Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 31

Tíminn - 11.07.1976, Blaðsíða 31
Sunnudagur 11. júU 1976. TÍMINN 31 HUÓMPLÖTUDÓMAR NÚ-TÍMANS í Brimkló — Rock ’N’ Roll öll min beztu ár Gimsteinn GS. 100. ★ ★ ★ Hljómsveitin Brimkló var fyrsta country-rokk hljómsveit tslendinga, ef þannig má að oröi komast. Hún varö til um ári eft- ir aö Ævintýri hætti og var þá skipuð þeim „Ævintýramönn- um” Björgvini Halldórssyni, Arnari Sigurbjörnssyni og Sig- urjóni Sigh vatssyni, auk Hannesar Jóns og Ragnars Sigurjónssonar. Hélzt sú mannaskipan óbreytt i um tvö ár, þar til Björgvin hætti og nokkru seinna Hannes. G. Rúnar Júliusson — Hvaö dreymdi sveininn? Draumur Nr. 999. Gimsteinn — GS. 099. ★ ★ + DREYMDI sveininn Rúnar Júliusson, þegar hann var 6-7 ára (platan opnar á laginu ,,Ó Jesú bróöir bezti” sem Rúnar söng inn á stálþráö i bernsku) aö sá tfmi kæmi, aö hann gæfi út sólóplötu, eöa dreymdi sveininn um þaö, aö hann gæfi út plötu, sem geröi hann rikan? Rúnar Júliusson, einn af frumherjum íslenzkrar popp- tónlistar — hvers vegna er fyrsta sólóplata hans afþrey- ingarplata? Er lónli Blú Bojs- stillinn oröinn tónlistarlegt tak- mark? Eöa hefur framkvæmdastjóri hljómplötufyrirtækisins tekiö fram fyrir hendurnar á lista- manninum og blindað þann siö- arnefnda? Ég vissi ekki betur en að Stephen Stills — Illegal Stills Columbia PC 34148/FACO Þá koma inn þeir Jónas R. Jónsson og Pétur Pétursson. Við það breytist tónlist þeirra nokk- uð, en þeir héldu þó sinum stil. Nú tæpu ári eftir að Brimkló hætti, kemur út nokkurs konar minningarplata um þá með lög- um er vinsæl voru á böllum hjá þeim og urðu þeim kærust. Niu lög eru erlend, en tvö samin af Arnari, og öll eru lögin með islenzkum textum. Flutningur Brimklóar er yfir- leitt góður, en nokkur eru þó feilsporin. Söngurinn er oftast mjög góður, og á Björgvin þar stærstan þátt. Sérstaklega tekst honum vel upp i lögunum Rock ’N’ Roll. Siðasta sjóferðin, og Stjúpi, þar sem hann syngur með tilfinningu fyrir lögunum og gerir góða hluti. Þá má og nefna Dylan lagið (Don’t Think Twice), „Hvað um það, slepp- um þvi,” þar sem Björgvin, Arnar og Hannes skipta með sér erindum og radda siðan mjög vel eftir hvert erindi. Hljóðfæraleikurinn er yfirleitt góður nema i þeim lögum sem söngurinn klikkar. Það er t.d. i hinu gullfallega lagi Gram Parsons og Emmilou Harris „In My Hour Of Darkness” sem á islenzku heitir „í minu rökkur- hjarta”. Þar vantar allan kraft og tilfinningu i söngihn, og und- Rúnar Júliusson væri ágætis lagasmiður, þótt aldrei hafi hann verið afkastamikill. A þessari fyrstu sólóplötu sinni flytur hann tvö frumsamin lög (bæði áður útgefin með enskum textum) — og sú spurning vakn- ar, hvað hafi orðið að laga- smiðnum Rúnari Júliussyni. Þetta eru langbeztu lög plötunn- ar. Það kann að þykja fáránlegt að vera meö þessar vifilengjur um framkvæmdastjórann og listamanninn, en hins vegar blasir við sú staðreynd, að Rún- ar Júliusson 1976 er ekki lengur sá Rúnar Júliusson sem leiddi Islendinga á braut popptónlist- arinnar, og átti sinn þátt i þvi að