Tíminn - 27.06.1976, Side 32

Tíminn - 27.06.1976, Side 32
32 TÍMINN Sunnudagur 27. júni 1976 fyndi nú nál og saum- tið. Ef hann nú slátraði gam. einni kindinni, sem var Eftir nokkra leit fann þarna á beit uppi i skóg- Árni nálar og saumgarn inum? Hann átti nóga i öðrum kofa. 1 sumum peninga til að borga kofunum voru eins kon- kindina með, ef eigand- ar vefstólár, þar sem inn gæfi sig fram. Hann negramir höfðu verið að braut ekki lengi heilann vefa i alls konar efni úr um þetta. Það var auð- bastþráðum. velt fyrir hann að hand- Var þetta mjög hag- sama eina kindina. lega sett upp i vefstól- Hann valdi sér vænan, ana og efnið var gott i feitan hrút. Leiftur- mittisskýlur og þess snöggt axarhögg sendi háttar Idæðnað. Berit þennan væna hrút yfir var mjög fegin að hafa landamærin. — Með fundið þessa baðmullar- hnifnum góða fló Árni dúka. Það var munur hrútinn og gerði hann til fyrir hana að sauma ein- að öllu leyti. Það var hvers konar klæðnaði úr erfitt og seinlegt verk þeim. Flestar saumnál- fyrir dreng, sem aldrei arnar vom stórar og hafði gert slikt fyrr, en grófgerðar, búnar til úr þetta tókst þó að lokum. homi, en fáeinar venju- Hann þvoði svo skrokk- legar „stoppunálár” inn rækilega upp úr voru þarna lika. Þar var læknum. í einum kofan- einnig dálitið af sterkum um fann hann pott, sem tvinna eða saumgarni og hægt var að nota, þegar griðarstór skæri. Þá var hann hafði verið þrifinn að byrja að sniða og upp. í sama kofa fann sauma. hann einnig salt, og þótti Árni hafði lika nóg að þeim systkinunum það starfa. Undanfarna mikill fengur. Salt er sú daga hafði fæðið hjá vara, sem enginn getur þeim systkinunum verið lengi verið án, og þykir mjög af skornum mjög dýrmætt i Mið-Af- skammti. Saltlaus fisk- riku. Frá ómunatið hef- ur og bananar, litilfjör- ur saltið verið borið af legt fæði fyrir þá, sem burðarmönnum og burð- reyna mikið á sig, eins ardýmm, um frumskóg- og þau höðfðu gert sið- ana. Eru viða troðning- ustu dagana. Árna ar eða götur um þéttustu fannst hann vera glor- frumskógana, sem hungraður og langaði nefndar eru „saltgötur” mjög i ærlega kjötmál- eða „saltleiðir”. Til sölu hænuungar á öll- um aldri — einnig dag- gamlir. Við sendum til ykkar um allt land og nú er bezti tiininn til að endur- nýja hænurnar. Skarphéðinn — Alifuglabú Blikastöðum i Mosfellssveit. Simi um Brúarl. (91-66410). GRÁSLEPPUHROGN Framleiðendur Nú er markaðsástand hagstætt og þvi 6- þarfi að selja framleiðsluna á lágmarks- verðum. Hafið samband við okkur strax, ef þér vilduð fá sértilboð i óselda framleiðslu yð- ar. Góð kjör og hæstu verð. 5 ára reynsla i útflutningi. íslenzka útflutningsmiðstöðin h/f, Eiriksgötu 19, Reykjavik. Telex 2214 Simar 16260 og 21296. Bændur Þegar negrarnir yfir- gáfu þorpið, hafa þeir ekki gefið sér tima til að taka saltið með sér, og þess nutu þau systkinin. Það var ekki amaleg steik, sem Ámi bar fram fyrir Berit seinna um daginn, en þá lá hún á hnjánum i kofa höfðingj- ans og var að reyna að þrifa hellusteinana i gólfinu. Steikin var sjóð- heit i pottinum. Þetta var hátiðamatur, steik, geitamjólk og melónur á eftir. Systkinin undu sér vel um kvöldið. Hér var ró og friður, og þau voru vel södd. Það var langt siðan þeim hafði liðið svo vel. Um sólarlagið sátu þau á gamálli trjárót fyrir utan kofann. Héðan var ágætt útsýni yfir ná- grennið. Kvöldið var kyrrt og veðrið blitt. „Hér getum við þurft að vera lengi, Berit,” sagði Árni. „Það er lika ólikt betra hér en þar sem við brutum bátinn, og nú höfum við nógan mat, klæðnað og þak yfir höfuðið”. Berit var þessu sam- þykk. „Hér er lika minna af skordýrum,” bætti Berit við. Liklega var það af þvi, að hér var svo þurrlent, þar sem landið lá allt á gömlu hrauni. „Nú má ég til með að sauma föt á okkur. Fötin min eru öll i tætlum eftir fangbrögðin við gorilla- apann,” sagði Berit með hryllingi. „En þetta tekur nú timann hjá mér. Ég, sem er alveg ó- vön að sauma.” „En skófatnaðurinn,” sagði Árni. „Ekki riður minna á þvi, að hafa eitthvað á fæturna.” 