Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 1
Leigu f lug—Ney ða r f lug
HVERTSEM ER
HVENÆR SEM ER
FLUGSTÖÐIN HF
Simar 27122 — 11422
Nauðsyn að rannsaka meng
unina af völdum bílanna
Gsal-Reykjavik — BÍlamengunin tslandi og hiin er á vih mengun
er oröin mesta vélamengunin á frá mörgum verksmiðjum vegna
Hverfur Kol
beinshaus
þess, að hún kemur beint upp I
nefið á gangandi fólki. Ég hef I
mörg ár lagt til að bilamengun
verði rannsökuð hér á landi og að
mælingar fari fram i u.þ.b. eins
og hálfs metra hæð t.d. I Austur-
stræti — en það hafa engar slikar
mælingar verið gerðar hér á
landi, svo mér sé kunnugt
um. Þannig fórust orb Ásgeiri
Einarssyni hjá Heilbrigðiseftirliti
rikisins I samtali við Timann I
gær, en á heitum dögum, eins og I
gærdag, verður fólk vart við bila-
mengunina.
— Það ættu engin önnur öku-
tæki en strætisvagnar að fá að
aka niður Laugaveginn, sagöi
Asgeir, þvl þaö er á mörgum
stöðum mjög mikill kolsýrlingur
frá pústurrörum bifreiða, og hann
er hættulegur og banvænn ef
mikið er af honum. Kolsýrlingur-
inn liggur niður við jörðina og er
þvi einkum hættulegur börnum.
Ég veit um dæmi þess, að kona
nokkur skildi þrjú börn eftir i
kerru við Laugaveg og þegar hún
kom út voru þau ælandi, vegna
þess, að nærstaddur bill hafði
púað kolsýrlingi framan í þau, er
hann ók af stað.
Ásgeir sagði, að þegar gola
væri eða strekkingur yrði fólk
ekki vart við þessa mengun, en á
heitum og stilltum dögum fyndu
margir mengun frá bilum. — A
slikum dögum eru bæði Lauga-
vegurinn og Austurstrætið hrein-
lega eitruö, sagði hann.
Asgeir kvaðst telja mjög brýnt
að rannsaka bilamengun á
ákveðnum stöðum I Reykjavlk,
og taldi hagkvæmast að gera
samfelldar mælingar I nokkra
sólarhringa til að fá fram sem
gleggsta mynd af ástandinu.
A árunum 1970-1971 fóru fram á
vegum Heilbrigðiseftirlits rikis-
ins loftmælingar i Reykjavik i
fjögurra metra hæð, en að sögn
Ásgeir gætir kolsýrlings frá bil-
um ekki I svo mikilli hæð. Þessum
loftmælingum hefur verið fram
haldið af Veðurstofu viða um
land.
Asgeir sagði að fram hefði
komið við slikar loftmælingar, að
kolamengunar frá löndum
Evrópu hefði gætt hér nokkuö,
þegar heitt væri og mikið logn.
Að sögn Asgeirs myndast kol-
sýrlingur við eldgos og var mjög
áberandi vart við þá loftmengun i
Vestmannaeyjagosi og lézt einn
maður af völdum hennar. Þá
drapst fjöldi af rottum og nokkrir
kettir af völdum kolsýrlings eftir
Vestmannaeyjagosiö.
Þá sagöi Asgeir að vegna
hirðuleysis á bilaverkstæðum
hefðu margir bifvélavirkjar oröið
óvinnufærir vegna kolsýrlings en
Ásgeir kvað menn ekki hirða
nægilega um það grundvallar-
atriði að setja ekki bila I gang
innan dyra, nema þvi aðeins aö
slanga væri leidd frá pústurröri
og út.
í dag
Safnar heimildum
um herflug
á íslandi
sjó bls. 20-21
íslenzk fyrirtæki
—Samvinnuferðir
sjó bls. 8-10
Ný liðskipan
í skákinni
sjá bls. 11
Búið að
veiða
137 hvali
gébé Rvik— 1 Hvalstöðinni I
Hvalfirði fékk Timinn þær
upplýsingar að búið væri að
veiða 137 hvali, þar af 121
langreyðar, 14 búrhveli og 2
sandreyöar. Á sama tlma i
fyrra var veiðin 113 hvalir,
en þess ber að gæta að þá
byrjaöi veiðin tveim vikum
seinna en i ár.
Það eru fjórir hvalbátar
sem veiðarnar stunda, og
eru þeir allir á miðunum
núna, tveir fóru út á fóstu-
dagsmorgun, en hinir tveir
voru við veiðar og höfðu
ekkert fengið þegar siðast
fréttist.
undirmalbik?
-hs- Rvik Einn liöurinn i iagfær
ingu á seinförnu gatnakerfi
Reykjavikurborgar er að breikka
Skúlagötuna og gera hana afi
einni af meginumferöaræfium
borgarinnar, m.a. mefi upp-
byggöri braut við höfnina. Flest-
um er þaö vafalaust tilhiökkunar-
efni, er hrafibraut þessi verfiur
tekin I notkun, en þó fylgir bögg-
ull skammrifi, þvi allt útiit er
fyrir afi mefi tilkomu hennar
hverfi af sjónarsvifiinu „hifi sér-
kennilega sker Kolbeinshaus”,
eins og komizt er aö oröi I bréfi
örnefnastofnunar til borgarráös,
þar sem vakin er athygli á þessu
atrifii.
1 bréfinu segir, að auk þess, að
vera sérkennilegur og fagur, sé
Kolbeinshaus frá nafnfræðilegu
sjónarmiði einn merkasti staður-
inn i höfuðborginni, én myndina
hér aö ofan tók Róbert af
Kolbeinshaus.
Bréf örnefnastofnunar, sem
undirritað er af Þórhalli
Vilmundarsyni, er svohljóðandi,
nokkuö stytt:
„Þar sem ég hef orðið þess var,
að iráði sé að breikka Skúlagötu I
Reykjavik meö þeim afleiðing-
um, að hið sérkennilega sker
Kolbeinshaus fari undir uppfyll-
ingu, get ég ekki látiö hjá liða aö
vekja athygli borgarráðs á eftir-
farandi:
Auk þess sem Kolbeinshaus er
mjög sérkennilegur og fagur
klettur við hafnarmynnið I
Reykjavik, enda vinsælt
viðfangsefni ljósmyndara, er
hann frá nafnfræðilegu sjónar-
miði einn merkasti staðurinn i
höfuðborginni. Þannig stendur á,
að aðeins 4km vestar, framundan
Bollagöröum á Seltjarnarnesi,
ern annar Kolbeinshaus, sker,
sem fer i kaf á flóði og er nauða-
likt Kolbeinshaus i Reykjavik.
Að minu viti er samanburður
þessara tveggja Kolbeinshausa á
höfuðborgarsvæðinu lykill að
skilningi á uppruna og merkingu
þessara nafna, og er það mjög
einstakt, að unnt skuli vera að
fara á örfáum minútum milli
slikra samnefndra staða og bera
þá saman.”
Veöur hefur veriö meö betra
móti sifiustu dagana og hit-
inn hefur verifi þafi mikill, að
veruleg söluaukning hefur
oröiö hjá isbúöunum. Þessa
litlu fjöiskyldu rakst ljós-
myndari Timans, Róbert, á
um daginn, þegar sólinni
þóknafiistaö skina um stund,
og voru fjöiskyldumeðlim-
irnir, afi engum undanskild-
um, afi gæöa sér á köldum og
svalandi mjólkuris. -hs-