Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur XI. júll 1976. Geta íslendingar ekki byggt landið hjálparlaust? Þurfa íslendingar að leigja landið? A& undanförnu hefur sú kenn- ing hlotiB verulega áheyrn, aö ls- lendingar eigi a& láta varnarli&iö kosta fyrir sig vegi og flugvelli. Sumir hafa jafnvel bætt viö sjúkrahúsum og skólum. Ýmsir segja blákalt, a& þetta eigi a& komasembeinleigafyrir a&stööu þá, sem varnarliöiö fær á Kefla- vfkurflugvelli, þvi aö þaö dvelji þar i þágu Bandarikjanna en ekki okkar. Aörir segja, aö dvöl varnarliösins skapi okkur aukna hættu, ef til styrjaldar kæmi, og þvi þurfi aö bæta samgöngukerfi landsins meö tilliti til þess aö þurft geti aö gripa til meiriháttar fólksflutninga. Af báöum þessum kenningum viröist þaö rökréttust niöurstaöa aö láta herinn fara. Ef hann er hér aöeins vegna Bandarikjanna, þá er engin ástæöa til aö láta hann vera hér lengur. Enn siöur er ástæöa til aö hafa hann, ef hann eykur árásarhættu á strlöstim- um. Ein ástæöa gæti þó veriö eft- ir, sem frásjónarmiöi sumra gæti réttlætt hérvist hans. Hún er sú, aö Islendingar geti ekki einir byggt land sitt, svo aö vel sé, og þess vegna veröi þeir aö leigja þaö tílþess aö geta byggt upp viö- unanlegt samgöngukerfi og kom- iö fram ýmsum öðrum aökallandi framkvæmdum. Auðugf land Þaö er þvi ekki úr vegi aö menn staldri viö og ihugi þaö, hvort tslendingar hafi gilda ástæ&u til aö vantreysta þannig landinu e&a sjálfum sér, aö þeir geti ekki byggt þaö af eigin rammleik. Athugun þá fyrst landiö. tsland er aö sönnu haröbýlt land, sem ekki er fyrir skussa. En kostir þess eru margir. Viö landiö eru ein beztu fiskimiö heimsins og ráöstafanir hafa nú veriö gerðar til aö veita þeim nauösynlega vernd. Mikil orka er fólgin i fallvötnum landsins og hverum. Landbúna&ur hefur þróazt hér i meira en þúsund ár, og verið undirstaöa blómlegs menningar- lifs. Samanlagt eiga þessi náttúrugæöi aö geta tryggt dug- andi þjóö góö efnahagsleg skil- yröi. Dugandi þjóð Athugum svo þjóöina sjálfa. Hún hefur haldiö hér velli undir haröri erlendriáþján, ogstaöiö af sér eld og Isa. Si&an hún fékk sjálfstæ&i hefur hún byggt hér upp þróttmikiö atvinnulif til lands og sjávar og skapaö sár lifskjör, sem eru ein hin beztu I heimi. A 20. öldinni hafa óviöa oröiö meiri verklegar framkvæmdir eöa meiri breyting á afkomu manna til hins betra en á Islandi. Ef íslenzka þjóöin heldur áfram a&lifaog starfaálikanháttog hún hefur gert siöan um aldamótin, þarf engu aö kvíöa um efnahags- lega velferö hennar. Hún getur þá vel haldiö áfram aö búa I land- inu og byggja þaö af eigin ramm- leik. Hún veröur aö visu a& sætta sig viö þaö, alveg eins og aörar þjóöir, aö geta ekki gert allt i einu, og látiö þaö bí&a eitthvaö, sem minna kallar aö. En haldi hún áfram aö vinna og beita orku sinni á skynsamlegan hátt, mun landiö ekki bregöast henni, og framtiö hennar reynast byggö á öruggum grunni. En fari þjóöin aö treysta á þaö, aöhún geti lagt minna aö sér meö þvl aö leigja landiö og lifa aö ein- hverju leyti á þvi, getur þetta breytzt. Engri þjóö hefur farnazt vel, sem hefur fariö þannig aö ráöi sinu. * A