Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 38

Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 38
38' lönabíó *S 3-11-82 Busting Ný skemmtileg og spennandi amerlsk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svifast einskis i starfi sinu: Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliott Gould. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Aladdín og lampinn Samvinnuskóla- nemendur Árg. 1922, 1932, 1942, 1952, 1962, 1972. Þar sem árbók III er að fara i prentun, eru þeir af ofangreindum árgöngum, sem vilja koma leiðréttingum á framfæri, beðnir um að hafa samband við Gisla Har- aldsson i sima 50-200 milli kl. 9-18 eða Guð- mund R. Jóhannsson i sima 84-800 milli kl. 9-17 fyrir 10. júli n.k. N.S.S. Arðgreiðsla Á aðalfundi Flugleiða 10. júni 1976 var á- kveðið að greiða hluthöfum 2,95% arð fyr- ir 1975. Arðgreiðsla hefur verið send þeim hlut- höfum, sem þegar hafa fengið i hendur hlutabréf i Flugleiðum. Þeir, sem enn hafa ekki framvisað hlutabréfum i Flug- félagi íslands og Loftleiðum og fengið i staðinn hlutabréf i Flugleiðum, eru hvatt- ir til þess að gera það hið fyrsta. Hlutabréfaskipti fara fram i aðalskrif- stofu Flugleiða á skrifstofutima. Flugleiðir Laus staða Dósentsstaóa I þvagfæraskurölækningum viö læknadeiid Háskóla tslands er laus til umsóknar. Um er aö ræöa hlutastööu og fer um veiting hennar og tilhögun sam- kvæmt ákvæöum 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lög- um nr. 84/1970, um Háskóla tslands. Umsóknarfrestur er til 20. júll nk. Laun samkvæmt gildandi reglum um launakjör dósenta I hlutastööum I læknadeild I samræmi viö kennslumagn. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf! Umsóknum skal skilaö til menntamálaráöuneytisins.Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið 23. júni 1976. TÍMINN ■Æ1-89-36 Emmanuelle Heimsfræg frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er alls- staöar sýnd meö metaösókn i Evrópu og viöar. Aöalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny. Enskt tal. ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Miðasalan frá kl. 5. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Allra siöasta sinn. Fláklypa Grand Prix Álfhóll ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi norsk kvikmynd I litum. Sýnd kl. 2 og 4. Miðasala frá kl. 1. Heimsfræg amerisk litmynd tekin i Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Vinirnir með Dean Martin og Jerry Lewis. Mánudagsmyndin: Mýs og menn Þetta er kvikmyndaviðburð- ur. Myndin er gerö eftir meistaraverki John Stein- beck.Sagan hefur komiö út i islenzkri þýðingu. í aðalhlutverkum eru snill- ingará sinu sviði. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudagur 27. júni 1976 GAMLA BIÓ Slmi 11475 LEE MAHtflH “P0INT BLANK’’ flliiiTURBÆJARHIH 13-84 hafnnrbíó .3*16-444 Lifðu hátt og steldu miklu Afar spennandi og skemmti- leg ný bandarisk litmynd byggð á sönnum viöburðum um djarflegt gimsteinarán og furöulegan eftirleik þess. Robert Conrad, Don Stroud, Donna Mills. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. 1-15-44 Með djöfulinn á hælunum Forsíðan Front Page Bandarisk gamanmynd i sérflokki, gerö eftir leikriti Ben Heckt og Charles Mac- Arthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthauog Carol Burnett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. WAIT DISNEV pRODudiroNS' CpktÞMlXY ClOWBCV . STARRING James GARNER \fera MILES Skipreika kúreki Skemmtileg ný Disney-mynd sem gerist á Hawaii-eyjum. James Garner, Vera Miles. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3. Heimsins mesti iþróttamaöur Æsispennandi ný litmynd um hjón I sumarleyfi, sem verða vitni aö óhugnanlegum at- burði og eiga siöan fótum sinum fjör að launa. I mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spenn- andi ævintýramynd með ISLENZKUM TEXTA Barnasýning kl. 3. Hin ofsafengna og fræga sakamálamynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. SOUTHSEA ISLAND JOHN WAYNE Breakthelaw and he’sthe last man you wanttosee. Andthetet youever will. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn. ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og mjög viöburðarrik, ný bandarisk kvikmynd I litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: John Wayne, George Kennedy. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. THE FRONT TEOINICOLOR® PANAVISlON®' A UNIVERSAL PICTURf Til sölu mjög góður 4ra tonna Clark lyftari. Upplýsingar i sima 40352 og 40469.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.