Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 32

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 32
T m t ▼ * m eru þær hræddar við allt.” „Ekki held ég, að hættan sé svo nærri,” sagði hann siðan upp- hátt. ,,Það hafa nú ein- mitt verið svo litil um- brot i fjallinu nú um skeið. Jumbo getur vel verið hræddur við eitt- hvað annað. Ég skal reyna að stilla vesaling- inn. Annars er það alveg rétt að vera við öllu bú- inn. En við skulum nú fyrst borða og hvila okkur svolitið. Ég er svangur og þreyttur og nú er vist komið hádegi, eða það sýnist mér á sól- inni.” Það fannst Berit lika sanngjarnt, og svo sett- ust þau að matnum, og meðan þau borðuðu, ræddu þau um, hvað þau gætu helzt tekið með sér, ef ógæfan skylli yfir. Það gat aldrei orðið mikið, þar sem þau urðu að bera allt sjálf. — öxin, kaðallinn, öngl- arnir og knippi af banönum var það sem Arni taldi nauðsynlegast af öllu, en Berit vildi lika taka með sér pott og ausu og dálitið af salti. Eld yrðu þau að kveikja eins og aður með glös- unum af úrunum þeirra og skeiðarhnifinn bar Árni alltaf á sér. Systkinin luku máltið- inni hvníSn nnn matflr- ilátin og létu þau á sinn stað og ætluðu að hvila sig eftir hádegisverðinn, en sú hvild varð ekki löng. Þau voru rétt að leggj- ast út af, er þeim fannst sem „rekkjan stóra” svifi i lausu lofti, og jafnframt heyrðust ægi- legar drunur og dynkir meir en nokkru sinni fyrr. Þau litu hvort á annað. Þetta var það, sem Júmbó vildi vara þau við. Þau þutu á fæt- ur og út. Ægileg sýn bar þeim fyrir augu. Annar jarðskjálftakippur gekk yfir. Kofarnir hrundu eins og spilaborgir. Upp frá gignum steig himin- hár, kolsvartur reykjar- mökkur. Hin bjarta há- degissól myrkvaðist, og það varð hálfrökkur. Allt i einu sáu systkinin að heljarbjarg, vafa- laust margar milljónir smálesta, þeyttust út i loftið frá Seljahnúk og steyptist niður hliðamar með ógurlegum brestum og braki og öll eyjan skalf. Þetta var allur efsti hluti Seljahnúks. Upp úr þessum nýja eld- gig valt svo fram gló- andi hraunstraumur. Eldrauð hraunelfan féll niður hliðina og stefndi beint á negraþorpið. Þá fóru þau systkinin fyrst að hreyfa sig. Þau hhfíSn hinffað til staðið eins og negld niður i sömu sporum. Árni greip kaðalinn og öxina og Berit þreif pott- inn, bananaknippi og dálitið af salti i pakka, og svo þutu þau af stað, þvi að nú var um lifið að tefla. Jumbó reyndi að fylgja þeim eftir eins hratt og hann gat, ýmist hálfboginn eða á fjórum fótum, hoppandi, skrið- andi og veltandi. Þau hlupu meðfram hliðum Seljahnúks i vesturátt. Þau urðu að forða sér yfir dalverpið, þvi að þar féll hraunelfan niður eins og straumhart fljót og stefndi á negraþorp- ið. Þau voru svo óttasleg- in, að þau tóku varla eftir hitanum, sem var þó næstum óþolandi, á- samt brennisteinsfýl- unni. Þau hlupu og hóst- uðu, og hóstuðu og hlupu i kapphlaupi við glóandi eldmóðuna, — i kapp- hlaupi við sjálfan dauð- ann. Að lokum sluppu þau yfir dalverpið og fleygðu sér niður á hryggnum handan við dalinn, alveg örmagna. Þau sluppu á siðasta augnabliki. í sama bili valt hraun- elfan fram, brennandi og deyðandi allt, sem á vegi hennar varð. Nokkrum minútum sið- ar sáu þau, hvar hraun- flóðið steyptist yfir negraþorpið og brenndi og gróf undir hraunleðj- unni allt, sem minnti á mannabústaði. Systkin- unum varð litið hvort á annað. Aftur voru þau heimilislaus. En nú gafst enginn timi til sorglegra hug- renninga. Áfram urðu þau að halda, svo hratt sem þau gátu. Vel gat nýr gigur myndazt og þá gátuþau, ef til vill, lent i kvi milli hraunstraum- anna. Nú kom að góðu gagni, að Árni hafði áttað sig svo vel á leiðinni, sem þau þurftu að fara, er þau gengu upp á Selja- hnúk. Áætlun hans um leiðina út á nesið reynd- ist rétt, en það var eitt, sem hann hafði ekki get- að séð úr