góðviðrisdögum er fátt skemmtilegra en að bregöa sér I heimsókn á Arbæjarsafnið. Tlmamynd: Gunnar Viðskiptakjörin °g kjaraskerðingin Þaö var vitanlega óhjákvæmi- legt, aö veruleg kjaraskeröing hlytist af hinni stórfelldu rýmun viöskiptakjaranna á árunum 1974 og 1975. Tölur, sem fylgja nýju yfirliti ÞjóNiagsstofnunarinnar um þjóöarbúskapinn, gefa til kynna, aö furöu vel hefurtekiztaö hamla gegn kjaraskerðingunni. Þær tölur, sem hér er átt viö, eru samanburöur á kaupmætti atvinnutekna og ráöstöfunar- tekna á árunum 1971-’75. Atvinnu- tekjur og ráöstöfunartekjur áriö 1971erumerktarmeötölunni 100. Kaupmáttur þessara tekna jókst aösjálfsögöu verulega á árunum 1972 og 1973, sökum hins hagstæ&a viöskiptaárferöis þá. Aukning kaupmáttarinshelzteinnig áfram á árinu 1974, þótt viðskiptakjörin færu versnandi þá, og leiddi þaö af hinum óraunsæju kjara- samningum, sem voru geröir i febrúar þaö ár. Afleiöingin varö stórfelldur viöskiptahalli og mikil skuldasöfnun erlendis. Þannig var aö sjálfsögðu ekki hægt aö halda áfram. Svipaður kaupmáttur launa 1972 og 1975 Aöurnefndur samanbur&ur leiöir i ljós, aö kaupmáttur viku- launa, atvinnutekna og ráö- stöfunartekna hefur orðiö veru- lega meiri á árinu 1975en 1971. Sé kaupmátturinn 1971 merktur meö visitölunni hundraö, hefur kaupmáttur vikulauna oröiö 108.7 á slöasta ári, kaupmáttur at- vinnutekna 107.8 og kaupmáttur ráöstöfunartekna (brúttó-tekjur einstaklinga, aö frádregnum beinum sköttum) 108,6. Sam- kvæmt þessu hefur kaupmáttur umræddra tekna einstaklinga verið 8-9% meiri 1975 en 1971, en þaö ár lét viöreisnarstjórnin af völdum á miöju ári, en vinstri stjórnin tók viö. Ariö 1972, sem var fyrsta heila valdaár vinstri stjórnarinnar varö kaupmáttur vikulauna 110.7 kaupmáttur at- vinnutekna 111.1 og kaupmáttur ráöstöfunartekna 110.5, en hann varö 108.6 á siöasta ári. Hér mun- ar þvl ekki miklu, enda þótt þjóöartekjur á mann væru meiri 1972 en 1975, eöa um 104 stig áriö 1972, en 101 áriö 1975 (miöaö viö vísitöluna 100 áriö 1971). Miöaö viö áriö 1972 hefur þvi ekki verið um teljandi kjara- skeröingu aö ræöa á siöastl. ári, en hins vegar hefur kjaraskerð- ing oröiö veruleg, ef miöaö er viö árin 1973 og 1974, og þó einkum 1974, en þá komst kaupmáttur ráöstöfunartekna upp i 128 stíg. En þá liföiþjóðinilkaiangtum efni fram og veröur aö súpa seiöiö af þvl siðar. Verðbólgan Þaö viöurkenna allir, aö verö- bólgan sé mikið vandamál. Flest- ir e&a allir kvarta llka undan hin- um sifelldu veröhækkunum. Flestir eöa allir gera sér einnig grein fyrir þeirrihættu, sem fylg- ir slrýrnandi verögildi pening- anna. Sú hætta er bæöi efnahags- leg og siöferöisleg. En þetta þarf ekki aö predika fyrir fólki. Þetta eru staðreyndir, sem eru almennt viöurkenndar. En hver vill svo stuöla aö þvi, aö draga úr veröbólgunni? Hver er sá, sem ekki meö einum eöa öörum hætti stuölar aö þvl aö auka veröbólguna, sem fyrst og fremst rekur ræturnar til kapp- hlaupsins milli kaupgjalds og verölags. Kapphlaupið mikla Þótt launþegar segi, aö þeir græöi ekki á kauphækkunum, heldur fái aöeins fleiri veröminni krónur, heldur kauphækkunar- baráttan áfram. Þótt