Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 34

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 11. júll 1976. iir'npæ i tfg 1 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til j hamingju á þessum merku tímamótum i 1 I ævi þeirra. No 1 Nýlega voru gef in saman í hjónaband I Hvalsneskirkju af séra Guömundi GuBmundssyni ungfrú Guölaug Friðriksdóttir og hr. Ævar B. Jónsson. Heimili þeirra er að Suöurgötu 14, Sandgeröi. (Ljósmyndastofa Suö- urnesja). No 2 Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Keflavíkur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni ungfrú Hrefna Karlsdóttir og hr. Ingólfur Þorsteinsson. Heimili þeirra er aö Hringbraut 85, Keflavik. (Ljósmyndast. Suðurnesja). No 3 Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, u ngfrú Rannveig Tómas- dóttir og Viöar Ólafsson. Heimili þeirra er aö Kjartansgötu 4, Rvk. MORGUN gjafir BRÚÐAR- gjafir Jens Guöjónsson gullsmiður Laugavegi 60 og Suðurveri No 6 Laugardaginn 24. aprll voru gefin saman i hjónaband Unnur Þórðardóttir og Valdimar Erlingsson. Þau voru gefin saman af Gísla Brynjólfssyni. Heimili ungu hjónanna er að Digranesvegi 90. (Ljósmynd: Color Art Photo Mats Wibe Lund). No 4 og 5 Systkinabrúðkaup Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Hveragerðis- kirkju af sr. Tómasi Guömundssyni, Guöbjörg Þóra Daviösdóttir og Hannes Arnar Svavarsson. þeirra er að Oddabraut 24, Þorlákshöfn. Einnig: Anna Maria Svavarsdóttir og Óli Jón Her- mannsson. Heimili þeirra er aö Breiömörk 15, Hvera- geröi. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar. FARMIÐASALA Upplýsingaþjónusta Bókum frá íslandi til allra landa BANKASTRÆTI 8, SIMI 15340 Kennarar Kennara vantar að Húnavallaskóla, A- Hún. Æskileg kennslugrein mynd- og handmenntir stúlkna. Upplýsingar næstu kvöld hjá formanni skólanefndar Erlendi Eysteinssyni, Stóru- Giljá, simi 95-4294. Byggingakrani Linden byggingakrani i góðu lagi til sölu. Tilbúinn til afhendingar nú þegar. Upplýsingar i simum 91-73224 og 91-73096 eftir kl. 5. Húsnæði svf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.