svo mikilli fjarlægð. Á skóglausu svæðunum, sem hann hélt að yrðu greiðfær yfirferðar, var allt þakið ógrónu brunahrauni. Það var mjög óslétt og erfitt yfirferðar. Þau NOTIÐ tAÐBESlA Mýkt og öryggi með GIRLING •• © BJiOSSI H V Skipholti 35 • Sím.ir: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkst.eöi 8 13 52 skrifstofa j Sunnudagur 11. júli 1976 Anton AAohr: Árni og Berit Ævintýraför um Afríku urðu þvi að fara hægt og gætilega. En til þess að forðast skóginn, þá héldu þau sig sem hæst i fjalllendinu. Þau gengu siðan upp á dálitinn hnúk eða tind, til þess að fá dálitið útsýni og gera áætlun um leiðina. Af hnúknum sáu þau þangað, sem negraorpið hafði verið. Þar var allt hulið hraunflóðinu. Hraunstraumurinn hafði lika hálffyllt litla vatnið, sem þau veiddu i. Þeim virtist hraun- flóðið úr gignum alltaf vera að aukast, og þau bjuggust við, að eftir nokkra klukkutima yrði þetta fagra, fiskisæla vatn horfið. Berit brast i grát, er hún sá alla þessa eyði- leggingu. Hún minntist hinna friðsælu daga og mánaða, er þau höfðu átt i þessu yfirgefna negraþorpi. Hún minnt- ist kindanna, geitfjárins og ágætu ávaxtanna, sem hún hafði tint i skóginum. Allt var þetta dáið, horfið, Hún leit upp grátbólgnum augum. Hvað tæki nú við? Seinni hluta dagsins voru þau komin yfir aðalhálendið og lögðu nú leiðina út á nesið. Vesa- lings Jumbo var orðinn mjög sárfættur og átti erfitt með að fylgja þeim eftir. Þau urðu oft að biða eftir honum. En þá var það Berit, sem fann ráðið. Þau lækkuðu sig i hliðunum og gengu sem næst skógarjaðrin- um, og þá gat Jimbo far- ið eftir trjánum. Þetta dugði. Nú var það apinn litli sem varð stundum að biða eftir systkinunum. Að lokum lögðust þau til hvildar eftir erfiðan dag. Berit var alveg að missa móðinn. Hún kveið fyrir frumskógun- um með öllum þeirra hættum og erfiðleikum. En hvað áttu þau að gera? Að snúa aftur var engin leið. Nú urðu þau að sofa og sjá hvað morgundagurinn bæri i skauti sér. Næsta dag héldu þau áfram meðfram vatn- inu. Fjallið skagaði hér alveg niður að þvi, og ýmist var örmjó lág- lendisræma með vatn- inu eða þverhniptir klettar. Þau urðu stund- um að leggjast til sunds, þar sem ekki var hægt að fóta sig, en þá klifraði Jumbo fram og aftur um ókleifa klettana og lenti oft i lifshættu, en þannig gat hann fylgt þeim eftir. Smátt og smátt breikkaði undirlendið og skaginn varð láglendari. Um nóttina sváfu þau á- gætlega i mjúkum, hlýjum sandi niður við vatnið. í tvo sólarhringa höfðu þau nú einungis nærzt á banönum og vatni. Þau voru þvi bæði hræðilega svöng, er þau vöknuðu næsta morgun. Nú var það lifsnauðsyn fyrir þau að ná sér i eitthvað kjarnmeira að borða. En hvernig áttu þau að fara að þvi? Er þau höfðu gengið um stund meðfram vatninu, komu þau þar, sem dá- litil á féll i vatnið. Nú skyldu þau reyna að veiða. Árni var ennþá með öngla i vasa sinum og færi var hann fljótur að útbúa. Þeim heppn- aðist veiðin vel, og að litlum tima liðnum hafði Berit soðið veiðina, og vantaði þá ekkert nema saltið. Það hafði bráðn- að, er Berit neyddist til að synda fyrir klettana, og i þvi braski hafði hún lika týnt sleifinni. En hvað um það. Þau urðu vel södd. Þegar þau höfðu lokið máltiðinni, héldu þau á- fram út á nestána. Sund- ið, milli lands og eyjar, virtist þeim vera þrir til fjórir kilómetrar á breidd. Ámi áleit, að þó hann gæti ef til vill synt þessa vegalengd, þá væri óvist, hvort Berit hefði þrek til þess, og ef þau legðust til sunds, þá yrðu þau að synda nak- in, og hvað áttu þau að gera af sér, er þau kæmu á land, fatalaus og allslaus. Nei, þau gátu ekki synt yfir sund- ið. Ættu þau þá að reyna að ganga i kringum eyna, i von um að finna mannabyggð? Nei, það var ekkert vit i þvi. Allt i einu sneru þau sér við,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.