Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 9
Sunnudagur 11. júH 1976 TÍMINN 9 Erlendur Einarsson, for- stjóri SIS, er stjórnarformaöur hinnar nýju ferðaskrifstofu. tvisvar, ef menn þá á annaö borö kæra sig um slikt. Fyrir skömmuopnaöi ný feröa- skrifstofa, Samvinnuferöir hf. skrifstofu á Austurstræti 12 i Reykjavik, en þaö er Samvinnu- hreyfingin á íslandi, sem stendur aö henni, en feröaskrifstofu- rekstur hefur ekki áöur veriö meöal verkefna samvinnumanna á Islandi, þótt erlendis hafi sam- vinnuhreyfingin lengi haft þessa þjónustu meö höndum og hafi unniö þar brautryöjendastarf fyrir neytendur. Viöhittum aö máli Böövar Val- geirsson, framkvæmdastjóra Samvinnuferöa hf. og báöum hann aö segja frá starfseminni og forsendum og fyrirætlunum. Hann haföi þetta aö segja: Farið að dæmi erlendra sam vinnumanna, sem rekið hafa ferða skrifstofur um langt skeið.. CITROÉN CITROÉN Vegna hagstæðra samninga við verksmiðjuna er verðið aðeins alltaf á undan TÆKNILEGA er það viðurkennt að Citroen er mörgum árum á undan öðrum með ýmsar nýjungar til að auka öryggi og ánægju við akstur. CITROEN er sérstaklega hentugur fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er með framhjóladrifi og vökvafjöðrunin gef ur möguieika á hækkun á bílnum úr 16 sm upp i 26 sm frá jörðu, sem er sérstaklega hentugt i snjó og við aðrar erfiðar aðstæður. Bensíneyðsla innan við 10 lítra pr. 100 km. 1745 þúsund Hafið samband við sölumenn okkar i sima 8-15-55 CITROÉN Axel Gislason, framkvæmda- stjóri Skipulagsdeildar, Hall- grimur Sigurösson, fram- kvæmdastjóri Samvinnutrygg- inga, Siguröur Þórhallsson frá Landssambandi samvinnustarfs- manna og Hjalti Pálsson, fram- kvæmdastjóri innflutningsdeildar Sambandsins. Eins og sjá má, eru þetta allt kunnir menn af störfum sinum i samvinnuhreyfingunni, og hefur veriö lögö mikil vinna i undir- búninginn aö rekstri feröaskrif- stofunnar. — Samvinnuferöir fengu á leigu húsnæöi aö Austurstræti 12, en húsnæöiö er i eigu samvinnu- hreyfingarinnar, og er vel aö skrifstofunni búiö hvaö þetta snertir. Ferðirnar seldar i kaupfélaginu — Viö keppum aö þvi aö skipu- leggja vandaöar, ódýrar utan- landsferöir fyrir almenning, og höfum þar miö af feröamála-, þjónustu samvinnumanna er- lendis, einkum þó á Noröurlönd- unum, og munum sniöa tilhöguh aö mestu eftir þeim. Gera má ráö fyrir, aöferöirnarveröi kynntarog seldar I svo til öllum kaupfélags- búöum vlös vegar um landiö, og’' viö þaö mun aöstaöa manna i strjálbýlinu vitanlega ger- breytast hvaö þetta snertir. Hins vegar hafa undirtektirnar i þétt- býlinu lika mikiö aö segja, þvi aö feröamannafjöldinn hefur mikil bein áhrif á veröþróunina. Þeim SHfiSS LÁGMÚLI SIMI 81555 mun fleiri, sem feröast meö Sam- vinnuferöum, þeim mun ódýrari veröa feröirnar, og þær veröa þá lika fleiri og fjölbreyttari. — Hyggja Samvinnuferöir hf. á flugrekstur I framtiðinni? — Nei þaö hefur ekki veriö orðað, og er ekki ráögert. Viö munum tryggja okkur flugvéla- kost meö samningum viö starf- andi flugfélög. Fljúga þá meö þeim, sem hagkvæmust