Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 28
28
TÍMINN
Sunnudagur 27. júni 1976
Kristjón Kolbeinss, fulltrúi hjó Framkvæmdastofnuninni:
Staða sjávarútvegs
á Norðurlandi
Útgerö og fiskvinnsla eru þær
atvinnugreinar, sem íslendingar
byggja tilveru sina og lifskjör aö
miklu leyti á. Þaö er ekki fyrr en
útgerö vex fiskur um hrygg, sem
þjóöin réttir úr kútnum og sækir
fram til þeirra lifskjara, seifl hún
nýtur nú, og skipar sér á bekk
meö þeim þjóöum heims.sem viö
mesta hagsæld búa.
Fyrir útfluttar sjávarafuröir
hafa Islendingar keypt þær vörur
og þjónustu til landsins, sem
hafa lagt grundvöllinn aö annarri
framleiöslu og starfsemi í land-
inu.
Mikilvægi sjávarútvegs er sizt
siöra fyrir Noröurland heldur en
aöra landsfjóröunga, þdtt Norö-
urland hafi aö þvi leyti sérstööu
fram yfir aöra landshluta, ef
höfuðborgarsvæöið er undanskil-
iö, að þar er ýmis iðnaður, annar
en sjávarvöruiönaöur, þróttmeiri
en i öðrum landshlutum.
1 sjálfu sér gæti atvinnulif verið
blómlegt i heilum landshluta þótt
sjávarútvegsframleiöslu nyti
ekki viö, en forsendur þesseru, aö
sjávarútvegur sé þeim mun
blómlegri i öörum landshlutum
og einnig markaður fyrir hendi
fyrir framleiösluvörur fyrr-
greinda landshlutans.
Hér á eftir veröur ýmist fjallaö
um mikilvægi noiölenzks sjávar-
útvegs fyrir Noröurland, eöa
hlutdeild Noröurlands i sjávarút-
vegi landsmanna. Fremur veröur
leitazt við aö gera grein fyrir á-
standinu eins og það er núna
heldur en aö rekja langt sögulegt
yfirlit.
Afli.
tJti fyrir Norðurlandi er sjórinn
frekar kaldur, of kaldur fyrir
hrygningu flestra þorskfiska, en
aftur á móti eru þar ákjósanlegar
uppeldisstöövar fyrir botnfiska. A
miðum noröanlands er þvi smá-
fiskur rlkjandi. Þar veiöist helzt
þriggja og fjögurra ára fiskur,
sem er aö byrja aö koma inn i
veiöina.
Smár fiskur er heldur lakara
hráefni til vinnslu heldur en stór
fiskur, hann er seinunnari, þar
sem hvert handbragð tekur þvi
sem næst jafnlangan tima hvort
sem fiskurinn er stór eöa smár.
Einnig er smáum fiski hættara
viö að verkast I ódýrari umbúöir
heldur en stórum. Við roðflett-
ingu er til aö mynda hætt viö að
litil flök tætist og lendi i blokk, þó
hráefniö hafi annars alla eigin-
leika til aö fara i flaka umbúöir.
'Nokkur munur er á samsetn-
ingu afla eftir vertiöum og lands-
hlutum, m.a. þar eð ýmsar fisk-
tegundir eru staöbundnar.
Göngur loönu eru reglubundnar,
humarinn fer ekki norður fýrir
Hornafjörö, né vestur fyrir Snæ-
fellsnes og skelfiskur er i mestum
mæli á Breiðafiröi. Þessa mis-
munar gætir einnig þegar at-
hugaö er hlutfallslegt vægi ein-
stakra botnlægra tegunda eftir
landshlutum. Af heildarbotnfisk-
afla Islendinga áriö 1975 var
þorskur 62,1%, en af lönduöum
botnfiskafla á Noröurlandi var
þorskur 79,4%, 82,2% á Noiður-
landi vestra, og 78,3% á Noiður-
landieystra. Aftur á móti er mun
minna af ýsu, ufsa og karfa i afla
Norölendinga heldur en nemur
landsmeðaltali.