skapa hér á landi popptónlist, sem við gátum stært okkur af. Rúnar hefur gengið skref aft- urábak. Það segir náttúrulega ekki alla söguna, að lögin skuli ekki vera frumsamin þvi það eitt er kannski ekki háleitasta mark- miðið, heldur hitt að koma fram með vandaða og góða tónlist. Þó verður aö taka með I reikning- inn að Rúnar hefur samið virkilega góð lög —og ég á bágt með að trúa að sá lagabrunnur sé uppþornaður. Af framansögðu má glöggt ráða, að mér likar ekki þessi plata Rúnars Júliussonar, en þvi er hins vegar ekki að neita, að platan er þrátt fyrir allt ýms- um kostum búin og sizt skal lasta það sem vel er gert. Platan er sérstaklega vel unn- in ialla staði, hljóðfæraleikur er til mikillar fyrirmyndar og SA orörómur hefur lengi veriö á kreiki að Crosby, Stills Nash og Young kæmu saman aftur, aðdáendum þeirra til mikillar gleði. Orðrómurinn hefur nú að mestu verið kveðinn niður I bili, en aðdáendur þeirra fá þó upp- bót, þvi Crosby og Nash eru með plötu á ieiðinni og Stephen Stills er kominn með nýja. Plata Stills heitir Illegal Stills og er beint framhald af plöt- unni, Stills, sem kom út seinni hluta slðasta árs. Hljóðfæraleikararnir eru flestir þeir sömu m.a. Tubily Zeigler trommur, Herry Aiello hljómborð, Joe Lala ásláttar- hljóðfæri og gitarleikararnir Donnie Dacus og hægri hönd Claptons, George Treey, auk Joe Vitale og George Perry. irleikurinn er vandræðalegur. Sama má segja um lag Gene Clark „Lifhjólið” allt nema söng Björgvins. Um lög Arnars „Eg gef skit i allt” er það að segja, að það er ágætur rokkari, vel fluttur, en hittlagið, „I banastuði” er eng- an veginn nógu gott og á litið er- indi á plötuna. Um textana ætla ég ekki að fara mörgum orðum. Þeir eru eins og gengur og gerist, æði misjafnir og i flestum tilfellum að einhverju leyti stuözt við upprunalega textann. Þegar á heildina er litið er þetta nokkuð góð plata, hún hefði að visu mátt vera betri, en enginn verður óbarinn biskup. Ef þeir gera aðra plötu, sem ég vona, þá veit ég að hún verður mun betri, þvi það sem heppn- ast vel hér, gefur það ótvirætt til kynna að þeir kunna heilmikið fyrir sér, bæði i söng og hljóð- færaleik. Beztu lög: Rock ’N’ Roll Öll min beztu ár Stjúpi Hvað um það, sleppum þvi Siðasta sjóferðin. G.G. hljóöblöndun verulega góð. Rúnari til aðstoðar við plötuna eru Harold Weeler á rafmagns- pianó, Þórir Baldursson á önnur hljómboröshljóðfæri og Maria Baldursdóttir raddar og tekur þátt i handklappi. Rúnar leikur sjálfur á gitar og bassa — og syngur. Upptaka plötunnar fór fram i New York og Múnchen. Þótt lög þessarar plötu, ellefu að erlendum toga, séu bæöi að- gengileg og fjörug, þá má deila um tónlistarlegt ágæti þeirra, að minu mati. Þau höföa t.d. ekki til min og mér þykir þau ó- persónuleg i þessum svo mjög vandaða búningi. Rúnar hefur valið þann kost að gefa tónlistinni soulkenndan blæ og þykir mér það siöur en svo til lýta, en soultónlistín (eöa réttara sagt afsprengi hennar, svonefnt disco-soul) tröllriöur öllum diskótekum um þessar mundir. Textar plötunnar, sem flestir eru eftir