kjör getur boðið. Fyrst um sinn fijúga farþegar okkar meö Arnarflugi, en þar höfum viö náö hagkvæm- um samningum. — Samningar eru ekki langt fram I tlmann meö flug, þvl viö vitum enn ekki hvert umfang þessarar starfsemi veröur þegar fram i sækir, en auövitaö hefur farþegafjöldinn, sem meö okkur feröast i framtlöinni, mikiö aö segja þegar samiö er um leigu- flug. Þó er þegar sýnt, aö meiri áhugi er á þessari starfsemi en viö þoröum aö vona. — Hvenær fer fyrsti ferðahóp- urinn á vegum Samvinnuferða? — Fyrsti hópurinn frá okkur Samvinnuferðir gömul hugmynd — Þaö mun vera oröið nokkuö langtsi'öan sú hugmynd kom fyrst fram, aö samvinnuhreyfing- in setti á laggirnar feröa- skrifstofu til þess aö greiöa fyrir feröalögum manna tii út- landa. 1 Reykjavik er veitt mikil þjónusta á þessu sviöi og llka I þéttari byggöakjörnum, en af- skekkt byggöarlög og fámenn veröa þó meö vissum hætti út- undan, þvi aö þar er óhægara um vik. Samvinnuhreyfingin á hins vegar skyldum aö gegna viö allt þetta fólk, og þvl var taliö rétt aö samvinnuhreyfingin tæki upp ferðaskrifstofurekstur, og var þaö gert I hlutafélagsformi til þess aö hin ýmsu kaupfélög starfsmannafélög, launþega- samtök og fyrirtæki samvinnu- manna gætu haft bein áhrif á starfiö þegar þar aö kæmi. — Aöilar aö Samvinnuferöum hf. eru Sambandiö (SIS), Sam- vinnutryggingar, OUufélagiö hf. og fjölmörg kaupfélög út um allt land. Stjórnina skipa Erlendur Einarsson, forstjóri, sem er for- maöur. Valur Arnþórsson, kaup- félagsstjóri KEA, varaformaöur, Framkvæmdastjóri Samvinnuferða hf. er Böðvar Valgeirsson. Böðvar Valgeirsson er 34 ára að aldri, en hefur þó langan starfsferil i samvinnuhreyfingunni. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskólanum, og hefur siðan að mestu unnið hjá Sambandinu. Slðastliðin fjögur og hálft ár var hann framkvæmda- stjóri skrifstofu Sambandsins I Hamborg, en þar áður aðstoðarframkvæmdastjóri Sjávarafurðardeild- ar Sambandsins. Böðvar er kvæntur Jóninu Ebenesersdóttur og eiga þau þrjú börn. Rætt við Böðvar Val- geirsson — Þaö er tilgangur samvinnu- hreyfingarinnar aö láta til sln taka á sem flestum sviöum, þar sem almenningur á I viöskiptum um vöru og þjónustu. Rekstur ferðaskrifstofa hefur lengi veriö viöfangsefni samvinnufélaga er- lendis, t.d. á Noröurlöndunum. Viöast hvar er þetta þannig, aö samvinnufélögin reka þessa starfsemi meö ýmsum verkalýös- samböndum.Þannig er þessu fariö t.d. I Þýzkalandi. 1 Sviþjóð er samvinnuhreyfingin aöili aö RESO, sem stærsta feröaskrif- stofan þar I landi oger rekin af al- þýöusambandinu, en samvinnu- hreyfingin er þar söluaöili, og fleira mætti nefna. Þá hefur þaö færzt I vöxt, aö feröalög eru seld I deildum i stórverzlunum og kaupfélagsbúöum til hagræöis fyrir almenning. Þessi starfsemi er mismunandi mikil hjá samvinnufélögum erlendis, en öll hafa þau þó ein- hvers konar feröastarfsemi eöa afskipti af feröamálum al- mennings. Nýjar ferða skrifstofur fá ný hótel. Nýr ferða mannastaður — Algarve

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.