Þær verkunaraöferðir, sem
helzt koma til greina viö sjávar-
afurðir, bæði til aö gera þær auö-
neytanlegri og verja þær
skemmdum, ef þær fara ekki
beint til neyzlu, eru frysting, sölt-
un, herzla, niöurlagning, reyking
og mjölvinnsla. Vart er hægt aö
lita á isun um borö i skipi sem
sérstaka verkun, þar eö hún er
eingöngu gerö til aö varðveita
hráefniðskamma hriö, frá þvi að
þaö kemur um borö I veiöiskipiö
og þangaö til þaö fer i aöra verk-
Erindi flutt á ráðstefnu
Fjórðungssabands Norður-
lendinga um sjávarútvegsmál
un, eöa á borð neytandans. Þótt
skömm sé frá að segja, þá hefur
afar litill hluti afla Islendinga
veriölagðurniöur eöa reyktur, en
i þessum verkunaraöferöum felst
einna mestverömætasköpun. Þaö
sem veldur er m.a. ofgnótt hrá-
efnis miðað við hugsanlega
vinnslugetu, skortur á markaði,
og e.t.v. aö einhverju leyti van-
kunnátta á framleiöslustiginu. Sá
afli sem fer til niöursuöu og reyk-
ingar á Noröurlandi er því litill.
Herzla er einnig óveruleg á Norö-
urlandi.
1 eina tiö var geysimikil mjöl-
og lýsisframleiösla á Norður-
landi, en eftir hvarf síldarinnar
dróst hún mjög mikiö saman.
Eftir aö fariö var aö veiöa loönu
i stórum stil hefur aftur hafizt
nokkur mjölvinnsla á Noröur-
landi. Árin 1973 og 1974 voru
þannig brædd 7.800 og 13.000 tonn
áSiglufiröi og6.500og7.300 tonn á
Raufarhöfn. Sá afli, sem borizt
hefur á land á Noröurlandi und-
anfarin ár hefur þvi fyrst og
fremst veriö frystur og saltaöup.
Þaö sem ræöur skiptingu afla
annars vegarytil frystingar, hins
vegar til söltunár eru atriöi eins
og aflamagn á hverjum tima,
gæöi aflans, afkastageta til fryst-
ingar og markaösmál.
Þau fyrirtæki, sem bæöi hafa
aöstöðu til frystingar og söltunar
hafa yfirleitt reynt að frysta sem
mestaf aflanum, en salta afgang-
inn, þó geröist þaö fyrir nokkrum
árum, aö verö lækkaöi mjög mik-
iö á frystum fiski, en saltfiskverö-
iö hélzt nokkuð hátt, þetta leiddi
til þess, aö fyrirtækin kepptust
um aö salta sem mest af móttekn-
um afla, þrátt fyrir næga afkasta-
getu til frystingar.
Arin 1968 til 1974 var landað
innanlands 216-303 þúsund tonn-
um af fiski til frystingar, mestár-
iö 1970, minnst áriö 1968. Hlut-
deild Noröurlands í þessum afla,
hefurveriö nokkuö stööug, 15-18%
þessi ár. Hlutdeild Noröurlands
vestra hefur veriö 4-6% og
Noröurlands eystra 11-13%. Ekki
veröur séö aö hlutdeild Noröur-
lands fari vaxandi né minnkandi I
heildarfrystingunni.
Vegna litillar gengdar bræöslu-
fisks, fer aftur á móti hlutfalls-
lega stærri hluti afla Norðlend-
inga til frystingar. heldur en
landsins i heild. Þannig fóru áriö
1974rúmlega 50 þús. tonn, af tæp-
lega 92 þús. tonna afla Norölend
inga til frystingar, eöa tæp 55%, á
sama tima og 280 þús. tonn af 882
þús. tonna afla landsmanna, sem
landað var innanlands, eöa 32%
fóru til frystingar.
Þar sem sá fiskur, sem fæst á
miöum noröanlands, er yfirleitt
smár og vatnskenndur, er hlut-
fallslegt mikilvægi söltunar á
Norðurlandi mun minna en fryst-
ingar. A öllu Noröurlandi vestra
hefur þannig móttekinn afli til
söltunar komizt niöur fyrir 300
tonn á árunum 1968 til 1974, en
mestur var hann áriö 1968 eöa
3.100tonn. Söltun hefur veriö mun
meiri á Noröurlandi eystra, eða
frá 6.200 tonnum áriö 1972 i 16.600
tonn áriö 1968.
Mælt meö hlutfallstölum hefur
móttekinn afli til söltunar á Norö-
urlandi vestra veriö frá 0,3% til
2,1% af heildarafla til söltunar.
Fyrir Norðurland eystra eru
samsvarandi hlutfallstölur 4,6%
til 12,0% og fyrir Noröurland i
heild hefur hlutdeildin veriö
5,0 %-14,1 %.
