Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 11, júll 1976. GEIMSTEINN - TÓNLIST • SKÓLAVEGUR 12 • KEFLAVÍK ■ SÍMI 92-2717 Matthea Jónsdóttir, listmólari ISLENZK LISTAKONA SEM HLOTIÐ HEFUR VIÐURKENNINGU Oröan „Mérite Belgo Hispanique” 1975. F.l.-M. eöa frá 1966, fyrst sem utanfélagsmaöur og varö ekki félagsaöilifyrr en á s.l. ári. Oftast hefiégátt eitt eöa tvöverkáþeim sýningum, s em ég he fi tekiö þátt I ogalltafveriötekinaf mér mynd, þegar ég hefi sent, svo ég hefi ekki undan neinu aö kvarta að því leyti. Þess má geta, að ég hefi átt verk á tveimur samsýningum isl. kvenna, aö Hallveigarstöðum 1967ogás.l. áriINorræna húsinu. A. s.l. ári átti ég einnig verk á sýningu með nokkrum félögum úr F.Í.M., i' nýjum sýningarsal i hús- næði Arkitektafélags tslands við Grensásveg. Einnig á vinnu- staðasýningu i húsi Búnaðar- bankans við Hlemm, sem var uppsett að tilhlutan Fél. isl. myndlistarmanna, og var ein af mörgum slikum, sem uppsettar voruí tengslum viðhaustsýningu félagsins i Norræna húsinu. Sýningar erlendis við- urkenning. — Nú hefur þú sýnt talsvert er- lendis. Hvernig bar þaö að, aö þú komst myndum þínum á fram- færi erlendis? Það var i byrjun árs 1969, að menntamálaráðuneytið auglýsti i Morgunblaðinu alþjóðlega mál- verkasýningu i Belgiu, nánar til- tekið i borginni Ostende og átti sýningin að verða i júni það ár. Eftir að ég hafði fengið nánari upplýsingar hjá menntamála- ráðuneytinu, varð þaö siðan úr, að ég sendi þrjú verk fyrir dóm- nefnd sýningarinnar. — Sýning þessi var haldin i nýrriogmjög glæsilegri listahöll i miðborg Ostende, og dómnefnd sýningarinnar skipuðu þekktir listfræðingar, starfsmenn, og sumir forstöðumenn ýmissa helztu listasafna Evfópu. En listamenn búsettir i aðildarlönd- um Evrópuráðsins máttu senda myndir til úrtöku. Er svo stutt frá að segja, að verk min voru tekin og éghlaut þarmina fyrstu viður- kenningu, sem voru bronsverð- laun. — Afhending verðlaunanna fór fram með mikilli viðhöfn i svo- kölluðum Ambassadorssal i höll- inni, að viðstöddum miklum fjölda gesta — listamönnum, sem vissulega bar mest á og svo þeirra nánustu, einnig var margt tiginna gesta viðstaddir. — Arið 1971 var aftur efnt til sams konar sýningar á þessum stað, af sömu aðilum og var mér þá sérstaklega boðið að senda inn verk, en sýningin var þá ekki auglýst i blöðum hér — hvernig svo sem á þvi hefúr staðið. Og ég sem sagt þáði þetta boð og hlotnaðist aftur sams konar viðurkenning. Ég á þvi þessa tvo bronsskildi til minningar um þetta. — Þá var min vinsamlega getið iblöðum og timaritum t.d. i tima- ritinu „La Revue Moderne des Artsetdela vie”, semgefiðerúti Paris og eitt útbreiddasta list- timarit þar. — Nokkuð mun hafa verið skrifað um þessar sýningar i list- timarit og blöð þarna ytra, en hér heima þeld ég að þeirra hafi ekki verið getiö að neinu ráði f heild. Hins vegar var sagt frá að ég heföi hlotið þessi verðlaun,og eiginlega miklu betur heldur en þegar mér hafa hlotnazt veiga- meiri viðurkenningar siðar. Kannski hefi ég lika verið ódugleg að tiunda það. Tilboð um sýningar er- lendis. — Eftir þessar sýningar barst mér nokkuð af bréfum og fyrir- spurnum, boð um sýningar o.