um höfuö- skáld Vestur-Islendinga, Stephan G. Stephansson og Guttorm J. Guttormsson, og rætt við .dætur þeirra. Stjórn og texti Ólafur Ragn- arsson. Kvikmyndun Orn Haröarson. Hljóöupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson og Marinó Ólafsson. Klipping Erlendur Sveinsson. 21.15 A Suöurslóö Framhalds- myndaflokkur byggöur á sögu eftir Winifred Holtby. 12. þáttur. Fyrirgef oss vorar skuldir Efni 11. þáttar: Kosningar fara fram til héraösstjórnar, og Carne biöur ósigur fyrir mótframbjóöanda sinum, sem er kunningi Snaiths. Midge sýnir uppvööslusemi I skólanum, og Sara hótar aö reka hana, ef hún bætir ekki ráö sitt. Þaö kemur til snarprar oröasennu milli Carnes og Söru. Skömmu slöan hverfur óöalsbóndinn, og enginn veit, hvaö af honum hefur oröiö. Snaith haföi stefnt Carne fyrir meiöyröi, ognú telja margir hvarf hans einungis bragö til aö komast hjá aö tapa málinu. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.05 Listahátiö 1976 Sitthvaö um tónlist og myndlist á nýafstaöinni listahátiö. Umsjónarmaöur Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indiröason. 23.05 Aö kvöldi dagsSéra Gisli Kolbeins, prestur aö Mel- staö I Miöfiröi, flytur hug- vekju. 23.15 Dagskrárlok Mánudagur 28. júni 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 tþróttir 21.10 Mitt lif eöa þitt? Breskt sjónvarpsleikrit eftir Brian Clark. Leikstjóri Richard Everitt. Aöalhlutverk Ian McShane, Suzanne Neve, John Welsh og Philip Latham. Ungur maöur liggur stórslasaöur á sjúkra húsi. Starfsfólk þess reynir af fremsta megni aö bjarga llfi hans, en hann vill helst fá aö deyja I friöi. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Heimsstyrjöidin siöari Reikningsskil Ófriönum mikla er lokiö og Þýskaland I rústum. Sigurvegararnir stofna sameiginlega her- stjórn, sem á aö fýlgjast meö uppbyggingu Þýska- lands og gæta þess, aö engin hætta geti framar stafaö af Þjóöverjum. Mikil réttar- höld fara fram I Nurnberg. Þýöandi og þulur Jón O. Ed- wald. 22.55 Dagskrárlok BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbílar íFraa-m 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Auglýsið í Tímanum í f rumskógi umferdarinnnr eru sumir lipruri en ndrir. Hann hefur gott tak á veginum og rennir sér lipurlega í beygjurnar, án þess að kast- ast til og missa "fótfestu". Með liðugu framhjóladrifi er Allegro þessum hæfileikum búinn. í þessum hressilega bíl leynist kraftmikil vél, sem minnir á rándýr. Vélin liggur þversum og er með hitastýrðri kæliviftu. í bílnum er fimm stiga gírkassi (1500-gerðin), ”tann- stangarstýring,” sérstaklega styrktir diskahemlar á framhjólum og ein- dæma góð fjöðrun, Hydragas, sem tryggir að hjólbarðarnir hafa öruggt tak á veginum. Það eina, sem reynt hefur verið að takmarka í Allegro, er reksturskostnaöurinn. Hann lætur sér nægja 8 lítra á hverja 100 kílómetra, varahlutaverð er hóflegt og sama má segja um verð á viðgerðaþjónustu. Það er ótrúlega ódýrt að eignast þetta "hlaupadýr”. P. STEFANSSON HF. y EE HVERFISGÓTU103 REYKJAVIK SIMI 26911 POSTHOLF 5092 Verk Dunganons MALVERKASÝNINGU Karls Dunganons i Þjóöminjasafninu lýkur á sunnudagskvöldiö. Alls höföu á fimmta þúsund gesta komiö á sýninguna á föstu- daginn. k'erndum &l yotlendi S. Helgasón hf. STEINIÐJA tmholti 4 26677 og 14254 BÍUNN kassettutæki Tóngæðin ótrúlega mikil LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA —BLOSSB— Skipholti 35 - Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.