Tíminn - 27.06.1976, Síða 8

Tíminn - 27.06.1976, Síða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 27. Júni 1976 Maðurinn er fyrsta dýrið/ sem ákveður sjálft hvað er rétt og hvað er rangt Margir af ættflokkum Afriku eiga i erfibleikum meö aö aölaga sig nýjum siöakröfum. Þar er ekki aöeins um aö ræöa siöakerfi hvfta mannsins, sem þröngvaö er upp á þá, heldur og breytingar, sem af náttúrulegum orsökum eru óhjákvæmilegar. Gamlar vinnuaöferöir, gömul tækni. AD vfsu ekki eins stórvirkt og vélar, en þó mætti leita um margt til þessara gömlu tækja, þvi þau skaöa ekki umhverfi sitt. Er siðfræði mannsins afvegaleidd og jafnvel hættuleg? Úr sér gengin siðaboð geta ógnað afkomu okkar, því þau hafa glatað samræmi sínu við þarfir mannsins og umhverfi hans AÐ LOKUM kom aö þvi aö for- feörum mannsins væri hleypt út úr skápnum. Frammi fyrir glott- andi ásjónum nýlegra steingerv- ingafunda, svo og gegnum at- hafnir og atferii Baboon-apa og Simpansa, lesum viö nú sögu okk- ar eigin þróunar. Nýjar uppgötv- anir steingervingafræöinga, tengjast nú auknum rannsóknum á atferli dýrategunda, og gefa okkur þannig mynd af þróun mannsins og tegunda, sem honum eru skyldar. Þróun, já, og atferli, sem er I senn áhugavekjandi og umdeilanlegt. Rithöfundar og framleiöendur sjónvarpsefnis hafa skemmt okk- ur meö „vinsælum útgáfum” af rannsóknum á atferli mannapa svo og sinum eigin hugleiöingum um þann mannapa, sem viö nefn- um , ,mann”. Samt sem áöur er sjálfsmynd okkar langt frá því aö vera fuU- gerö. Margar „vinsælar útgáfur” einfalda mjög tengslin milli at- ferlis manns og dýra, eöa, meö öörum oröum, þær draga fram fáein dæmi, sem á þægilegan máta staöfesta viöurkenndar skoöanir um eöli Homo Sapiens. Lionel Tiger sannaöi fyrir sjálfum sér, þótt ekki hafi hann sannfært sig aö aöeins karlmaö urinn heföi hæfileikann til aö mynda vináttubönd á samstarfs- grundvelli og jafnframt, aö karl- maöurinn væri betur hæfur til aö sinna viöskiptum og stjórnmál um, en konan ætti aö halda sig ut an viö slikt. Robert Ardrey hélt því, ranglega fram, aö dráps- hvötin, llkt og erföasyndin væri manninum meöfædd. Fyrsta moröiö, eftir þvl sem hann segir, átti sér^þá staö fyrir tveim eöa þrem milljónum ára, þegar mannkyn tók upp lif veiöimanns- ins. Skyssa hans var sú, aö blanda saman ofbeldisdrápum og dráp- um, sem framin eru til aö afla fæöu. Staöreyndin er sú, aö þær tegundir dýra sem ná beztum ár- angri I veiöum — svo sem villi- hundurinn — hafa einmitt til- hneigingu til þess aö vera blíölynd innbyröis, en jurtaætur, svo sem fillinn, geta átt þaö til aö sýna hvort ööru banvæna grimmd. Upp úr þeim mikla og oft mis- skilda áhuga, sem maöurinn vakti I upphafi meöal manna, þaö er þegar tengsl hans viö dýrarlkiö voru upphaflega staöfest, hefur nú risiö skynsamlega og mun menningarlegra átak, sem miöar aö þvf aö samræma líffræbi og þjóöfélagsvisindi. Jú, viö erum mannapar og deilum ættartré meb Orang-Utan öpum og Ba- boon-öpum, en viö vitum þó ekki betur í dag en aö viö séum eina dýrat«gundin, sem er meðvituö «th örlög'sln — viö vitum, meö inargra ára fyrirvara, aö viö ^HTunumdeyja. Viö gerum allt þaö sem önnur dýr gera, viö fæðumst, vöxum úr grasi, lærum aö lifa og starfa sem fulloröin dýr, fæöum af okkur afkvæmi og deyjum. Sérstaöa okkar felst I þvi, að við getum hugsaö um þessa hluti, getum skapaö trúfræöikerfi og vísindakerfi til aö skýra og safna saman hugsunum okkar og þekk- ingu, kynslóö fram af kynslóö, til þess aö koma þeim áleiöis tii af- kvæma okkar. Viö eigum áhöld, listir, menningu og samskipta- tækni sem tekur langt fram, og er engan veginn sambærileg viö til dæmis kartöfluþvottatækni Macaque-apanna I Japan, eöa söng hvalategunda, sem þó getur veriö ákaflega fagur og flókinn. Viö erum eina dýrategundin, sem hefur tiu boðorö til aö móta eftirhegöun slna, og eina tegund- in sem lýtur Yfirkarldýri, sem er llkamslaus guö á himnum. Sem eölilegt var, voru þaö einmitt þessar staöreyndir, sem uröu til þessað heimspekingar neituöu aö hugsa um manninn sem hluta af dýrarikinu. Jafnvel enn þann dag I dag neita margir þjóöfélagsvis- indamenn ,aö viöurkenna mikil- vægi liffræöilegra atriöa I skil- greiningum sinum á þjóöfélags- legu atferli mannsins. Þeim verður ekki hnikaö frá kenning- um sinum um glimuna milli menningar og eölis. Þó glima æ fleiri visindamenn — llffræöingar og þjóöfélagsfræö- ingar —viö þaö erfiða verkefni aö finna manninum, meö allar sinar Marlubænir, ættbálkatákn og þrl- hyrningafræði, endanlega sess I herbúðum dýrarlkisins. Jafnvel siöfræöikerfi okkar eru byggö á liffræöilegri nauðsyn, og hafa skapazt af þróunarferli manns- ins. Hvaö er siöfræöi, eöa, öllu heldur,hver er skilgreining okkar á siöfræöi? Jú, siðfræöi f jallar um rétt og rangt. Nánari skilgrein- ingu er aö finna I oröabókum, og ein skýrir hugtakiö sem svo: á- kveöiö kerfi heföa og venja i á- kveönu þjóöfélagi, stétt eöa þjóö- félagshópa, sem ákvaröa tengsl og atferli innan þjóöfélags, stétt- ar eöa þjóöfélagshóps, til þess aö aukaafkomumöguleikahópsins. í einfaldri uppsetningu myndi þaö þvi hljóöa þannig: Reglur um at- ferli, sem vernda einstaklinginn og hópinn og viöhalda velferö beggja. Skaölegu atferli einstak- lingsins er haldiö I lágmarki, svo og skaölegu atferli hópsins, þar sem viöhöfum lög og reglugeröir, sem koma I veg fyrir aö fulltrúar hópsins — til dæmis lögreglan — geti haft of mikið vald yfir ein- staklingnum. Siöfræöi hópsins er innrituð i lög og stjórnarskrár þeirra þjóö- félaga, sem ráöa yfir ritmáli, en lifa I munnlegum frásögnum og heföum þeirra þjóöfélaga, sem ekki hafa ritmál. Siöfræöi ein- staklingsins er aftur á móti inn- prentuö, þaö er, að viö lærum siö- Ef við ekki hverfum á ný til hlýðni við boð líffræðilegrar siðfræði, er tortímingin líklegasta refsingin

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.