Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 29

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 29
Sunnudagur 11. júll 1976. TÍMINN 29 tima og koma aftur seinna. baö leiö langur timi áöur en þeir létu verða af þvi, en þá reyndu þeir aö rannsaka flakiö á eigin spýtur. beir höfðu ekki fjárhagslegt bol- magn til að standa straum af þeim rannsóknum, sem til þurfti, alls kyns leyfi og samninga viö stjórnina á Bahama-eyjum, en hún fær tuttugu og fimm prósent af verðmæti fjársjóösins. Um tima fengu þeir sér til aöstoöar Mel Fisher, björgunarmann frá Flórida, en ekkert kom út úr þvi. Ron var þá gerður út af örkinni til að leita að samvinnufélaga. 1 Flórida komst hann i kynni viö Rick Vaughan, eiganda bátsins Ventura. Báturinn, sem var fyrr- verandi rækjubátur, smiðaður áriö 1954, i afar slæmu ástandi og kraföist mikillar viögerðar til aö geta talizt sjófær. Nú er hann aðalbjörgunarbáturinn i flota Abplanalps og er Ron einn af áhöfninni. Siðastliöið sumar kom svo Abplanalp i spiliö. Fram til þessa hefur hann veriö einna bezt þekktur fyrir vinskap sinn viö Nixon og uppfinningu sina á svitalyktareyði i úðunarbrúsum. Fyrir tiu árum keypti hann eyj- arnar Walker’s Cay og Grand Cay og notaöi Walker’s sem tilrauna- svæöi, þá var þaö hugmynd hans að gera humarhala frá Bahama- eyjum eftirsóttasta humarinn á markaðnum, og kom hann i þvi sambandi upp atvinnurekstri, sem skapaöi þrjú hundruö eyja- skeggjum vinnu. Ekkert var fjær honum en fjársjóðsleit. Feril sinn byrjaöi Abplanalp með tómar hendur, en kollinn fullan af hugmyndum, og meö fá- dæma dugnaöi, kjarki og atorku. begar hann heyrði af björgunar- tilraununum, varð hann strax hugfanginn, og þar sem hann haföi fjármagniö, sem þarf til slikra aögeröa, og er ekki maöur sem lengi lætur mana sig, sló hann til og hóf framkvæmdir. Hann fékk til liðs viö sig vin sinn, fjármálamanninn Francis J. Sorg frá Long Island, til aö sjá um öll smáatriöi, og hófust þeir strax handa viö að koma I lag öll- um nauösynlegum papplrum og útvega sér verkfæri og vinnuafl. beir vöktu áhuga fiskimannanna á þessu og gerðu samning viö fyrirtækiö, sem kallaöi sig Sez Data. Fyrirtæki þetta haföi einkaleyfi frá stjórnvöldum á Ba- hama-eyjum til rannsókna á fornmenjum, sem fyndust þarna, bæði neöansjávar og ofan. Samiö var upp á prósentu og Sea Data samþykkti aö afsala sér réttinum á viðkomandi flaki til Abplanalps. bá geröu þeir sam- komulag viö nýstofnaö fyrirtæki RickVaughans Oceanus One, og Aventura, sem Rick haföi með mikilli vinnu og takmörkuöu fé breytt úr raunverulegu flaki i sæmilegan bát, var sett í slipp og kostað upp á viögerö fyrir tæpar tiu milljónir króna. Vaughan er hæglyndur og starfsamur að eðlisfari og er fyrrverandi fallhlifahermaöur. Hans heitasta ósk er að veröa Auðjöfurinn Robert Abplanalp, náinn vinur Nixons fyrrverandi bandarikjaforseta fjármagnar fjársjóðsleitina. Rick Vaughan, skipstjórinn á Aventura. Hann telur, að björgunartilraunirnar séu ekki út i bláinn. Ron Waldum, kafarinn, sem fann fiakið fyrir tilviljun. Carélla, atvinnulaus verkstjöri i byggingariönaðinum, sem nú býr til bezta kaffið á þessum sióöum og þótt viðar væri leitað, Ron Waldum, sá sem fann flakiö, úritekinn ljóshæröur og glaö- lyndur, sem hefur þaö aþ mark- miöi aö geta setzt i helgan stein á unga aldri. Hann segir, aö starf sitt sé fólgiö I vinnu og aftur vinnu. bá er aöra sögu að segja af E1 Toro. bað liggur við akkeri rúm- lega fjóröung úr milu út frá ströndinni, og er skemmtibátur- inn Mako i stöðugum feröum á milli hans og Aventura. bessi fljótandi höll minnir á allt annað en björgunarskip. Stjórnherbergi og salir eru þiljuð, þar eru djúpir og mjúkir hægindastólar, þykk rauð teppi á gólfum og verðmæt málverk hanga á veggjunum, að ekki sé minnzt á barinn, sem er útbúinn öllum hugsanlegum vin- tegundum. (Samt sem áður er einungis drukkiö frá þvi klukkan sex að kvöldi þar til matur er framreiddur). Áhöfnin, sem er á skipinu, fylgdi með, þegar skipið var tekið á leigu. Skipstjóri er Tim Hickman, sem persónulega kysi frekar aö stjórna seglbáti. Peter Keller er stýrimaöur, John Mc Vey, frá Skotlandi. Hann þykir listakokkur og bakar m.a. allt brauð, sem á boröum er, sjálfur, og skipsþjónninn Conrad St. Marthe, innfæddur St. Lucia-búi, sem ætlar sér að fara i skóla og verða yfirþjónn er timar liða. Ekki er þetta nú öll áhöfnin. barna eru einnig um