Fiskiönaður hefur þá ann-
marka fram yfir allan almennan
verksmiðjuiðnaö, aö hann er
Fiskur pakkaöur til hraöfrystingar.
Kristjón Koibeins.
sveiflukenndari, vegna hinna
mismunandi vertiöa I sjávarút-
vegi.
Til skamms tima veiddu Is-
lendingar um 80% bolfiskafla sins
á vetrarvertið sunnanlands og
vestan mánuðina janúar-mai.
Fyrir um áratugi var algengt,
aö sáralitill, eða jafnvel enginn
afli bærist i margar vikur til
einstakra útgerðarstaða á Norö-
urlandi. Þá voru vetrarmánuö-
irnir þvi sem næst aldauður timi
hvaö fiskverkun áhrærir.
Meö stóraukinni togaraútgerð á
Noröurlandi á seinustu árum og
tilkomu hennar i öörum lands-
hlutum, þar sem hún haföi ekki
veriö stunduö áöur, veröur sú
breyting, aðlandaöur afli dreifist
meira yfir landiö en áöur, og
sömuleiðis jafnara yfir áriö.
Þegar litið er á dreifingu þorsk-
aflans á Norðurlandi árið 1975,
kemur I ljós, aö á Noröurlandi
vestra barstminnstur afli á land i
janúar, 749tonn, eöa 4,1% aflans.
lágústmánuöi bárustaftur á móti
2.773 tonn, eða 15,1%.
A Noröurland eystra barst
minnstur afli á land I desember,
1.525 lestir, eða 3,6% af ársafl-
anum. Fengsælastur var ágúst-
mánuöur, þá bárust á land 8.231
tonn eða 13,6% ársaflans. A Norð-
urlandi eystra er þvi dreifing afl-
ansyfir árið örlitið jafnari. Þessi
munur er það litill, aö hann getur
vart talizt marktækur. Ekki er
heldur ástæöa til aö búast viö
verulegum mun á dreifingu afla
til þessara tveggja landshluta, þó
er hlutfallslega nokkru stærri
hluti flota Noröurlands eystra
togarar, heldur en Norðurlands
vestra.
Framleiðslan.
A árunum 1970 til 1974 var freö-
fiskframleiðsla landsmanna aö
meöaltali um 94 þúsund tonn.
Minnst var hún árið 1972, 86
þúsund tonn, en 95-97 þúsund tonn
hin árin. Hlutur Noröurlands i
heildarfreðfiskframleiöslunni
hefur veriö þvi sem næst óbreytt-
ur þetta timabil. Framleiðslan á
Noröurlandi vestra hefur aö með-
altali verið um 3.800 tonn, eöa um
4,0% af heildarframleiðslunni, en
á Noröurlandi eystra hefur fram-
leiðslan veriö um 9.500tonn á ári,
eða um 10% af heildarfreðfisk-
framleiðslunni. Hlutur Norður-
lands alls í heildarfreöfiskfram-
leiöslunnihefurþviveriöum 14%.
Þegar litiö er á nýtingu hráefn-
is til frystingar kemur I ljós, aö
hún er heldur minni á Norður-
landi heldur en nemur landsmeð-
altali.
Fyrir landið allt hefur nýtingin
veriö 32-35%, en 3-5% minni á
Noröurlandi. Þetta getur átt sér
eölilegar skýringar. Til dæmis
hefur veriö meira um heilfryst-
ingu utan Noröurlands, heldur en
á Norðurlandi vegna aukinnar
loönufrystingar seinustu árin
1973-1974, enda munar mestu á
nýtingunni þau ár. Aðrar orsakir
gætu veriö fólgnar i smærri bol-
fiski til frystingar á Noröurlandi
heldur en nemur landsmeðaltali.
Eins og drepið var á áður, er
hlutdeild Noröurlands i saltfisk-
framleiöslunni nokkru minni en i
freöfiskframleiðslunni. Arin
1971-1974 var heildarframleiösla
óverkaös saltfisks um 40 þúsund
tonn á ári. Saltfiskframleiöslan á
Noröurlandi var þetta timabil
tæplega 4 þúsund tonn á ári, eða
um 10%. Framleiðslan á Norður-
landi vestra hefur verið um 700
tonn á ári, en 3.300 tonn á Norður-
landi eystra. Nýting hráefnis til
söltunar virðist vera áþekk þvi á
Noröurlandi sem gildir um aöra
landshluta.
Fiskiskipaflotinn.
A fimmtán ára timabili, frá