Þorstein Eggertsson, en einnig eftir Rúnar. Jónas og Friðrik Guönason, eru mis- góðir, en i flestum þeirra birtist okkur lifsgleði og má telja það með kostum plötunnar. Enn fremur ýtir söngur Rúnars und- ir þessa lifsgleði — og viröist Rúnar hafa mjög gaman af. Ég vænti þess, Rúnars vegna að einhverjir fleiri hafi gaman af, en mætti ég biðja um betri og persónulegri plötu næst?. Beztu lög: Ég sá ljósið. Rokk og ról, við dönsum hér. G.S. Tónlistarlega hefur Stills ekkert nýtt fram að færa, hann er enn að vinna út frá Mananss- as og má segja að nú komist hann ekki lengra á þessari braut, og verði þvi að fara að breyta til, þvi hann er óðum að staðna þótt hann sleppi hér naumlega. Allur söngur og hljóðfæraleik- ur er i topp gæðaflokki eins og venjulega, þegar Stills á i hlut, og segja má að þetta sé orðin stöðluð gæðaframleiðsla hjá honum. Beztu lög: The Loner, Midnight in Paris, Buyin’ Time. G.G. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••.»•*»»«•»*•» >•••••••••••••••••••••••«••••••••••••••••••••«••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••«••••••«••••••••••••••••é••(•••••••••«•••»♦ •♦••••♦•♦•••••♦•••♦••••••••••••♦•••♦♦♦••♦••♦•••••••♦♦•••♦••••♦♦♦•• •••«•• •••••* ♦♦••♦• «•••** in;:: ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦♦•♦♦• cð £ > a ■*. j in a> « c . — A c* 1 1 2 5 3 3 4 4 5 2 6 6 7 12 8 8 9 9 10 11 11 13 12 22 13 15 14 10 15 17 16 19 17 7 18 23 19 10 20 24 Wings At The Speed Of Sound.................14 TheBeaties — Rock’N’Roll Music.............. 3 Aerosmith — Rocks........................... 7 George Benson — Breezin.....................13 Peter Frampton — Frampton Comes Alive.......24 Fleetwood Mac............................. 50 Chicago X................................... 2 Bob Marley & Wailers — Rastmann Vibration .... 9 Isley Brothers — Harvest For The Worid...... 7 Brothers Johnson — Look Out For Nr. 1.......19 DavidBowie — Changesonbowie................. 4 NeiIDiamond — Beautiful Noise............... 2 Steve Miller Band — Fly Like An Eagle....... 7 NatalieCole — Natalie....................... 7 Steely Dan—The Royal Scam................... 8 OhioPlayers — Contradiction................. 5 Diana Ross .................................19 Gary Wright — The Dream Weaver..............47 Rolling Stones — Biack And Blue.............10 Thin Lizzy — Jailbreak......................13 ••♦•••♦♦!•••••••••■ ♦•♦•♦•♦•♦•••••••••< :::::::: >•••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦•••••••♦•••• ;!!!!!!?!•••♦♦•••••••••♦♦•••••••♦••♦••♦••♦•••••••♦• >*•••••••••••••••••••••••••••••••*•••••••••♦{••••♦• PÓSTKRUFU- AUGLýSING^ FRÍMERRI í STAÐ FERÐAR í BÆINN LEVÍS GALLABUXUR SN/Ð 522 Vinsamlegast sendið mér Levi's gallabuxur I þeirri stærð sem merkt er við.— sr-i 25 26 j 27 f 28 | 29 ’ 30 | 31 j 32 33 34 36 ; : ! j ! l~'—{ 36 ! ! i ! ! : j . ýft.l" }x\i r ■ i J3Ö;> s í:■ t t>-M 'i.'f . í? V Greiðsla olíustyrks í Reykjavík hefst mánudaginn 12. júlí n.k. Skrifstofa borgarstjóra. (;• y; ’.v*< 1 m $ rv. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.