1 einum kofanum fann Árni sterka þvengi eða seymi og þar var lika alur og þristrendir bor- ar. 1 kofa höfðingjans fann hann lika skjöld úr þykkasta hlutanum af húð af vatnahesti. Húðin var um 2 cm á þykkt og hörð og stirfin. Árni hélt sér tækist að mýkja hana og sniða niður i sóla. 1 yfirleður gat hann vel notað geitarskinn. Hann þurfti bara að þurrka það og elta. Þeg- ar hann hefði sniðið allt og undirbúið, ætlaði hann að reyna að nota alinn og þristrendu bor- jámin til að stinga göt á Anton Mohr: Árni og Berit Ævintýroför um Afriku sólann og sauma svo allt saman með þvengjum. Bezt væri liklega að beygja sólann dálitið i rendurnar og varpa svo allt saman, eins og Lapparnir nota á Finn- mörk. Ef saumurinn er utan á en ekki undir, þá gangast þvengirnir seinna i sundur. Jú, hann skyldi hafa þetta af. Hann varð að sýna dugnað. Þau urðu lika að hugsa um akrana, ef þeir ættu að verða að nokkrum notum. Nú voru þeir að eyðileggj- ast af illgresi. Jú, þau hefðu nóg að gera næstu daga. Árni gleymdi sér alveg við þessar ráða- gerðir. Það voru tveir þreytt- ir unglingar, sem loks lögðust til hvildar um kvöldið. 8. Næstu daga og vikur höfðu systkinin svo mik- ið að gera, að þau vissu ekki hvernig timinn leið. Árni vann á akrinum, hjó i eldinn, veiddi i læknum og saumaði skó. Hann átti i mikilli bar- áttu með skóna. Hann gerði margar tilraunir og þreifaði sig áfram, og stundum var hann alveg að missa móðinn, en að lokum voru skórnir full- gerðir. Þá var Árni reglulega ánægður og upp með sér. Berit sagði, að þeir væru eins góðir og þeir væru keyptir i búð heima i Noregi. Meðan Árni vann úti, kepptist Berit við að þrifa til, elda matinn og sauma fatnað handa þeim. Fötin hjá Berit voru að sinu leyti ekki lakari en skórnir hjá Árna. Vitanlega var hún ekki útlærð saumakona og allt varð hún að sauma i höndunum með grófgerðum nálum. Það var þvi engin von til að fötin yrðu „flott i snið- um”. Þetta stórrósótta, marglita baðmullarefni var heldur ekki vel heppilegt i karlmanna- fatnað, enda var mjög skoplegt að sjá Árna spóka sig i þessu blóm- skreytta fataefni, og Berit fékk óstöðvandi hláturskviðu, er hún sá hann fyrst i þessum föt- um. En þau voru þó skárri en druslurnar, sem hann var i. Fyrir sjálfa sig saumaði Berit blússu og siðbuxur. Á þessum ferðalögum um frumskógana hafði hún lært það af reynslunni, að þar henta betur bux- ur en pils. Og auk þess þurfti hún ekki að „halda sér til” fyrir neinum. En þrátt fyrir það máttu þau ekki gleyma öllum góðum siðum. Þau urðu lika að hugsa eitthvað um útlit sitt. Það var nú t.d. hár- ið á Árna, sem nú náði nær þvi niður á herðar. Hann hafði ekki klippt sig, siðan hann fór frá Noregi i april, en nú var komið fram i septem- ber. Þessi stóru skæri voru vist ekki hentug til að klippa með hár, en hún varð þó að nota þau. Henni tókst lika að ná hárinu af, en enginn tal- aði um, hvemig það var gert. Þau vildu lika vera hreinleg, og böðuðu sig i vatninu daglega og nutu vermandi geisla sólar- innar á eftir. Þeim systkinunum féll alltaf betur og betur i negraþorpinu. í marga mánuði höfðu þau verið á erfiðu ferðalagi og þau nutu þess að fá nú loks dálitla hvild. Smátt og smátt mynduðust hjá þeim fastar venjur og verkaskipting. Kofinn þeirra, sem negra- höfðinginn hafði búið i, varð heimili þeirra, og Berit setti sér það mark, að halda honum alltaf hreinum og vistlegum. Akrarnir gáfu góða upp- skeru. Úr geitunum fengu þau mjólk og kjöt af kindunum og i vatn- inu var nóg veiði. Brauð höfðu þau ekki, en þau átu steikta maisstöngla og geröu sér flatkökur úr sérstakri korntegund, sem einungis vex i hita- beltinu. í skóginum fundu þau lika fleiri og fleiri æta ávexti og jurt- ir. Þau systkinin lifðu þama við svipuð skilyrði

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.