þ.h. vegna þess.að i sýningarskrám, sem gerðar voru sérstaklega um verðlaunahafa.ásamt myndum af þeim og verkum þeirra voru og heimilisföng þeirra. Hirti ég ekk-, ert um þessi boð i fyrstu, enda haföi ég ekki syo mikinn tima þá til að mála, og þvi siður að fara á milli sýningarstaða. En upp úr ERLENDIS Matthea Jónsdóttir listmálari býr i Reykjavik, en er fædd á Þverá á Slöu i Vestur-Skaftafells- sýslu.en fluttist kornung suöur til Reykjavíkur meö foreldrum sin- um. Matthildi Kristófersdóttur og Jóni Guömundssyni. Hún byrjaöi þegar i barnæsku aö fást viö liti og teikningu, og þegar á unglingsárunum hóf hún myndiistarnám fyrst I Handiöa- og myndlistarskólanum, sem þá var til húsa á Grundarstig og siöar I Myndlistarskólanum I Reykjavik. Kennarar hennar voru m.a. Sverrir Haraldsson, listmálari i fyrrnefnda skólanum og Hafsteinn Austmann I þeim siöarnefnda. Matthea Jónsdóttir hefur hlotið ýmsa viðurkenningu fyrir list sina.og siðastliðið sumar var hún til að mynda sæmd „verö- leikaoröunni Merite Belgo — Hispanica af of fica gráöu, en orða þessi er veitt i viöurkenningar- skyni á sviði visinda, lista ogbók- mennta til einstaklinga um allan heim”, þött belgiskir rikisborgar- ar séu I meirihluta þeirra er hana bera. Rætt við Mattheu Jóns- dóttur 1 tilefni af þessu og ýmsu öðru merkilegu, er fyrir hefur borið á listferli Mattheu Jónsdóttur, hitt- um við hana að máli á heimili hennar að Flókagötu 54 I Reykja- vik,en þar býr hún með manni sinum Stefáni Guðmundssyni, framkvæmdastjóra. Við inntum hana fyrst eftir sýningum hennar og listvinnu fyrstu árin. Hún hafði þetta að segja: — Ég held að það hafi verið mjög snemma sem ég fór að sinna myndgerð. Ég var llka snemma ákveöin i þvi að verða listmálari, eiginlega strax sem barn. Mér fannst eitthvað heill- andi við myndgerð, og svo fannst mér svo góð lykt af oliulitunum. Mér finnst þetta allt i raun og veru enn þá og það er kannski þess vegna að mér fellur ágæt- lega að mála inni á heimilinu, I borðstofunni. Það sem skiptir máli er að geta verið i’ algjöru næði og kyrrþey. Skólaganga min og listnám var með svipuðu sniði og flestra þá. Námið var strangt, það var kvöldskóli. Ég vann á skrifstofu hjá innflytjendasambandinu Impuni og stundaði listnám á kvöldin og málaði öllum stund- um, þegar ég ekki var á skrif- stofunni. Ég vil þó geta þess hér, að ég haföi mikið gagn af teikni- kennslu I barna- og gagnfræða- skóla,og ég hygg að við mættum gefa meiri gaum að þeim þætti fræðslumálanna. Þetta er þáttur sem a.m.k. er ekki alltaf full- þakkaður. Sýningar — Og sýningar? — Ég hélt mina fyrstu einka- sýningu i' Asmundarsal 1967. Hin næsta var svo I Bogasal 1970 og hin þriðja á sama stað 1974. Auk þessa hefi ég verið þátttakandi i mörgum samsýningum á vegum Matthea vinnur að nýrri mynd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.