borö forn- vinur Abplanalps, Mike Fentriss aö nafni. Hann ætlaði sér aðeins aö koma i stutta heimsókn þangaö, en hreifst svo af fram- kvæmdunum, að hann ákveö aö dvelja lengur, og er hann nú eins konar ráögjafi. bá er þaö Sorg, sem stjórnar öllu meö mildri hörku. Mendel Peterson rithöf- undur og fornleifafræðingur og Peter Copeland, fyrrverandi teiknari, ævintýramaöur, sem er frekar gefinn fyrir sopann og drekkur jafnvel bland af rommi og Kool aid. bessi furðulega samsetning af fólki og aöstæöum ætti aö vera nóg til aö vekja áhuga kvik- myndaframleiðenda, — og reynd- ar er það tilfellið, að það hefur gerzt. Til viðbótar fyrrgreindu liði hefur bætzt viö kvikmynda- tökuliöfrá ABC sjónvarpsstöðinni Pat Smith neðansjávarkvik- myndatökumaður, Alan Schneid- er, aöstoðarmaöur hans, Hank Holton hljóðupptökumaður og Jimmy Lynch til þess að festa björgunaraðferðir á filmu. Reyndar var þaö ekki þetta, sem dró þá til Walker’s Cay, heldur komu þeir til þess að taka upp þátt með Bing Crosby og Phil Harris. Eftir að því lauk, sneru þeir sér aö flakinu og eru nú þátttakendur i öllum fram- kvæmdum eins og kafararnir, sem þeir aðstoða endrum og eins. betta er sambland af alvöru og skemmtun og jafnframt er þetta hættulegur leikur. Dag einn lá við, aö Peterson drukknaöi. bá var hann aö kafa. Sorg og Hickman, sem voru á leið til E1 Toro, á Mkos, meö.viku- birgöir af matvælum, lentu óvænt iáköfum stormi, oguröu aö varpa öllu lauslegu i sjóinn (þar á meöal var tiu kílógramma svina- læri, og allmargar flöskur af beztu vintegundum), til þess aö vera vissir um aö komast til hafn- ar I Walker’s á ný. happasælasti björgunarmaðurinn ibransanum. Áhöfnin, sem meö honum er, er undarlega samsett: barna er verkfræðingurinn Ron Zalewsku, skeggjaður náungi, sem veit alltum vélar og kallaöur er björninn, Charlie Buckwald, vingjarnlegur kafari frá Flórida, sem eyðir svo miklum tíma i sjónum, að sagt er að hann sé að fá tálkn Bruce Mc Layblin, sem sagði upp starfi sinu I Kanada, sem varnarmála- ráögjafi til aö geta tekið þátt i ævintýrinu, kokkurinn Gerald Aðalstöðvar leitarmanna er eitt hundrað og fimm feta snekkja, sem Abplanalp tók á leigu. ^ Engin skemmtisnekkja Aventura flokkast varla undir það, sem kallað er skemmti- snekkja. Káeturnar eru krubbu- legar, það vill bera við að stýrið fari úr sambandi, eldhúsið er svo litið, aö sérhvert eldhús i venju- legri ibúð er eins og heljarinnar víðátta i samanburði við það, og I ofanálag hefur komið leki að þvi einu sinni, en gerð var á þvi bráðabirgðaviðgerð með þvi að kýtta i rifuna. Vinnudagurinn er langur, vinn- an hættuleg, erfið og oft niður- drepandi og svo til engin land- lega. Samt myndi enginn þeirra vilja skipta, hvað sem I boði væri. Sérhver kafari getur borið vitni um það, að kafa, þó ekki sé dýpra en þrjátiu fet, er ógleymanlegt ævintýri. bó liggja hætturnar alls staðar i leyni. bað er alltaf sá möguleiki, að útbúnaðurinn bili. bá eru straumar á opnu hafi oft þungir og snöggir og svo er alltaf hættan á hákörlunum. Fyrir nokkru slæddist þangað átta feta hákarl og fylgdist náið með þvi, sem fram fór. bað er merkileg reynsla að geta virt fyrir sér hár- karl í svo lltilli fjarlægð i hans eðlilega umhverfi en sú reynsla getur h'ka orðið dýrkeypt. Eftir þvi sem meira og meira er tekið ofan af flakinu með sanddælu- Frh. á bls. 39 Bændur. Safnið auglýsingunum. þannig heimildaskrá. Auglýsing nr.1 -’76. CIAASBSM6 Hjólmúgavélin % Dragtengd. £ Vinnslubreidd 340 sm. 0 Sex rakstrarhjól. • Hvílir á þrem gúmhjólbörðum. £ Afköst allt að 2—3 ha/klst. ^ Auðveld stjórn frá ekilssæti. 0 Rakar mjög vel, jafnvel á illa sléttu landi. 0 Dreif mælist u.þ.b. 1.0 hb/ha. 0 Rakar auðveldlega frá skurðbökkum og girðing- um. Leitió upplýsinga um verö og greiösluskilmála i næsta kaupfélagi eða hjá okkur. X>/u£££o/ti^é£a/t A/ SUÐURLANDSBRAUT 32* REYKJAVÍK-SiMI 86500-SiMNEFNI ICETRACTORS Dieselrafstöðvar til leigu Höfum til leigu sérlega vel búnar DAWSON-KEITH dieselrafstöðvar 37 kVA Og 12.5 kVA, 380/220 V. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR, LJÓSMÆÐUR, SJÚKRALIÐAR, óskast til starfa á nýja kvenlækn- ingadeild (sængurkvennadeild) nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG SJÚKRALIÐAR, óskast til afleysinga og i fast starf. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavik, 9. júli, 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.