atvinnu- rekendur og milliliöir segi, aö ekki græöi þeir á veröhækkunum, heldur veröhækkunarbaráttan eigi að siöur áfram. Sannleikur- inn er lika sá, a& hvorugur þess- ara aöila græöir á þessu kapp- hlaupi. Þeir einu, sem græöa, eru fésýslumennirnir, sem hafa kom- izt yfir miklar fasteignir. Þeir veröa rikari og rikari meö hverj- um degi. Þeir, sem enga fasteign eiga, eins og unga fólkiö, veröa fátækari aö sama skapi. En þótt flestir sjái þetta, heldur kapphlaupiö áfram. Oftast eru þaö lika hinir opinberu aöilar, sem hafa forystuna. Þar hafa fyrirtæki meö góöa afkomu, eins og Landsvirkjun og Hitaveitan, oft forustuna. Og nú er gullki sta, eins og Reykjavikurhöfn hefur verið, komin I hópinn. Undraráðin fyrir- finnast ekki Til viröast þeir, sem állta ao hækkunarkapphlaupiö skipti ekki svo miklu. Þaö hljóti aö vera til einhver undraráö til þess aö draga úr verðbólgunni. AB sjálf- sögöu gera menn þá kröfu til hinna vlsu landsfeöra, ráöherr- anna, aö þeir beiti þessum undra- ráöum. Engin rlkisstjórn, hvort heldur er innlend eöa útlend, hefur þó komið auga á þessi undraráö. Hagfræöin viröist ekki heldur þekkja þau. Eina ráöiö, sem til er, er aö draga úr kapp- hlaupinu milli verölags og kaup- gjalds, en þaö veröur ekki gert, nema þaö nái jafnt til beggja þátta. Þaö gæti I bili oröiö sárs- aukafullt fyrir ýmsa, þótt sér- stakt tillit yröi tekiö til láglauna- fólksins. En allir myndu græöa á þvi eftir stuttan tlma. Erfitt er aö framkvæma þetta, nema meö lögum. En myndu þau ekki veröa kölluö fasismi eöa kommúnismi og þeim, sem réöust i sllkt, veröa illa lift ilandinu? A.m.k. yröu þau varla framkvæmanleg, nema al- menningur geröi sér fulla grein fyrir nauösyn þeirra, og styddu þau I verki. Veröbólgan veröur fyrst viöráöanleg, þegar slikur stuöningur er fyrir hendi. Neikvætt nöldur Þaö vantar ekki, aö stjórnar- andstööuflokkarnir, Alþýöu- bandalagiö og Alþýöuflokkurinn, þykist vera á móti veröbólgunni og gagnrýni rikisstjórnina fyrir vöxt hennar. Hitt foröast báöir þessir flokkar, aö benda á nokkur raunhæf úrræöi til aö halda henni I skefjum. Þvert á móti hafa þeir gert sitt bezta til aö auka elda veröbólgunnar. Þeir hafa stutt og styöja allar kröfur um kaup- hækkanir, hvort heldur sem hálaunahópar eða fjölmennar láglaunastéttir hafa átt hlut aö máli. Þeir hafa jafnvel stutt hálaunahópana enn öfluglegar. Þeir hafa skammazt yfir of lág- um framlögum til vegageröar, hafnarmála ogskólabygginga. Ef fariö heföi veriö eftir þessum málflutningi þeirra, heföi verö- bólgan oröiö miklu meiri. Sllkir flokkar eru þess vissulega ekki umkomnir aö gagnrýna rikis- stjórnina. Þannig mætti halda áfram aö rekja þaö, aö Alþýöubandalagiö og Alþýöuflokkurinn hafa ekki upp á nein sérstök úrræöi að bjóöa I efnahagsmálum þjóöar- innar. Svo aö segja allur mál- flutningur þeirra er fólginn i ábyrgöalausu nöldri og yfirboö- um. Raunhæf úrræöi finnast engin. Þeir hafa þvl ekki i stjórnarandstöðunni unniö sér aukiö traust, heldur hiö gagn- stæöa. Um Samtökin þarf ekki aö ræöa, þvl aö flest bendir til þess, aö þau séu senn úr sögunni. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.